Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 129
127
Bromideitrun. Fyrirlestur fluttur í Læknafélagi Reykjavíkur
11.12. 1957. Birt í Læknablaðinu 1958; 42; 4-11.
The Frequency of Mental Illness in Iceland. Fyrirlestur
á VI. International Congress of Mental Health í París í september
1961.
Frequency of depressive states within geographi-
cally delimited population groups. 3. Incidence. (The
Aarhus County Investigation). Acta Psychiatr. Scand., Suppl.
162, 1961; 69-80. (Meðhöf.: J. Juel-Nielsen, M. Bille, J. Flyger-
ing).
Frequency of depressive states within geographi-
cally delimited population groups. 4. The Frequency of
depressive states in Iceland compared with the other Scandi-
navian countries. Acta Psychiatr. Scand., Suppl. 162, 1961; 81-
90.
Stjórnun og sjúkdómar. Fyrirlestur á námskeiði Stjórnunar-
félags íslands að Bifröst 1963.
Geðveikramál og spítalar á íslandi. Próun þessara
mála á Norðurlöndum, framtíðarhugmyndir. Fyrirlestur
á aðalfundi Félags forstöðumanna sjúkrahúsa 1963.
Alcoholismus og neurosis. Fyrirlestur í Geðlæknafélagi
íslands 1963.
Notkun og misnotkun róandi og örvandi lyfja. Fyrir-
lestur í Læknafélagi Reykjavíkur, birtist í Læknablaðinu 1964;
48; 49-57.
Neuroses í almennum praxis. Fyrirlestur í Læknafélagi
Mið-Vesturlands 1963.
Mortalitetgeðveikra. Fyrirlestur í Læknafélaginu Eir 1963.
Fimm frœðsluerindi í útvarpi um geðheilbrigðismál (ásamt
Pórði Möller og Jakobi Jónassyni) 1964.
Meðferð geðsjúklinga. Fræðsluerindi á námskeiði lög-
reglumanna 1964.
Sindslidelsernes epidemiologi. Fyrirlestrar við Nordiska
Hálsovárdshögskolan 1964, 1965 og 1966.
Ráðstafanir sveitarfélaga vegna geðsjúklinga. Fyrir-
lestur á aðalfundi Sambands íslenskra sveitarstjórnafélaga; birtist
í tímaritinu Sveitarstjórnamál, 1964; 24; 1-8.
Geörœnar orsakir drykkjuhneigðar og lœkning. Fyrir-
lestur fluttur á aðalfundi Landssambandsins gegn áfengisbölinu;
birtist í Morgunblaðinu 30.04. 1964 bls. 13.
Epidemiology of Mental Disorders in Iceland. Acta
Psychiatr. Scand., Suppl. 173, Vol. 40, 1964 (doktorsritgerð).
Geðvernd og verndun þjóðernis. Stúdentablaðið 1965;
42; 8-10.
Discussion of Introductory Papers on the Epidemio-
logy of Psychiatric Disorders in the Aged. Symposium
haldið af World Psychiatric Association í London 1965. Birt í riti
frá ráðstefnunni.
Frœðsluerindi fyrir Lionsfélaga og Oddfellowa 1965.
Postgraduat undervisning / Island. í: Lákarutbildningen
í Norden, 83-84. Weilin & Göös, Helsingfors, 1965.
Geðsjúkdómar á íslandi. Fyrirlestrar í Háskóla íslands á
vegum Stúdentaráðs 1965.
Confusio psychogenica. Sjúkrasaga fyrir WHO, Second
Seminar on Psychiatric Diagnosis, Classification and Statistics
1966.
Geðverndarfélagið og sjúkrahúsmálin. Geðvemd 1966;
1; 14-8.
Um orsakir geðsjúkdóma. Geðvemd 1966; 1; 18-27.
Frœðsluerindi fyrir menntaskólanema og fleiri hópa 1966.
Afdrif sjúklinga sem lágu á Kleppsspítalanum fyrir20og lOárum.
Fyrirlesturí Læknafélagi Reykjavíkur 1966.
Kleppsspítalinn 60 ára. Erindi haldið 27.05., er 60 ár voru liðin
síðan fyrsti sjúklingurinn kom í Kleppsspítalann. 1967. Birt í
Geðvemd 1969; 4; 8-14.
Pjónusta við geðsjúklinga. Fyrirlestur á aðalfundi Geðverndar-
félags íslands 1967.
Ofdrykkja á íslandi. Samvinnan 1968; 62; 20-23.
