Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 103
101
TAFLA I
Fjöldi útsendra spumingalista og heimtur.
____________Höfuöborgarsvæói Dreifbvli Samtals
A stofu Heilsugæsla Heilsugæsla
Sentút 26 20 62 108
Heimtur 17(65%) 17(85%) 43(69%) 77(71%)
daglegu starfi lækna og þegar þeir eru bornir
saman viö aöra þætti þessarar spurningar, þá eru
þeir meö miklu hærra vægi en aðrir meöal allra
hinna þriggja hópa lækna. Við nánari athugun kom
einnig í ljós, að hér réði ekki aðeins sá fjöldi lækna,
sem gaf þessum tveim þáttum vægi, heldurgaf hver
læknir þessum tveim þáttum að jafnaði hærra vægi
en öðrum þáttum. f>að er athyglisvert þegar borin
eru saman svör eftir búsetu, að heilsugæslulæknar
utan höfuðborgarsvæðisins telja ónóga bráðaþjón-
ustu minna vandamál en aðrir læknar og telja jafn-
framt, að erfiðleikar við að leggja inn sjúkling sé
minna vandamál. Eflaust eru til margar skýringar á
þessari afstöðu eins og t.d. fjarlægð frá sérfræð-
ingum, sem gætu sinnt bráðatilfellum, og eins gæti
w _
CN
o _
CN
io _
o _
in -
o
t h
<©
W
e? w
2
:Q
:0 5/5
X'<
«o £
X'<
£ £
« j=
Q'<
Mynd 1. Fullnægir geðheilbrigðiskerfið þörfum þínum í daglegu
starfi?
2 ~~ tz
■o 'S
Oíl D
•O
'53 !
a .x,
2 £ i2 E =
•O «0-0-3
LU .5
E 'öl
-o XL
<g u
E
Mynd 2. Hverjir eru hefstu annmarkar í geðheilbrígðiskerfinu?
Svör flokkuð eftir starfsaðstöðu og búsetu.
afstaða umhverfisins til geðrænna vandamála verið
önnur en gerist á höfuðborgarsvæðinu.
í spurningu 3 voru læknar beðnir um að raða
úrbótum eftir því hvar þær væru brýnastar. Svörin
voru unnin á sama hátt og í spurningunni næst á
undan.
Hér sker þörf fyrir bráðaþjónustu sig mjög afger-
andi frá öðrum úrbótum, sem læknar telja þörf á
innan geðheilbrigðiskerfisins. Kemur þetta fram í
svörum allra hinna þriggja hópa. Aðrir þættir fá
nokkuð svipað vægi og er fremur lítil dreifing í
svörum nema í þeim þætti, þar sem spurt er um
þörf fyrir fjölgun leguplássa. Eru stofulæknar þar
miklu hærri en hinir tveir hóparnir.
Einnig var unnið úr svörum óháð búsetu og
starfsaðstöðu. í næstu tveim myndum er að finna
þær niðurstöður, og er þeim raðað eftir vægi.
Kemur þá það sama í ljós og hér að ofan. Ónóg
bráðaþjónusta og erfiðleikar við innlagnir eru
mestu vandamálin og við úrlausnir er mest áhersla
lögð á eflingu bráðaþjónustu. Athygli vekur
einnig, að þær úrbætur, sem allur hópurinn telur