Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 70

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Qupperneq 70
68 Haraldur Ólafsson, Porbjörn Broddason" TOGARAMENN OG VERKSMIÐJUMENN Nokkrar niöurstöður félagsfræðilegrar samanburðarrannsóknar INNGANGUR Hér verða gerð skil nokkrum niðurstöðum rann- sóknar, sem hafði þann tilgang, að kanna heilsufar íslenskra togarasjómanna, líkamlegt og andlegt, og þær félagslegu aðstæður sem mótast af starfi þeirra, í samanburði við þá, sem hafa með höndum sambærileg störf á landi. Jafnframt var afstaða þeirra til starfsins, vellíðan þeirra og afstaða til nokkurra annarra hluta könnuð. Tilraun var gerð til þess að kanna hvort unnt sé að finna einhverja þætti, er öðrum fremur stuðli að kvillum, andlegum eða líkamlegum (1,2), — þætti er tengjast starfi sjómanna er stunda fiskveiðar á djúpmiðum. Kannað var hvaða áhrif starf sjómannsins hefur á fjölskyldu hans, hjónaband, uppeldi og heilsufar barna og heilsu eiginkvenna (3). Allmikill munur er á starfi þessara tveggja hópa. Togaramennirnir, sem tóku þátt í athug- uninni, eru á stórum skipum, allt að 700- 1000 tonn, og útivist þeirra er 10-14 dagar. Peir eru að veiðum á rúmsjó, með botnvörpu eða flot- vörpu. Gert er að aflanum um borð, hann settur í ís, stundum í kassa, stundum í lest. Viðstaða í heimahöfn er 30 klukkustundir. Togaraútgerð er rekin með þrennu móti. Þar er einkarekstur, samvinnurekstur og bæjarútgerðir. Öll þessi rekstrarform voru á þeim togurum, sem rannsóknin náði til. Ekki kom fram nokkur munur á áhöfnum togaranna eftir rekstrarformi. Launa- kjör togaramanna eru samræmd. Áhöfnin hefur föst grunnlaun og svo aflahlut, sem mestu skiptir fyrir tekjur hennar. Tekjur manna á fiskiskipum fara langmest eftir aflamagni. Hverjum og einum er þar af leiðandi hagur í, að sem mest veiðist. Hver maður er lögskráður á skipið og getur sagt upp störfum að loknum túr. Um uppsagnir af hálfu útgerðarinnar gilda sérstakar reglur. Nokkur störf um borð krefjast sérstakrar menntunar. Skipstjóri og stýrimenn verða að hafa lokið prófum frá stýri- mannaskóla. Vélstjórar eru menntaðir í vélskóla og hafa margir þeirra auk þess lært járnsmíði eða blikksmíði. Loftskeytamenn hafa próf úr Loft- 1) Háskóli íslands, Félagsvísindadeild. skeytaskólanum. Þessir menn mynda yfirmanna- hópinn um borð. Það er þeim togaramönnum sameiginlegt sem hér eru rannsakaðir, að þeir eru allir á tiltölulega stórum veiðiskipum, og sækja á mið, sem liggja langt undan landi. Oftast er aflinn fluttur til heimahafnar, þar sem viðstaða er um 30 stundir eins og fyrr segir. Þetta er mjög erfið vinna sem gerir miklar kröfur til líkamlegs atgervis og dugn- aðar. Andlegt álag er líka mikið, enda veiðarnar stundaðar allt árið um kring á slóðum þar sem vænta má illviðra nær því í hverjum mánuði. Hinn félagsfræðilegi hluti rannsóknarinnar, sem hér verður greint frá, beindist að því að kanna uppruna, menntun, starfssögu, fjölskyldugerð og afstöðu sjómanna til starfs síns. Auk þess var at- hugað hvernig þeir verja frítíma sínum í landi og hver afstaða þeirra væri til trúarbragða og hjátrúar. Leitað var upplýsinga um störf foreldra þeirra og afa, og tengdaforeldra. Þá var einnig spurt um starf eiginkvenna og uppruni þeirra kannaður á sama hátt. Spurt var um aldur við upphaf sjómennsku og hvað hafi valdið því, að ungir drengir völdu þetta starf öðrum fremur. Leitast var við að rannsaka hvort samband væri milli uppruna og uppeldis og starfsvals. Kannað var að hvaða leyti togaramenn og landmenn væru einkum frábrugðnir hverjir öðrum um uppruna, heilsufar og vellíðan í starfi, og hvort þann mun, ef einhver væri, mætti rekja til félagsfræðilegra þátta. Kannað var hver áhrif vinnutilhögun á togurum og löng útivist hefði á sjómennina, ef æskilegt væri að gera þar einhverjar breytingar á til góðs fyrir starfsmennina. Mat togaramanna á starfinu var kannað og hvaða álit þeir teldu að aðrir hefðu á þeim. Spurt var hvaða atriði það einkum væru, sem þeim fyndist ábótavant í starfinu, hvað væri já- kvætt og hvað neikvætt við starfið. Þar eð vinnutími togaramanna er frábrugðinn því, sem tíðkast meðal flestra ef ekki allra annarra stétta á landinu, var sjálfsagt að kanna þann þátt sérstaklega. Var reynt að gera sér grein fyrir áhrifum hinna löngu fjarvista á andlegt og líkam- legt heilsufar sjómannanna og vellíðan þeirra, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.