Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 91

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 91
89 nauðsynlegra þegar vitað er, að stór hluti misnot- enda og fíkninotenda hætta misnotkun án aðgerða. Hingað til hefur drykkjusýki og gangur hennar aðallega verið metin af reynslunni hjá þeim, sem verst hafa verið famir og ekki hefur náð að batna af sjálfu sér, svo að þeir þurftu á vist að halda á geðdeildum. Mörgum sjúklingum batnar af sjálfu sér áður en þeir komast undir læknishendur, líklega einhverjum drykkjusjúkum og misnotendum líka. Frekari rannsókna er þörf til að greina þennan hóp svo að hægt sé að einbeita kröftunum að hinum, sem ekki geta hjálpað sér sjálfir, þeim sem ekki batnar án utanaðkomandi hjálpar. Síðamefnda hópinn þarf einnig að rannsaka frekar til að greina meðferðarþarfir hans. Sumum kunna að nægja einfaldar og ódýrar aðgerðir, en aðrir þurfa flókna og langvinna meðferð. ÞAKKIR: Þeim, sem aðstoöuðu okkur við þessa rannsókn, kunn- um við bestu þakkir, sérstaklega Áfengisvamaráði, Hannesi Péturssyni, yfirlækni, Jóhannesi Bergsveins- syni, yfirlækni, Stefáni Jóhannssyni, fulltrúa, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, framkvæmdastjóra, Þórarni Tyrfings- syni, lækni og Þorsteini Guðlaugssyni, endurskoðanda. SUMMARY Incidence of alcoholism and alcohol abuse Variations in the incidence rates of alcoholism and their relation to annual alcohol consumption and chang- es in treatment facilities are studied. Methods of evalu- ating the incidence of alcoholism because of the unclear definition of the concept are discussed. AIl first admissions (contacts) because of alcoholism and drug abuse over a period of thirty one years from 1951 to 1981 were analyzed. The results indicate a closer relationship between first admissions of alcoholics and available treatment facilities than between first admissions and total alcohol consumption. The incidence was highest when new treatment facili- ties opened as was the case in 1953 to 1957 and after 1976. In the first period the estimated incidence rate was 219 pr. 100.000 pop. 15 years and older, but had in- creased to 384 for the last four years. The female/male ratio in the treatment seeking population changed dur- ing the thirty years from 1:19 to 1:3. The number of treatment facilities affected the age of the treatment seeking population. In periods with in- creased treatment facilities the mean age dropped but went higher again when treatment facilities were more stable. In Iceland more people apparently seek treatment because of alcoholism than in other countries because treatment has been very accessible in certain periods. HEIMILDIR 1. Huss, M. Alcoholismuschronicus. Stockholm 1849. 2. Moss, M.C. and Beresford-Davies, E. A survey of alcoholism in an English county. Geigy, London. 1967. 3. Hudolin, V. Alcoholism in Croatia. Int. J. Soc. Psychiat. 15,85-91. 1969. 4. World Health Organization. Expert Committee on Mental Health. Report on the first session of the alcoholism subcommittee. Wld. Hlth. Org., tech. Rep. Ser. 42. 1951. 5. World Health Organization. Expert Committee on Mental Health. Alcoholism subcommittee, 2nd re- port. Wld. Hlth. Org., tech. Rep. Ser. 48. 1952. 6. World Health Organization. Manual of the Inter- national Statistical Classification of Diseases, Injuries, and Causes of Death. 8th revision, WHO, Geneva. 1967. 7. World Health Organization. Manual of the Inter- national Statistical Classification of Diseases, Injuries, and Causes of Death. 9th revision, WHO, Geneva. 1977. 8. Helgason, T. Epidemiology of mental disorders in Iceland. Acta Psychiat. Scand., Suppl. 173. 1964. 9. Hagnell, O. and Tunving, K. Prevalence and nature of alcoholism in a total population. Social Psychiat. 7, 190-201. 1972. 10. Öjesjö, L. Prevalence of known and hidden alco- holism in the revisited Lundby population. Social Psychiat. 15,81-90. 1980. 11. Helgason, T. Prevalence and incidence of mental disorders estimated by a health questionnaire and a psychiatric case register. Acta Psychiat. Scand. 58, 256-66. 1978. 12. Helgason, T. Epidemiological studies in Alco- holism. Adv. Biol. Psychiat. 3, 97-112. 1979. 13. Helgason, T. The prevalence of alcoholism. A 5- year follow-up study. Fyrirlestur við symposium World Psychiatric Association, New York. 1981. 14. Grímsson, Ó. Delerium tremens á íslandi. Lækna- blaðið, 63, 135-44. 1977. 15. Ledermann, S. Alcool, alcoolisme, alcoolisation; données scientific de caractére physiologique, économique et social. Institut National d'Étude Démographique, Traveau et Documents, Cahier No 29, Presses Universitaires, Paris 1956. 16. Walsh, B.M. & Walsh, D. Validity of Indices of Alcoholism. Br. J. Prev. Soc.Med.27,18-26.1973. 17. Davies, P. & Walsh, D. Alcohol Problems and Alcohol Control in Europe. Croom Helm, London & Canberra, pp. 320. 1983. 18. Helgason, T. Epidemiology of alcoholism alcohol dependence. I: Wald, I.: Alcohol and alcohol-relat- ed problems. f prentun, Varsjá. )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 17. fylgirit (01.12.1983)
https://timarit.is/issue/364862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. fylgirit (01.12.1983)

Aðgerðir: