Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 105

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 105
103 Heildarvægi Mynd 5. Forgangsröðun úrbóta án tillits til starfsaðstöðu eða búsetu. landi sé um 20% (3), en samkvæmt landskönnun landlæknisembættis frá árinu 1974, sem að ofan var vitnað í (2), greindu heimilislæknar geðsjúk- dóma sem meginástæðu samskipta í 8,2% sam- skipta hjá sjúklingum 15 ára og eldri. Aðrar hér- lendar kannanir í einstökum læknishéruðum hafa gefið niðurstöður 7,3-12,2% (4,5). Hæstu töluna fékk sérfræðingur tauga- og geðsjúkdóma, er hann starfaði í héraði í stuttan tíma. Þetta eru lægri tölur en sambærilegar kannanir erlendar hafa leitt í ljós. Shepherd (6) skýrir frá enskri rannsókn á tíðni geðsjúkdóma sjúklinga hjá heimilislæknum. Reyndust 14% leita læknis fyrst og fremst vegna geðrænna vandamála og af þeim var aðeins einum af hverjum tuttugu vísað áfram til geðmeðferðar. Er það hærra hlutfall en í norskri rannsókn, sem áður er vitnað í, og mikið hærra en fram kemur í landskönnun landlæknisembættisins. En þar var engum vísað til geðlæknis eða sálfræðings, en 2,8% þeirra, sem áttu samskipti við lækni vegna geðsjúkdóms, voru afgreiddir með beiðni á ótil- tekin sjúkrahús. Svo virðist sem menn séu nokkuð sammála um, að færri sjúklingum sé vísað áfram í geðmeðferð en ástæða sé til. Orsakir geta verið ýmsar. Goldberg og Blackwell báru saman sjúkdómsgreiningar heimilislæknis og geðlæknis á sjúklingum, sem koma á stofu til þess fyrrnefnda (7). Var þetta gert m.t.t. geðrænna sjúkdóma. Sjúkdómsgreining var bæði gerð með spurningalista og viðtali. Kom í ljós, að heimilislæknirinn „missti af“ þriðjungi þeirra, sem geðlæknirinn taldi vera með geðrænan sjúkdóm. Þeir voru samdóma um þá, sem voru með meiri háttar geðsjúkdóma, en minnst var fylgni milli þessarra tveggja lækna, þegar sjúkling- arnir umbreyttu geðrænum kvörtunum í líkam- legar, oft án þess að gera sér grein fyrir því sjálfir. Geta ber þess, að umræddur heimilislæknir var einnig lærður geðlæknir. Vanmat heimilislæknis er þó alls ekki eina ástæðan fyrir því, að færri sjúklingum er vísað í geðmeðferð til sérfræðinga en e.t.v. væri æskilegt. Dilling kannaði algengi geðrænna sjúkdóma í hér- aði nokkru í Þýskalandi og fékk svipaðar algengis- tölur og að ofan er lýst. Virtist honum einnig sem færri sjúklingum væri vísað til sérfræðinga en ástæða væri til, en taldi, að hér hefðu áhrif, auk hæfni heimilislæknis til að greina geðræna sjúk- dóma, starfsaðstaða heimilislæknis, alvarleiki sjúkdómsins, aðgengileiki að sérfræðiþjónustu og síðast en ekki síst, vilji sjúklings til að fara í geð- meðferð (8). Lavik fjallar um raunverulegt algengi og með- höndlað algengi (true prevalence and treated prevalence) í norskri könnun. Telur hann, að margir félagslegir þættir hafi áhrif á aðstreymi inn í geðheilbrigðiskerfið, svo sem þolgæði og stuðn- ingur fjölskyldu og annarra í umhverfi sjúklings, stuðningur og meðferð ýmissa utan hins eiginlega geðheilbrigðiskerfis eins og hjá ýmsum félagasam- tökum, kirkjufélögum o.fl., þekking og viðhorf til geðlækninga, skipulag heimilislækninga og svo skipulag og aðgengileiki að geðheilbrigðiskerfinu (9). Líklegt má telja, að allir þessir þættir hafi einnig áhrif á greiningu og meðferð geðrænna sjúkdóma hér á landi, hvort heldur hjá heimilis- lækni eða sérfræðingi innan geðheilbrigðiskerfis- ins. Hins vegar er ekki hægt að útskýra nánar hvers vegna íslenskir heimilislæknar greina, meðhöndla og vísa áfram færri geðrænum vandamálum en starfsbræður þeirra í nágrannalöndunum án þess að kanna það sérstaklega. Á mynd 4 og 5 hér að framan má sjá, að heimilis- læknar leggja höfuðáherslu á uppbyggingu bráða- þjónustu fyrir geðsjúka. Kemur hér líklega tvennt til. Ef það er rétt, að verulegur munur sé hér milli raunverulegs algengis og greinds og meðhöndlaðs algengis, þá má búast við, að greindur geðsjúk- dómur sjúklings hjá heimilislækni sé kominn á nokkuð alvarlegt stig. Þá sjúklinga er oftast erfitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.