Hugur - 01.06.2008, Side 154
152
Björn Þorsteinsson
í bókinni Ertu svona, Einar Askell? verður söguhetjan góðkunna fyrir því að
vinir hans þjófkenna hann (saklausan, auðvitað) og snúa við honum baki. Við
tekur útilokun með tilheyrandi pískrum og augnagotum - uns að því kemur að
Einar Askell fer að efast um að hann sé ennþá hann sjálfur. En hann stenst prófið,
heldur sínu striki og allt fer vel að lokum - nema hvað vinirnir fyrrverandi taka
hann að vísu ekki í fulla sátt, það er svo gott að trúa illu upp á fólk... en það skiptir
engu máli því að besta vinkonan, hún Milla, er undantekningin: „Þau mega trúa
hverju sem þau vilja. Nú h'ður Einari Áskeli vel. Alveg eins og áður. Því að ein
manneskja veit að hann er alveg nákvæmlega sami Einar Áskell og hann hef-
ur alltaf verið.“38 Andspænis hópnum, þessum andlitslausa eða marghöfða (en
iðulega h'tt meðvitaða) útverði valdsins sem veitist að okkur og spyr „ertu svonaT
skulum við standa saman og svara fiillum hálsi með Einari Áskeh og Millu: „Það
eruð þið sem eruð svona. Við ætlum að vera hinsegin."
Abstract
Waltzing with power: Queer politics and the social machine
How should we depict the individual’s relation to society? Is he or she nothing
but a cog in the machine, subject to the vicissitudes of biopower? Or is it pos-
sible for him or her to resist social formation and be(come) genuinely queer in a
subversive way, i.e. in a way that does not provide the machine with yet another
means of subsistence? This article tries to cope with questions of this mould by
reference to thinkers such as Marx, Hegel, Foucault, Derrida and Lacan. Marx’s
definition of the human individual in terms of the creative manipulation of na-
ture, i.e. work, is discussed in relation with the key concept of ahenation, leading
to a cursory glance at interpretations of Hegehanism that promote the hypothesis
of an (imminent or realized) end of history. Foucault’s analysis of the politics
of sexuahty is discussed, as weh as his criticism of psychoanalysis, leading into
an interpretation of Lacan’s definition of desire as “the desire of the other”. In
conclusion, the article points towards a definition of the human being as the
being that complicates desire, the being that resists its own relation to desire as
the desire of the other. The im-possibihty of being true to one’s own desire thus
comes down to the im-possibility of a sexual relationship - which, to be sure, has
to be (re)invented every single time.
38 Gunnilla Bergström, Ertu svona, Einar Áskelt? Sigrún Árnadóttir þýddi (Reykjavík: Mál og
menning 2001), s. 28.