Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 57

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 57
55 Hallgrímur Magnússon GEÐSJÚKDÓMAR ELDRA FÓLKS, ALGENGI, GANGUR OG TÍÐNI INNLAGNA EFNISÁGRIP Kannaöir hafa veriö geðsjúkdómar allra íslend- inga sem fæddir voru árin 1895, 1896 og 1897. Á aldrinum 61-81 árs eru elliglöp og geðbrigðasjúk- dómar (affective disorders) algengustu geðsjúk- dómarnir. Algengi elliglapa, einkum erfiðari til- fellanna, fer hækkandi með aldrinum, en algengi geðbrigðasjúkdóma (affective disorders) breytist lítið með hækkandi aldri. Gangur geðsjúkdóma er kannaður og það vekur athygli að tæp 60% af sjúklingum með geðbrigðasjúkdóma hafa langvar- andi einkenni. Bent er á að þetta kunni að stafa af ófullnægjandi meðhöndlun. Eins og við mátti búast eykst tíðni innlagna vegna geðsjúkdóma með hækkandi aldri, einkum innlagnir á elli- og hjúkrunarheimili. INNGANGUR Það er alkunna, að með auknum meðalaldri hefur athygli manna beinst meira og meira að sjúkdóm- um sem tengjast ellinni. Þetta á ekki síst við um geðsjúkdóma því þeir eru oftast langvinnir og meðhöndlun erfið og kostnaðarsöm. Hér er ætlun- in að greina frá athugun á geðsjúkdómum fólks á aldrinum 61-81 árs, athuga algengi sjúkdómanna og gang þeirra og skýra frá tíðni innlagna sem beinlínis má rekja til geðsjúkdóma. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Geðsjúkdómum allra íslendinga, sem fæddir voru á árunum 1895, 1896 og 1897 hefur verið fylgt eftir allt frá árinu 1910 (1, 2, 3). í þessari grein eru til umræðu tvö tímabil. Það fyrra hefst er meðal- aldur í úrtakinu er 61 ár og lýkur við 75 ára meðal- aldur. Þá hefst seinna tímabilið, en því lýkur svo er meðalaldur úrtaksins er 81 ár. Tafla I sýnir fjöld- ann í úrtakinu í upphafi fyrra tímabilsins og í upp- hafi og við lok þess seinna. Eins og vænta mátti eru konur heldur fleiri í úrtakinu er þessum háa aldri er náð. Upplýsingum um geðheilsu allra í úrtakinu var safnað með því að tala við heimilislækni hvers og eins. Ef nægar upplýsingar fengust ekki með þeim hætti, var talað við einstaklinginn sjálfan eða aðstandendur hans. Auk þess var stuðst við eftir- talin gögn: 1. Sjúkraskrár frá öllum geðdeildum. 2. Læknabréf eða sjúkraskrár frá öllum sjúkra- húsum á Stór-Reykjavíkursvæðinu og flestum á landsbyggðinni. 3. Læknabréf eða sjúkraskrár frá flestum hjúkr- unar- og elliheimilum landsins. 4. Dánarvottorð. Á grundvelli þessara upplýsinga var sjúkdóms- greining geðsjúkdóms sett þar sem það átti við og ýmsar aðrar upplýsingar skráðar, m.a. dánarorsök skv. dánarvottorði, félagslegar aðstæður og hæfni, og fjöldi innlagna á sjúkrahús. Allir sem fengu greininguna elliglöp uppfylltu eftirtalin skilmerki: 1. Minnis- og hugsunartruflanir, nægilega miklar til að valda erfiðleikum við dagleg störf og sam- skipti. 2. Nýorðnar breytingar á persónuleika, eða skert dómgreind. 3. Full meðvitund. 4. Einkenni byrja eftir 60 ára aldur. Æskilegt hefði verið að taka með skilmerki um truflun á starfsemi heilabarkar (cortical dysfunc- tion), s.s. „afasiu", „apraxiu" eða „agnosiu“ og skilmerki um skerta „abstrakt" hugsun. Þetta var ekki unnt, því sjaldan lágu fyrir ótvíræðar upp- lýsingar um þessi atriði. Elliglöpum var skipt í tvo flokka. Væg elliglöp voru svo nefnd ef truflun á minni, hugsun eða persónuleika náði að raska daglegu lífi sjúklings- ins, án þess að hann þyrfti teljandi hjálp til daglegra TAFLAI Fjöldi fslendinga, sem fæddir voru á árunum 1895-97 og lifandi við 61,75 og 81 árs aldur. Karlar Konur Bæöi kyn Lifandiárið 1957, meðalalduról ár 1817 1887 3704 Lifandi áriö 1971, meðalaldur 75 ár 1207 1443 2650 Lifandi árið 1977, meðalaldur 81 ár 811 1076 1887
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1394
Tungumál:
Árgangar:
36
Fjöldi tölublaða/hefta:
83
Skráðar greinar:
80
Gefið út:
1977-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík : Læknafélag Íslands | Læknafélag Reykjavíkur, 1977-.Fylgirit nr. 39 kom ekki út
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 17. fylgirit (01.12.1983)
https://timarit.is/issue/364862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. fylgirit (01.12.1983)

Aðgerðir: