Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 61

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 61
Hildigunnur Olafsdóttir, Halla Þorbjörnsdóttir MEÐFERÐ EÐA ÚRRÆÐALEYSI Forkönnun á 125 unglingum með geðræn vandamál INNGANGUR A vegum geðdeildar Bamaspítala Hringsins söfnuðum við árið 1974 upplýsingum um unglinga með geðræn vandamál. Markmiðið var að fá yfirlit yfir það hvaða stofnanir í reynd sinntu þessum hópi og hvaða þjónustu boðið væri upp á. Tilgangurinn var einnig að komast að því, hvers eðlis þau vandamál væru, sem unglingarnir ættu við að stríða, að svo miklu leyti sem slíkt væri hægt. Könnunin var hugsuð sem forkönnun og við höfum í úrvinnslu lagt áherslu á helstu einkenni hópsins, sem síðan mætti skýra betur með frekari rannsóknum. AÐFERÐ OG GAGNASÖFNUN Könnunin miðaðist eingöngu við stofnanir á höfuðborgarsvæðinu og gögnum var safnað á Kleppsspítala, geðdeild Borgarspítalans og geð- deild Barnaspítala Hringsins. Einnig voru fengnar upplýsingar á Unglingaheimili ríkisins og félags- málastofnunum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. í hópnum áttu að vera bæði piltar og stúlkur og var miðað við aldurinn 13-18 ára. Nokkrar undantekningar voru gerðar frá þessari reglu. Ekki var búist við að um fjölmennan hóp væri að ræða og þótti því heppilegt að safna upplýsingum frá tveggjaára tímabili, 1972-1973. A sjúkrahúsunum var unnið úr sjúkraskrám og allir þeir sem þar voru innlagðir eða göngudeilda- sjúklingar á tilteknu aldursskeiði teknir með. í þeim tilvikum sem unglingar koma til meðferðar á sjúkrahúsum, er um svo alvarleg vandamál að ræða, að þessi hópur á tvímælalaust heima í úr- TAFLAI Stofnun Kleppsspítali 32 Geðdeild Borgarspítalans 12 Unglingaheimili ríkisins 16 Geðdeild Bamaspítala Hringsins 41 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 34 Félagsmálastofnun Kópavogs 4 Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar 4 143 (125 einstakl.) takinu. öðru máli gegnir um félagsmálastofnanir. Þangað er leitað með margs konar vandamál og misflókin. Því þótti rétt að takmarka þann hóp nokkuð. Starfsmenn félagsmálastofnana voru beðnir um að tilgreina þá unglinga, sem þeir hefðu vísað til geðdeildar fyrir unglinga, ef slík stofnun hefði verið fyrir hendi. Þeir unglingar, sem starfsmenn tilgreindu á þennan hátt, voru teknir í rannsóknar- hópinn. A Unglingaheimili ríkisins koma unglingar með margvísleg vandamál. Oftar eru þau fremur af fé- lagslegum toga spunnin en að um geðræn vanda- mál sé að ræða. A sama hátt og starfsmenn félags- málastofnana tilgreindi forstöðumaður þá, sem hann taldi að ættu fremur heima á unglingadeild en á unglingaheimili. Rannsóknarhópurinn er því til- kominn á tvennan hátt. Annars vegar unglingar, sem voru það veikir, að þeir voru lagðir inn á sjúkrahús og hins vegar unglingar, sem að mati starfsmanna félagsmálastofnana og Unglingaheim- ilisins eiga við geðræn vandamál að stríða og höfðu þörf fyrir aðstoð og frekari rannsókn á vanda- málum sínum. Hver unglingur er aðeins talinn einu sinni, en nokkra í hópnum var að finna á skrá hjá fleiri en einni stofnun. Á töflu I sést fjöldi unglinga eftir stofnunum. En þegar búið var að útiloka tví- talningu voru alls 125 unglingar í hópnum. TAFLA II Aldur og kyn Aldur'1 Piltar Hlutfall Stúlkur Hlutfall Alls Hlutfall 19 ára og eldri 11,7 10,4 11,2 18 ára 15,6 14,6 15,2 17 ára 9,1 8,3 8,8 16 ára 14,3 18,8 16,0 15 ára 20,8 20,8 20,8 14 ára 16,9 18,8 17,6 13 ára 11,7 8,3 10,4 Heildarfjöldi 77 48 125 1) Miðað við árið 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 17. fylgirit (01.12.1983)
https://timarit.is/issue/364862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. fylgirit (01.12.1983)

Aðgerðir: