Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 128
126
dagsblaði Þjóðviljans á tímabilinu júní-september 1980 (ásamt
Sigrúnu Júlíusdóttur).
Fóstureydingalöggjöfin á Islandi. Forvitin rauð, jan.
1980 (meðhöf. Guðrún Kristinsdóttir).
Sidfrceði í starfi félagsráðgjafa og fagidentitet. Erindi
á fundi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa, 29.02. 1980.
Kurser for nyfraskilte/mental hygiejnisk projekt. Nord.
Soc. Arb. 1981; 18-25.
ODDUR BJARNASON:
Psykosomatísk lceknisfrœði; hugtök og heimspeki. Fyrirlestur á
fundi Læknafélags Reykjavíkur fyrir heimilislækna, á Klepps-
spítala 1978.
Nauðsyn áningarstaðar milli sjúkrahúsa og heimilis. Geðvernd
1981; 16; 36-7.
The developement of preventive activities against mental disorders
in Iceland. Fyrirlestur við Nordiska Hálsovárdshögskolan í
Gautaborg, 28.09. 1981.
Sjúkdómshugtakið, merking þess, notkun og takmarkanir í geð-
lceknis- og sálarfrceði. Framsöguerindi á málþingi Félags sálfræði-
nema við háskólann, 25.04. 1981.
ODDUR ÓLAFSSON:
Lithium við psychosis manio-depressiva. Fyrirlestur í
Læknafélagi Reykjavíkur, birtist í Læknablaðinu, 1965; 50; 51-
55.
ÓLAFUR GRÍMSSON:
Meðfceddar skyntruflanir. Erindi flutt í Læknafélagi Reykja-
víkur, 14.04. 1971.
Delerium tremens á íslandi árin 1960-1974. Erindi á
fundi í Læknafélagi Reykjavíkur 1976.
Delerium tremens á íslandi. Læknablaðið 1977; 63; 135-
44.
ÓLAFUR JÓHANN JÓNSSON:
Ný viðhorf í meðferð og kynningu á uppbyggingu og
rekstri spítalans. Námskeið fyrir héraðslækna og almenna
lækna, haldið 15.09. 1972.
Hlutverk heimilislceknisins í geðvernd. Erindi flutt á
aðalfundi Geðverndarfélags íslands. Birt í Geðvernd 1972; 7;
3-7
Islandske familier. Pilot undersögelse. Del III.
Psykiatriske aspekter. Fyrirlestur á 17. norræna geðlækna-
þinginu. Úrdráttur í Acta Psychiatr. Scand. 1973, Suppl. 243; 44.
Geðheilsa hjóna sem gift hafa verið í 10 ár. Erindi á
fundi í Félagsvísindafélaginu 11.03. 1974.
Patienter með drpression opstáed efter hlavtredsárs-
alderen. Erindi flutt á þingi Norræna öldrunarlæknafélagsins í
Reykjavík, 31.05. 1981 (ásamt Lárusi Helgasyni).
SIGMUNDUR SIGFÚSSON:
Control of addictive drugs in Iceland 1976-1978. J.
Epidemiol. Community Health 1980; 34; 305-8 (ásamt Ólafi
Ólafssyni og Almari Grímssyni).
Utadrettet psykiatrisk arbeid in Island. En kort over-
sikt. Erindi flutt á námskeiði í félagsgeðlæknisfræði við Nordiska
Hálsovárdshögskolan í Gautaborg, 28.09. 1981.
Bruk og kontroll af psykosedativa og andre vane-
dannende legemidler i Island. Erindi á fundi Nordisk
Námnd för alkohol och drogforskning í Reykjavík, 31.08. 1981.
Hlutur geðsjúkra í heilbrigðisþjónustu annarri en
geðlœknisþjónustu. Læknablaðið 1981; 67; 50-64.
SIGRÚN JÚLÍUSDÓTTIR:
Islandske familier. Pilot undersögelske. Del I. Sosio-
logiske aspekter. Fyrirlestur á 17. norræna geðlæknaþinginu
1973. Úrdráttur í Acta Psyciatr. Scand. 1973, Suppl. 24, 43-4
(ásamt Haraldi Ólafssyni, Hólmfríði Gunnarsdóttur og Tómasi
Helgasyni).
Pátttaka í gerð sex útvarpsþátta í mars og apríl 1974 um mál-
efni aldraðra (ásamt Sigmundi E. Arngrímssyni).
Um starfssvið félagsráðgjafa. Geðvernd 1974; 9; 12-3.
Ráðstefna norrœna félagsráðgjafasambandsins.
Geðvernd 1975; 10; 24-7.
Den privata verksamhetens funktion inom hálso- och
socialvárd i det Islándska samhállet. Nordisk Forum. Nr.
11, 1976, 23-30 (unnið með NSU-Studiekrets om hálso- och
socialpolitik í Reykjavík).
Klínísk félagsráðgjöf. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Reykja-
lundar í desember 1978.
Frœðsla og fjölskyldulíf. Fyrirlestur á ráðstefnu háskóla-
menntaðra hjúkrunarfræðinga um heilsuvernd fjölskyldunnar,
22.09. 1979.
Börn og skilnaðir. Umræðuþáttur í sjónvarpi 1979.
Geðvernd. Umsjón temaheftis um „Ofbeldi í fjölskyldum”.
Geðvernd 1979; 14; (ásamt Hildigunni Ólafsdóttur og Porgerði
Benediktsdóttur).
Geðvernd og kynlífsvandamál. Stutt innlegg á námsfundi
á Kleppsspítala með heimilislæknum í Reykjavík, 03.03. 1979.
Ofbeldi í fjölskyldum. Viðtal í Pjóðviljanum í janúar 1979
(ásamt Hildigunni Ólafsdóttur og Þorgerði Benediktsdóttur).
Mannleg samskipti. Páttur í sunnudagsblaði Þjóðviljans á
tímabilinu júní-sept. 1980 (ásamt Nönnu K. Sigurðardóttur).
Fjölskylduvernd. Erindi á námskeiði fyrir dagmömmur á
vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, 11.11. 1980.
Fjölskyldumeðferð. Fyrirlestur á fræðslufundi Sálfræðinga-
félags íslands 08.10. 1980.
Börn og skilnaðir. Formáli að bók R.A. Gardner, Bók barn-
anna um skilnað. Mál og Menning, 1980.
Vandi aðstandenda. Erindi á námstefnu Geðvemdarfélags
íslands 22.03. 1980.
Socialt arbete med familier. Fyrirlestur á námskeiði í
socialpediatri við Nordiska Hálsovárdshögskolan í Gautaborg,
01.12. 1981.
Foreldrasamstarf og geðverndarstarf. Erindi fyrir
starfsfólk og foreldra á dagheimilinu að Reykjalundi, 09.11.
1981.
Röskun í fjölskyldum. Erindi flutt á opnum fundi Hazeldens-
hópsinsí Reykjavík, 29.03. 1981.
Attitalet kráver en ándrad hjálparoll. Nord. Soc. Arb.
1981; 1; 48-58.
Familievoldens kennetegn. En undersögelse af
famiíievold igennem legevakten / Reykjavík. Fyrirlest-
ur á forskerseminar Nordisk samarbejdsrád for kriminologi. Birt í
rapport frá sama (meðhöf.: Hildigunnur Ólafsdóttir og Por-
gerður Benediktsdóttir).
SIGURBJÖRG SIGURGEIRSDÓTTIR:
Konur og vímugjafar. Fyrirlestur hjá Hazeldenhópnum,
febrúar 1981.
TÓMAS HELGASON:
Talning geðsjúklinga á íslandi 15.03. 1953. Erindi flutt
í Læknafélagi Reykjavíkur 1954.
Psykiatrisk census 1953. Erindi á norrænum geðlækna-
fundi í Oslo 1955.
Electroencephalographia. Erindi flutt í Læknafélaginu
Eir, birt í Læknablaðinu 1955; 39; 55-65.