Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 9
7
geðdeild fyrir unglinga. 4) Afla stærra varanlegs
húsnæðis fyrir barnageðdeild. 5) Aukning á
endurhæfingaraðstöðu og komið verði upp vernd-
uðum vinnustöðum og bústöðum fyrir þá, sem ekki
geta unnið á almennum markaði eða búið einir. 6)
Síðast en ekki síst, stórbæta þarf aðstöðu til að
vinna að rannsóknum á orsökum og meðferð geð-
sjúkdóma og skapa þarf aðstöðu til að sinna geð-
vernd og koma í veg fyrir geðsjúkdóma að svo
miklu leyti sem þekking leyfir.
HEIMILDIR:
1. Jónsson, V. & Blöndal, L.H. Læknar á íslandi.
Læknafélag íslands og ísafoldarprentsmiðja h.f.,
Reykjavík 1970.
2. Húbertz, J.R. Om dárevæsenets indretning í
Danmark. Köbenhavn 1842.
3. Helgason, T. Kleppsspítalinn 60 ára. Geðvernd
1969; 4; 8-14.
4. Helgason, T. Kleppsspítalinn 70 ára. Geðvernd
1978; 13; 33-7.
iiiininiji"
tuUfl'iðil
.iiiiii,,,,,,W|II***7
*>- ii,^ii,,,|,,,,,,i
iiiiiH,,,,ii!!|
Landspítalinn með geðdeildinni, sem tók til starfa 1979.