Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 54

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 54
52 voru, aö flexorum framhandleggja undanskildum. í hitahópnum kom ekki í ljós eins markviss breyt- ing og slökun eins og í EMG-hópnum en hitahóp- urinn stóð sig betur en samanburðarhópurinn. Gögn um vöðvavirkni frontalis má sjá á mynd 1. Niðurstöður Time Series Analysis gefa nokkum veginn sömu niðurstöður og dreifigreiningin. í töflu I má sjá yfirlit yfir marktæknisstig þeirra breytinga sem komu í ljós þegar grunnlína var borin saman við meðferðartímabil með því að nota Interrupted Time Series Analysis with multiple interrupts. Helstu niðurstöður má sjá á mynd 2 og 3. Súlu- ritin á mynd 2 sýna breytingar á vöðvavirkni milli grunnlínu og meðferðartímabils í vöðvunum þrem. Á mynd 3 má sjá breytingar á hinum sjálfvirku breytum. UMRÆÐA Þessi rannsókn sýndi fram á að EMG-biofeed- back frá frontalis leiddi til aukinnar slökunar (26) allra lífeðlislegra breyta sem mældar voru að flex- orum framhandleggs undanskildum. Hið mark- vissa breytingamynstur, sem kom í ljós á frontalis, endurspeglaðist í svipuðum breytingum hjartslátt- ar, andardráttar, hitastigs húðar og í nátengdum vöðvum (buccinator). Hvað varðar alhæfingu eru þessar niðurstöður í samræmi við niðurstöður margra rannsókna (10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 27), en ber ekki saman við niðurstöður annarra (3, 4, 5, 6, 7, 8, 9), sbr. töflu II. Biofeedback frá vöðvavirkni í frontalis í þessari rannsókn leiddi einnig til meiri slökunar en hita- stigs-feedback. Allar rannsóknir sem ekki hafa sýnt fram á alhæfingu frá þjálfun í slökun frontalis vöðva hafa verið framkvæmdar á venjulegu fólki. Ekki er ólíklegt að rannsóknir á fólki sem hækkuð spenna mælist hjá séu líklegri til að sýna fram á alhæfingu en rannsóknir á eðlilegum hóp- um. Augljóst virðist að það eru einkum klínískir hópar sem hafa mesta þörf fyrir að læra slökun. í yfirlitsgrein, sem Surwit og Keefe birtu 1978, bentu þeir á að alhæfing hefði verið mjög lítið rannsökuð og hvöttu til frekari rannsókna á því sviði í framtíðinni. Það má því furðu sæta að þessi rannsókn er hin eina sem framkvæmd hefur verið á hópi sjúklinga eftir að hvatning kom fram. Margar fyrri rannsóknir á alhæfingu hafa tekið til vöðva þar sem virkni er svo lág að varla mun hægt að minnka hana meira og má sem dæmi nefna extensora í fótleggjum. Ennfremur má benda á að áreiðanleiki mælinga frá þessum vöðvum hefur lítið verið rannsakaður, en upplýsingar sem fyrir liggja benda til þess að val á vöðvum til rannsókna hefur oft verið mistækt. Má sem dæmi nefna að við endurteknar mælingar virðast mælingar á vöðvavirkni extensora framhandleggja og fót- leggja vera óáreiðanlegar (28). Állar þær rannsóknir sem sjá má í töflu II, að rannsókn Alexanders et al (5) undanskilinni, stað- festa að biofeedback frá vöðvavirkni frontalis leiðir til marktækt minni vöðvaspennu en fram kemur í samanburðarhópum. Sú rannsókn sem hér hefur verið rakin sýnir áberandi minni vöðva- spennu innan lota. Margt er enn óvíst um hver besta meðferðin er þegar velja á aðferð til að framkalla slökunarvið- brögð (relaxation response) í ákveðnum hópi sjúklinga. Má sem dæmi nefna að því er ósvarað hvaða aðferð er hagkvæmust m.t.t. með hve skömmu millibili þarf að sjá sjúklinga og hversu lengi þjálfun eigi að standa, hversu dýr tæki eru og hversu mikinn tíma meðferðin tekur fyrir þann sem meðferð stjórnar o.s.frv. (U BASELINE - TREATMENT PERIOD 1 ■ BASELINE - TREATMENT PERIOD 2 Mynd 2. Breytingar á medalvöðvaspennu hinna þriggja vödva milli grunnlínu og meðferðartímabila 1 og 3 í hópunum þremur. 08 CHANGE IN MEAN VALUE SCORES 0.6- Q4- CMG TCMP CONT CMG TCMP CONT CMG TCMP CONT FOREHEAD CHEEK FOREARM FLEXORS CH BASELINE - TREATMENT PERIOD 1 ■ BASELINE - TREATMENT PERIOD 2 Mynd 3. Breytingar á meðaltali hjartsláttar, andardráttar og hita- stigs fingra milli grunnlínu og meðferðartímabila 1 og 2 í hinum þremur hópum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.