Umhverfiogmeðferð. Geðvernd 1968; 3; 5-8.
Alkoholismens epidemiologi. Erindi flutt á ráðstefnu norræna
áfengiseinkasala. Erindið birtist síðan í Alkoholfrágan 1968; 62;
219-230.
Frœðsluerindi um geðvernd og geðsjúklinga; Oddfellowstúkum,
Lionsklúbbum og fyrir sjúkravini Rauða krossins 1968.
Eftirrannsókn sjúklinga sem voru innlagðir á Kleppsspítalann
fyrir 10 árum. Fyrirlestur á fundi Læknafélags Reykjavíkur að
Kleppi í apríl 1969 (ásamt Jóni G. Stefánssyni).
The social and personal background of young asocial alcoholics.
í: Intemational congress of social psychiatry. London 1969
(ásamt Gylfa Ásmundssyni).
Kleppsspítalinn 60 ára. Erindi, sem haldið var á 60 ára afmæli
spítalans, en birt með nokkrum breytingum og viðaukum í tíma-
ritinu Geðvernd 1969; 4; 8-14.
Forskningssituationen i alkoholspörgsmálet. Fyrirlestur haldinn á
24. þingi norrænna bindindismanna í Reykjavík 1969 og birt í
skýrslu þess þings.
Geðlœkningar á íslandi. Erindi flutt á árshátíð læknanema og birt
í Læknanemanum 1969; 22; 5-17.
Integreret rehabilitering. Fyrirlestur við Nordisk Förening för
Rehabilitering, X. kongress 1970. Birt í skýrslu fundarins.
Fyrirlestur um geðvernd og samskipti við geðsjúklinga, fluttur í
kvenfélaginu Seltjörn, 1970.
Fyrirlestur um geðvernd, fluttur í Kiwanis 1970.
Félagslegar aðstœður og uppvöxtur ungra ofdrykkjumanna. Fyrir-
lestur í Læknafélaginu og Læknanemafélaginu 1970
Faraldursfræði drykkjusýki og taugaveiklunar. Fyrirlestur í
Læknafélagi Reykjavíkur 1970.
Rannsóknir á drykkjusýki. Fyrirlestur í Vísindafélagi íslendinga
1970.
Samrœmd endurhœfing. Geðvernd 1970; 5; 4-8.
Koordinering av undervisningsprogram. Organisation. Nord.
Med. 1970; 83; 405-7.
Lœgen som teammedlem. Fyrirlestur við Symposium Nordisk
Federation for Medicinsk Undervisning í Helsingfors 1970.
Ugeskr. læg. 1970; 132; 2469-71.
Neurosernes og alkoholismens epidemiologi. Kommentar og
tillœg. Fyrirlestur á Nordisk Psykiatrisk Kongress 1970. Fjölritað.
The Epidemiology of Neurosis and Alcoholism. Acta Psychiatr.
Scand., Suppl. 217, 1970; 16.
Neurosernes og alkoholismens epidemiology. Nord. Psykiatr.
Tidsskr. 1970; 24; 28-44.
Viöhaldsmenntun sérfrœðinga. Erindi á læknaþingi. Birt í
Læknablaðinu 1971; 57; 218-23.
Mental disorders in Iceland. Erindi ílutt á Genetical symposium
að Bifröst í september 1971.
Fyrirlestur um geðvernd í Kiwanisklúbbi í maí 1971.
Ástand og horfur í geðheilbrigðismálum. Erindi flutt á geðheil-
brigðisráðstefnu Félags læknanema og Geðverndarfélags íslands
18.04. 1971. Birt í Kvarnsteini, erindasafn um geðheilbrigðismál.
Rvík. Félag læknanema, 1971; 9-28.
Umgengni við geðsjúklinga. Flutt á námskeiði Rauða Kross ís-
lands fyrir sjúkravini 1971.
Geðsjúkdómar á íslandi. Geðvernd 1971; 6; 9-24.
Um geðsjúkdóma. Geðvernd 1971; 6; 8-12.
Epidemiology of Mental Disorders in lceland. A geriatric follow-
up, a preliminary report. Fyrirlestur á V. alþjóðafundi geðlækna í
Mexico í desember 1971. Birt í: De La Fuente, R. and M.N.
Weisman (eds): Psychiatry (Part I). Excerpta Med. Int. Congress
Series 274. Amsterdam, 1973; 350-7.
Erindi á borgarafundi 22.10. 1972 með íbúum Laugaráss og