Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 50

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 50
48 Eiríkur öm Arnarson BIOFEEDBACK MEÐFERÐ Á KVÍÐA ÚTDRÁTTUR Biofeedback frá vöðvariti (EMG) frontalis hefur mikið verið notað víða um heim til að fram- kalla og kenna slökun. Þær raddir hafa þó heyrst að slík þjálfun alhæfist ekki til annarra þverrákóttra vöðva eða þeirrar starfsemi sem lýtur stjórnun sjálfvirkra taugakerfisins (autonomic nervous system). Tilgangur þeirrar rannsóknar, sem hér verður rakin, var að kanna hvort biofeedback frá frontalis alhæfist til annarrar líkamsstarfsemi og bera saman áhrif analogue heyrnar-biofeedbacks á vöðva- virkni frontalis (EMG-hópur), biofeedback frá hitastigi fingurgóma (hitahópur) og óháð heyrnar-feedback (samanburðarhópur)11 á lífeðl- islegar (physiological) spennumælingar á hópi fólks sem greint hafði verið með kvíðanevrósu (anxiety neurosis). Þrjátíu manns, 15 konum og 15 körlum á aldrin- um 20-58 ára, sem fullnægðu inntökuskilyrðum var skipt af handahófi í þrjá hópa og tóku þátt í átta 30 mínútna meðferðarlotum (ein til aðlögunar og sjö til þjálfunar). Fylgst var með eftirtöldum lífeðl- islegum breytum (variables); vöðvavirkni í frontal- is, buccinator og flexorum framhandleggs, hjart- slætti, andardrætti og hitastigi fingra. Gögnin voru rannsökuð með margliða dreifigreiningu með endurteknum mælingum (ANOVA with repeated measures) og Interrupted Time Series Analysis with multiple interrupts. í ljós kom alhæfing hjá EMG-hópnum til buccinator, en ekki til flexora framhandleggs, og einnig átti sér stað alhæfing til hjartsláttar, andar- dráttar og hitastigs fingra. Samanburðarhópur sýndi engin slík áhrif þjálfunar og í ljós kom að hitahópurinn sýndi í meðallagi miklar breytingar. INNGANGUR EMG-biofeedback frá frontalis hefur mikið verið notað til þess að þjálfa þá, sem spenntir eru, í því að slaka á (1). Ýmsir hafa hins vegar látið í ljós efa- 1) Non-contingent auditory feedback. — Greinin er byggö á doktorsritgerð höfundar. Höfundur var styrkþegi British Council hluta þess tíma sem rann- sóknin stóö yfir. semdir um að þessi þjálfun alhæfist til annarra vöðva eða sjálfvirkra breyta (2). Niðurstöður rannsókna Alexanders (3) og Shedivy og Kleinman (4) bentu ekki til alhæfingar til annarra vöðva. Alexander, White og Wallace (5) komust aftur að sömu niðurstöðu og sýndu einnig fram á að alhæfing breiddist ekki út til sjálf- virkra breyta. Þess ber þó að gæta að rannsóknir þessar voru framkvæmdar á háskólanemum og aðferðafræðilega má margt að þeim finna, s.s. stuttar og sundurslitnar þjálfunarlotur (training sessions). Auk þess var tækjakostur ófullnægjandi. Aðrar rannsóknir hafa leitt til svipaðra niður- staðna (6, 7, 8, 9). í þeim rannsóknum fundust engin merki um alhæfingu, en svipaða annmarka má finna á þessum rannsóknum og hinum fýrri, s.s. venjulegt fólk og stuttar sundurslitnar þjálfunar- lotur. Ólíklegt er að slíkar aðstæður stuðli að slök- un. í öðrum rannsóknum (10, 11, 12, 13, 14) tóku þátt einstakiingar, sem áttu ekki við geðræn vand- kvæði að stríða, og niðurstöður þessara rannsókna renna stoðum undir alhæfingu. Við rannsókn á börnum með cerebral palsy fannst að samfara EMG-biofeedbacki frá frontalis vöðvum dró marktækt úr vöðvavirkni í framhandleggsvöðvum (15). Rannsókn á fólki með svefntruflanir bentu til alhæfingar frá frontalis til masseter vöðva, en ekki til stemomastoid og extensor vöðva í framhand- leggjum (16, 17). í rannsókn Davis (18) var sýnt fram á að samfara EMG-feedbacki frá ennisvöðv- um minnkaði marktækt vöðvavirkni í masseter og extensorum famhandleggja, en svipaðar niður- stöður fengust einnig þegar ekkert feedback var gefið. Hér þarf að leggja á það áherslu að meðal þeirra, sem ekki eiga við geðræn vandamál að stríða, eru litlir möguleikar á að draga úr vöðva- spennu því upphafsspennan er lág. Auðveldara kann að vera að sýna fram á alhæfingu meðal þeirra sem hafa hlotið geðsjúkdómsgreiningu. Af þeim rannsóknum, sem að framan hafa verið taldar, hafa aðeins tvær verið framkvæmdar á klín- ískum hópum (15, 16). Báðar rannsóknanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1394
Tungumál:
Árgangar:
36
Fjöldi tölublaða/hefta:
83
Skráðar greinar:
80
Gefið út:
1977-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík : Læknafélag Íslands | Læknafélag Reykjavíkur, 1977-.Fylgirit nr. 39 kom ekki út
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 17. fylgirit (01.12.1983)
https://timarit.is/issue/364862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. fylgirit (01.12.1983)

Aðgerðir: