Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 59

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 59
57 en hitt vekur meiri athygli að tæplega 60% sjúk- linga með geðbrigðasjúkdóma (affective disord- ers) hafa langvarandi einkenni. Hér er í langflest- um tilfellum um að ræða þunglyndiseinkenni vegna þess að nær allir sjúklingar með oflæti fengu einkennin í köstum. Töflur V og VI sýna fjölda innlagna á stofnun árlega á 1000 einstaklinga úr- taksins á báðum rannsóknartímabilunum. Prátt fyrir að tíðni geðsjúkdóma sé svipuð í báðum ald- ursflokkum, er fjöldi innlagna vegna þessara sjúk- dóma meiri á aldrinum 75-81 árs og munar þar mest um aukinn fjölda innlagna vegna elliglapa, einkum erfiðari tilfellanna. Tafla VII sýnir hvernig tjöldi innlagna dreifist milli mismunandi stofnana á fyrra tímabilinu, þegar meðalaldur í úrtakinu er 61-75 ára, og tafla VIII sýnir það sama fyrir seinna tímabilið. í ljós kemur, að geðsjúkdómar aldraðra sem innlagnar þurfa við, eru sjaldnast meðhöndl- aðir á geðsjúkrahúsum. Sjúklingar með geðbrigða- sjúkdóma eru oftast lagðir inn á almennt sjúkrahús ef þeir eru 61-75 ára en á aldrinum 75-81 árs skiptast innlagnir vegna slíkra sjúkdóma nokkuð jafnt milli geðdeilda, almennra sjúkrahúsa og TAFLA VII Fjöldi sjúklinga fæddra 1895-1897, sem lagðir voru inná árunum 1957-1971 vegna geðsjúkdóma, eftir tegund stofnunar. (Tölur í svigum merkja fjölda sjúklinga á ári pr. 1000 manns í úrtakinu). Geð- sjúkrahús önnur sjúkrahús Hjúkrunar- deildir og elliheimili Væg elliglöp 2 (0,03) 38 (0,7) 31 (0,6) Erfiö elliglöp 10(0,2) 37 (0,7) 57(1,1) Geöbrigðasjúkdómar 29 (0,6) 67(1,3) 17(0,3) Aðrir geðsjúkdómar 23 (0,4) 61(1,2) 14(0,3) Allir geðsjúkdómar 64(1,2) 203 (3,9) 119(2,3) TAFLA VIII Fjöldi sjúklinga fæddra 1895-1897, sem lagðir voru inn á árunum 1971-1977 vegna geðsjúkdóma eftir tegund stofnunar. ' (Tölur í svigum merkja fjölda sjúklinga á ári pr. 1000 manns í úrtakinu). Geð- sjúkrahús önnur sjúkrahús Hjúkrunar- deildir og ellihejmili Stofnun óþekkt Væg elliglöp 3 (0,2) 11 (0,6) 18(1,0) 0 Erfið elliglöp 6 (0,3) 39 (2,1) 81 (4,4) 5 Geðbrigðasjúkd. 15 (0,8) 17 (0,9) 14 (0,7) 1 Aðrir geðsjúkd. 7 (0,4) 10(0,5) 15(0,8) 0 Allir geðsjúkd. 31(1,7) 77(4,1) 128 (6,9) 6 I) Et innlangir cru tluiri en ein. er aðeins talin innlögn á sérhælðasta sjúkrahúsið. hjúkrunar- og elliheimila. Þegar á heildina er litið, er yfir helmingur sjúklinga á aldrinum 61-75 ára, sem lagðir eru inn beinlínis vegna geðsjúkdóma, lagðir inn á almenn sjúkrahús. A aldrinum 75-81 árs er það hins vegar oftast á hjúkrunar- eða elli- heimilum, sem meðferð geðsjúkdóma fer fram. UMRÆÐA Aðferð sú, sem hér er notuð til upplýsingasöfn- unar, er að sumu leyti ónákvæm. Flestar upplýs- ingar koma frá heimilislæknum og við því er að búast, að í sumum tilfellum sé þeim ekki kunnugt um öll vandamál sjúklinga sinna. í Kópavogi var gerð athugun á heilsu og högum aldraðra árið 1979 (4). I ljós kom, að heimilislæknum var kunnugt um flest vandamál sjúklinga sinna. í könnuninni fund- ust 57 einstaklingar með minnisleysi og af þeim voru 7 tilfelli (12%) ekki skráð hjá heimilislækni. Með þunglyndi voru 32 einstaklingar en aðeins 3 (9%) ekki skráðir með þunglyndiseinkenni hjá heimilislækni sínum. Ef þetta gildir almennt um heimilislækna á íslandi má búast við að þær tölur sem hér eru birtar séu heldur lægri en þær ættu að vera. Rétt er þó að geta þess að viðbótarupplýs- ingar úr sjúkraskrám og í einstaka tilfelli frá sjúklingi sjálfum bættu stundum við það sem heimilislæknar höfðu gefið upp. Þegar þessar nið- urstöður eru bornar saman við niðurstöður er- Iendis, kemur í ljós að algengið er yfirleitt heldur lægra. Kay og Bergman (5) rannsökuðu geðsjúk- dóma fólks 67 ára og eldri með því að leggja spurn- ingalista fyrir hvern og einn. Algengi elliglapa var þar 20-22% hjá fólki eldra en 80 ára. Á töflu III sést að hér er algengi elliglapa tæp 17% við 81 árs aldurinn og þannig 3-5% lægra en í rannsókn Kays og Bergmans. Algengi geðbrigðasjúkdóma er svipað við 74 ára og 81 árs aldurinn. Hér var í flestum tilfellum um að ræða þunglyndiseinkenni. I faraldsfræðilegri athugun á geðsjúkdómum 67 ára og eldri í New York (6) er algengi þunglyndis- einkenna, sem þarfnast meðhöndlunar, 13% og var svipað á öllum aldri hjá konum, en hækkaði talsvert hjá körlum um áttrætt. Er þetta í ósam- ræmi við niðurstöður hér, þar sem algengi geð- brigðasjúkdóma er mjög svipað á öllum aldri hjá báðum kynjum. Á töflu IV vekur það athygli að 128 (58,2%) sjúklingar með geðbrigðasjúkdóma hafa langvarandi einkenni. Sömuleiðis er það áhugavert hversu lítill hluti þessa hóps er lagður inn á geð- deildir. Talið er fullvíst að rétt meðferð á þung- lyndi aldraðra sé yfirleitt árangursrík, og sumir höfundar (7, 8) halda því fram, að allt að 85% sjúklinga með þunglyndi lagist við rétta meðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 17. fylgirit (01.12.1983)
https://timarit.is/issue/364862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. fylgirit (01.12.1983)

Aðgerðir: