Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 125
123
Helmingunartimi lyjja. Erindi á námskeiði fyrir heimilislækna á
Kleppsspítala 28.02. 1976.
Orsakir delerium tremens. Erindi á fundi í Læknafélagi
Reykjavíkur 14.04. 1976.
Gildi vinnu og virkni í geðlœkningum. Reykjalundur 1977;
31; 31-8.
Vöðvagigt, hugmyndir um meðferð frá sjónarmiði
geðlceknis. Fyrirlestur á námskeiði Iæknafélaganna í Domus
Medica. Birtur í 4. fylgiriti Læknablaðsins 1977, 143-9.
Andleg og líkamleg spenna, verkir og önnur ein-
kenni. Erindi á fundi Læknafélags Reykjavíkur fyrir heimilis-
lækna á Kleppsspítala, 28.01. 1978.
Um geðlyf og notkun þeirra. Tveir fyrirlestrar fluttir í Félagi
lyfjafræðinga í mars og apríl 1979.
Vöðvagigt, sjúkdómur eða sjálfskaparvíti? Hjarta-
vemd 1979; 16; 15-19.
Gestalt therapy. Fyrirlestur í Sálfræðingafélagi íslands 17.12.
1980.
Áhrif andlegrar streitu á líkamann. Erindi á fundi Hjarta-
verndar í febrúar 1980.
Vöðvagigt. Erindi hjá Gigtarfélagi íslands 11.10. 1980.
Notkun og misnotkun geðlyfja. Erindi í Læknafélagi
Reykjavíkur 04.03. 1980.
Við erum ennþá að skipta manneskjunni í sál og lík-
ama. Viðtal í Lesbók Morgunblaðsins 24.05. 1980.
Notkun svefnlyfja. Fréttabréf um heilbrigðismál 1980; 28;
9-12.
Svefn oghvíld. Fréttabréf um heilbrigðismál 1980; 28; 13-16.
Fyrirlestur á námskeiði á vegum reykingavamanefndar,
02.12. 1981.
INGVAR KRISTJÁNSSON:
Samskipti lœknis og sjúklings. Fyrirlestur ætlaður heimil-
islæknum á fundi fræðslunefndar læknafélaganna, 29.06 1977
(ásamt Ásgeiri Karlssyni og Jóni G. Stefánssyni).
Erindi um fíkniefni á aðalfundi löggiltra endurskoðenda 1977.
Vandamál geðsjúkra fanga. Erindi á ráðstefnu Sakfræð-
ingafélags íslands, 1977.
Hlutverk geðlœkna. Erindi á afmælisfundi Læknafélagsins
Eirar um störf sérfræðinga á heilsugæslustöðvum. Læknablaðið
1977;64;159-60.
Geðtruflanir aldraðra. Erindi flutt á öldrunarráðstefnu
veturinn 1978.
Viðtal í sjónvarpi um spilafíkn haustið 1978.
Um geðtruflanir aldraðra. Læknablaðið, fylgirit nr. 8,
1979; 50-1.
Samanburður á General Health Questionnaire og
Cornell Medical Health Questionnaire í faraldsfrœði
geðlœknisfrœðinnar. Fyrirlestur á 19. norræna geðlækna-
þinginu í Uppsala í júní 1979 (ásamt Jóni G. Stefánssyni, Gylfa
Ásmundssyni og Tómasi Helgasyni).
Psykotherapi i Island. Erindi á Psykotherapi symposium í
Stavanger í júní 1980.
Sturlun. Erindi á vegum fræðslunefndar læknafélaganna, 1980.
Geðsjúkdómar tengdir breytingaskeiði kvenna.
Erindi á vegum fræðslunefndar læknafélaganna, haustið 1981.
Málefni geðveikra afbrotamanna. Framsöguerindi á
fundi Vemdar, 07.03. 1981.
JAKOB JÓNASSON:
Sarcoidosis of the nervous system. Acta Psychiatr.
Neurol. Scand., 1966; 35; 182-9.
Depressio mentis. Læknablaðið 1962; 46; 49-60.
Fimm frœðsluerindi í útvarpi um geðheilbrigðismál (ásamt
Tómasi Helgasyni og Pórði Möller) 1964.
Hvað er alcoholismi? Læknaneminn 1967; 20; 21-25.
Eftirrannsókn á áfengissjúklingum, sem dvalið höfðu
á Flókadeildinni fyrsta árið. Fyrirlestur í Læknafélagi
Reykjavíkur 1967.
Sjúkratilfelli. Birt í Læknanemanum 1972; 24; 34 og 86.
Erindi um læknisfræðilega siðfræði, í Félagi læknanema, 1972.
Meðferð og endurhœfing. Erindi á ráðstefnu Félags lækna-
nema og Geðverndarfélags íslands um geðheilbrigðismál. Prent-
að í Kvamsteini, erindasafni um geðheilbrigðismál. Reykjavík,
1971; 29-34.
Den Islándska galenskapen. Ræða á 17. norræna geð-
læknaþinginu í Reykjavík, 10.08. 1973.
Pátttaka í útvarpsþætti um heilbrigðismál, sérstaklega geð-
deild Landspítalans, 27.05. 1973.
Geðlœknisviðtal. Sýnikennsla á fundi Læknafélags Reykja-
víkur fyrir heimilislækna, 26.01. 1974.
Umrœða um kynlífstruflanir. Félag læknanema, 26.02. 1975.
Sýning á dáleiðslu og hypnotiskum fyrirbærum í sálfræðideild
H.íímars 1977.
Hugleiðingar um sjúkdómshugtakið. Erindi í Félagi
læknanema, 1978.
Hvað er dáleiðsla? Viðtal í Sunnudagsblaði Vísis, 22.03.
1978.
Hypnotisk fyrirbœri; psyko-somatiskar staðreyndir. Fyrir-
lestur og sýning á fundi Læknafélags Reykjavíkur fýrir heimilis-
lækna, á Kleppsspítala 1978.
Domstol máste kopplas in vid várd mer án tvá dygn.
Orientering om tvánget í Island. Nord.Med. 1978; 93; 172-3.
Tvángsvárd í nödfall mánsklig ráttighed. Speciallag
diskriminerar psykistk sjuka. NM debatt om tvánget innom
psykiatrien. Nord.Med. 1978; 93; 207-8.
Um notkun sedativa og stimulantia 1969-1978. Erindi
flutt á fundi Læknafélags Reykjavíkur, 06.12. 1978.
Pverstœöur jólahalds undan sjónarhorni geðlœknis.
Kirkjuritið 1979; 45; 273-6.
Sjúkdómshugtakið, merking þess, notkun og tak-
markanir í geðlœknis- og sálarfrœði. Framsöguerindi á
málþingi Félags sálfræðinema við Háskólann, 25.04. 1981.
Dáleiðsla. Fyrirlestur og sýnikennsla fyrir nema í sálarfræði,
hjúkmnarfræði og læknisfræði, 05.12. 1981.
Dáleiðsla. Erindi á fræðslunámskeiði Sálfræðifélags
íslands, 28.10. 1981.
JÓHANNES BERGSVEINSSON:
Eftirlit lœkna með misnotkun lyfja. Fyrirlestur á fundi í
Læknafélagi Reykjavíkur í apríl 1969.
Fyrirlestrar um alcoholisma í Tannlæknafélagi íslands og
Félagi læknanema 1970.
Fyrirlestur um misnotkun lyfja, í Kiwanis og Tækniskólanum
1970.
Eldri konur innlagðar á geðspítala. Erindi á fundi í
Læknafélagi Reykjavíkur á Kleppi 14.04. 1971.
Nokkur orð um alcoholisma og meðferð hans. Lækna-
neminn 1971; 24; 34-9.
Frœðsluþáttur um áfengismál fyrir unglingaskólann í Garða-
hreppi vorið 1972.
Könnun á áfengismálum. Útvarpsþáttur. Birtist í Geðvernd
1972; 7; 3-12.
Neysla áfengis og annarra fíkniefna. Útvarpserindi
14.12. 1972.
Erindi um áfengismál, haldið hjá stúkunni Einingin, 1973.
Alkoholismus og alkoholmisbrug /' Reykjavík. Fyrir-
lestur á 17. norræna geðlæknaþinginu. (Úrdráttur í Acta
Psychiatr. Scand. 1973; suppl 243; 72).
Ellioghrömun. Geðvemd 1973; 8; 18-9.
Neysla áfengis og annarra fíkniefna. Geðvemd 1973; 8;
8-10.