Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 80

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 80
78 Hér á eftir veröa þessir tveir mælikvaröar, CMI og C-þáttur 16PF-prófsins, notaöir til að skoða tengsl þeirra við vinnuaöstæöur eins og þær koma fram í svörum við „streituspurningunum". Meira en helmingur sjómannanna svarar 24 af streituspurningunum játandi samanborið við 7 spurningar, sem meira en helmingur landmann- anna svarar játandi. Pessi munur tengist þó ekki beinlínis vanlíðan eða streitu starfshópanna. Eins TAFLA IV Fylgni (Pearson's r) 16PF við heilsufarsspurningamar (CMI). I6PF CMI A-R CMI M-R Þáttur A + 0.04 + 0.02 Páttur B + 0.01 + 0.04 ÞátturC + 0.38* + 0.27* Þáttur E + 0.11 + 0.11 Þáttur F -t- 0.08 + 0.13 ÞátturG + 0.05 + 0.02 Þáttur H + 0.02 + 0.11 Þáttur I + 0.02 + 0.04 Þáttur L + 0.19 + 0.18 ÞátturM + 0.15 -h 0.09 ÞátturN + 0.05 + 0.08 Þáttur O + 0.20 + 0.22 ÞátturO1 11 1 + 0.00 + 0.02 Þáttur + 0.02 + 0.14 Þáttur 0, + 0.07 + 0.21 ÞátturO + 0.26* + 0.22 * P<().()()1 TAFLA V Samanburður á viðhorfum togarasjómanna og verksmiðju- starfsmanna til starfs þeirra. og þegar hefur komið fram var enginn umtais- verður munur á hópunum í heild hvað það snertir. Við athugun kom einnig fram, að ekki er marktæk fylgni milli fjölda já-svara við streituspurningunum og þeirra mælikvarða, sem notaðir eru á streitu eða vanlíðan einstaklinganna. Fjöldi kvartana yfir vinnuaðstæðum tengist hins vegar öðrum persónu- leikaþáttum, róttækni (Ql) og félagshyggju (Q2), sem við mundum fremur setja í samband við kjara- baráttu og stéttarvitund. Einstakar kvartanir, ekki fjöldi þeirra, virðast því tengdar streitu. í töflum V og VI er spurningunum skipt eftir því annars vegar hvort þær snerta starfið beint eða viðhorf til þess (tafla V), og hins vegar hvort og hvernig starfið hefur áhrif á fjölskyldulíf og frítíma (tafla VI). Sé litið á fyrri töfluna, sem snertir starfið beint, má sjá, að helmingur sjómanna svarar 14 spurn- ingum játandi, en Iandmenn 7 spurningum. í flestum tilvikum eru fleiri sjómenn, sem telja vinnuaðstæður óþægilegar. Meira en helmingur landmanna játar aðeins 3 spurningum af þessu tagi oftar en sjómenn, og er þá munurinn lítill, nema hvað mun fleiri landmenn kvarta einkum yfir hávaða, raka, ryki eða þurrki. Þá telja fleiri þeirra sig bera ábyrgð á dýrum tækjum en sjómenn. Pað, sem einkum einkennir vinnuaðstæður sjómann- anna, eru kröfur um næma skynjun og einbeitingu, skjót viðbrögð og stöðugt ný verkefni, sem bíða. Þá telja þeir slysahættu mikla og að þeir beri ábyrgð á lífi og heilsu samstarfsmanna sinna. í nokkrum atriðum eru vinnuaðstæður sjómanna verulega frá- Sjómenn Landmenn hlutfall hlutfall 1. Krefst skarprar sjónar og heyrnar 77 52 2. Þarf aö bregðast skjótt viö án fyrirv. 762) 56 3. Álag á einbeitingu og eftirtekt 71 55 4. Ný verk bíöa stööugt 64 59 5. Slysahætta 60 48 6. Of ör mannaskipti 59 10 7. Ábyrgð á dýrum tækjum 58 62 8. Mikill hávaöi 58 62 9. Ábyrgö á lífi og heilsu samstarfsm. 57'’ 561)2) 542) 41 10. Þarf aö bogra mikið viö vinnu 32 11. Starfið vanmetið af öörum 29 12. Kuldi og vosbúö 13. Óvissa um afla og tekjur 30 14. Er aö hugsa um aö skipta um starf 512 30' 15. Raki, þurrkur, ryk 30 52 16. Of miklar kröfur um vinnuhraða 342) 4 17. Langur vinnutími 32 3o; 18. Of heitt 280 17 17 ' 15' 19. Slæmur samstarfsandi 20 20. Oft í óvissu um hv. vinna á verkin 9 TAFLA VI Samanburdur á viöhorfum togarasjómanna og verksmiðju- starfsmanna til fjölskyldu og frítíma. 1. Of lítill tími til pers.l. erdindarekst. 2. Frítími of lítill 3. Spenntir viö heimkomu 4. Of lengi aö heiman 5. Starfið kemurívegfyrireölil. kynlíf 6. Erfitt aö ræöa persónul. mál í síma 7. Getur ekki sinnt tómstundastörfum 8. Getur ekki sinnt íþróttum 9. Saknar félagslífs 10. Slæmt aö vera í burtu frá eiginkonu 11. Slæmt aö vera í burtu frá börnum 12. Getur ekki fylgst meö stéttarmálum 13. Spenntur viö brottför aö heiman 14. Áhyggjur af fjölskyldunni 15. Kynferðisl. getuleysi viö heimk. Sjómenn Landmenn hlutfall hlutfall 911)2) 25 86,^x 38 86 2) 29 83 23 74 4 72.t 36 68“ 26 67n 26 61 23 60 22 48 23 462) 12 46" 4 41 7" 162) 7 1) — Marktæk tengsl við þátt C í 16PF (geðrænt ójafnvægi) l) _ Marktæk tengsl við þátt C í 16PF (geðrænt ójafnvægi) 2) — Marktæk tengsl við CMI (líkamleg og geðræn einkenni) 2) — Marktæk tengsl við CMl (líkamleg og geðræn einkenni)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1394
Tungumál:
Árgangar:
36
Fjöldi tölublaða/hefta:
83
Skráðar greinar:
80
Gefið út:
1977-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík : Læknafélag Íslands | Læknafélag Reykjavíkur, 1977-.Fylgirit nr. 39 kom ekki út
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 17. fylgirit (01.12.1983)
https://timarit.is/issue/364862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. fylgirit (01.12.1983)

Aðgerðir: