Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 116

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 116
114 Ekki voru neinar sérstakar sjúkradeildir fyrir áfengissjúklinga 1953. Þó var heimilið að Úlfarsá aðallega ætlað þeim frá 1952. Slíkar deildir voru opnaðar á næstu 10 árum bæði á vegum ríkisspítal- anna og einkaaðila. Á síðustu árum hafa einka- aðilar stóraukið sjúkrarúmaframboð fyrir áfengis- sjúklinga. Samtímis hafa geðdeildir ríkisspítalanna lagt aukna áherslu á göngudeildarmeðferð fyrir áfengissjúklinga eins og aðra sjúklinga. Ef einkastofnanir fyrir áfengissjúka eru undan- skildar er algengi geðsjúkra á geðdeildum og í annarri vist undir geðlækniseftirliti svipað 1953 og 1981 eða um 3,2 sjúklingar á hverja 1000 íbúa. Samt hafa orðið mjög veigamiklar breytingar á þjónustunni. Algengi sjúklinga annarra en áfengis- sjúklinga á geðdeildum hefur minnkað úr 1,9 í 0,7 sjúklinga af hverju 1000 landsmanna. Algengið hefur hins vegar aukist tilsvarandi utan hinna hefð- bundnu sjúkrahúsdeilda. Fjöldi sjúklinga á Kleppsspítalanum hélst nokkuð jafn þar til árið 1961 (tafla II). Síðan hefur fjöldi sjúklinga, sem dvelja á spítalanum á hverjum tíma, minnkað smám saman niður í núverandi fjölda, eða 101, að meðtalinni afeitrunardeild, með 14 rúmum. Auk þess hefur hluti geðdeildar Landspítalans verið tekinn í notkun með rými fyrir 30 sólarhringssjúklinga og sérstök deild á Vífilsstaðaspítala fyrir áfengissjúklinga með 23 rúmum. Hvernig hefur þessi fækkun sjúklinga á sjúkra- húsum átt sér stað? Hluti úrlausnarinnar er sýndur á töflu II. Kleppsspítalinn hefur til umráða 42 rúm á þremur hjúkrunardeildum fyrir langdvalarsjúkl- inga á ýmsum stöðum í Reykjavík og 45 pláss á fjórum áfangastöðum. En fjölda annarra breytinga og valkosta hefur verið komið á s.l. 20 ár. Við byrjuðum eftirmeðferð göngudeildarsjúklinga árið TAFLA II Sjúklingum á geðdeildum ríki.vspítalannu skipt eftir sjúkdómsgreiningu 1961 og 1981. 31. des. 1961 31.mars 1981 Kleppsspítali Kleppsspítali Áfangastaöir Landspítali og hjúkrunar- Vífilsstaöasp. heimili Hlutfall Hlutfall Hlutfall Geðklofi 74 40 62 Aörir starfr. meiri- háttar geösjúkd. II 27 18 Drykkjusýki 2 23 Vefrænir geösjúkd. 7 5 11 Aðrir geökvillar 5 5 8 Alls 99 100 99 Fjöldi dvalarsjúkl. 297 154 87 Fjöldi dagsjúklinga 28 1 1963, sjúklingunum algjörlega að kostnaðarlausu. Á sama tíma voru nokkrir innlagðir sjúklingar út- skrifaðir, en fengu að vera áfram sem dag- sjúklingar. Árið 1966 voru nokkrir sjúklingar fluttir að hjúkrunar- og dvalarheimilinu að Ási í Hvera- gerði. Samkomulag varð um það, að í byrjun væri þetta tilraun, að nokkru vegna sérstaks greiðslu- forms til þessa heimilis, sem ersjálfseignarstofnun, en hún hafði keypt mörg lítil einbýlishús með her- bergjum fyrir 4-8 manns í hverju auk sérstaks húss fyrir mötuneyti. Aldraða fólkið og sjúklingarnir urðu þess vegna að vera nógu líkamlega færir til að geta gengið í öllum veðrum frá herbergjum sínum og út í mötuneytið. Einnig var fjöldi hjúkrunar- fólks í lágmarki og þar af leiðandi erfitt fyrir marga sjúklinga að nota þessi heimili. Þetta olli sjúklingum okkar auðvitað erfiðleikum í byrjun. En smám saman lærðum við að velja þá sjúklinga, sem gátu notað þetta tækifæri, og við skipulögðum okkar eigin hjúkrunar- og læknisvitjun til sjúklinganna, sem dvöldu á þessu heimili. Á þeim árum, sem liðin eru síðan, hafa um 150 sjúklingar, sem ekki hafa getað útskrifast til síns heima, dvalið að Ási. Nú sem stendur búa þar 43 langdvalarsjúklingar, jafn sjálfstætt og hinir öldruðu, sem dvelja á heimil- inu. Af sjúklingahópnum, sem hefur verið að Ási, hafa 87 öðru hverju verið teknir aftur inn á Kleppsspítala, en 20 hafa útskrifast beint. Sumir sjúklinganna, sem dvelja þarna, vinna öðru hverju í gróðurhúsunum sem heimilið á eða í verksmiðjum í þorpinu. Kostnaður fyrir hvern sjúkling á dag er minni en 1/3 af meðalkostnaði á deildum Klepps- spítalans og útibúa hans. Fyrsti áfangastaðurinn, sem er þó öllu fremur verndað heimili, var opnaður árið 1960 á litlu býli í nágrenni Reykjavíkur. Á þessu heimili dvelja 7 sjúklingar og 2 starfsmenn eru þar. Sjúklingarnir sjá um kindur og hænsni, og taka einnig heima- vinnu frá fiskfyrirtækjum. Árið 1967 var fyrsti raunverulegi áfangastaður- inn opnaður í borginni, af fyrrverandi hjúkrunar- forstjóra Kleppsspítala. Eftir að hún var komin á eftirlaun og hafði hvílt sig í tvö ár, langaði hana til að halda áfram hinu fórnfúsa starfi sínu og opnaði þennan áfangstað og rak hann sem einkaheimili þar til árið 1974, er hún gaf spítalanum húsið ásamt búnaði. Það er enn rekið með sama fyrir- komulagi og starfsliðið er aðeins tveir sjúkraliðar. Sjúklingar, sem dvelja þar, borga fyrir fæði og hús- næði af launum sínum, ef þeir hafa vinnu. Endurhæfing og iðjuþjálfun hefur alltaf verið snar þáttur í meðferð við Kleppsspítala. En það var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.