Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 103

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 103
101 TAFLA I Fjöldi útsendra spumingalista og heimtur. ____________Höfuöborgarsvæói Dreifbvli Samtals A stofu Heilsugæsla Heilsugæsla Sentút 26 20 62 108 Heimtur 17(65%) 17(85%) 43(69%) 77(71%) daglegu starfi lækna og þegar þeir eru bornir saman viö aöra þætti þessarar spurningar, þá eru þeir meö miklu hærra vægi en aðrir meöal allra hinna þriggja hópa lækna. Við nánari athugun kom einnig í ljós, að hér réði ekki aðeins sá fjöldi lækna, sem gaf þessum tveim þáttum vægi, heldurgaf hver læknir þessum tveim þáttum að jafnaði hærra vægi en öðrum þáttum. f>að er athyglisvert þegar borin eru saman svör eftir búsetu, að heilsugæslulæknar utan höfuðborgarsvæðisins telja ónóga bráðaþjón- ustu minna vandamál en aðrir læknar og telja jafn- framt, að erfiðleikar við að leggja inn sjúkling sé minna vandamál. Eflaust eru til margar skýringar á þessari afstöðu eins og t.d. fjarlægð frá sérfræð- ingum, sem gætu sinnt bráðatilfellum, og eins gæti w _ CN o _ CN io _ o _ in - o t h <© W e? w 2 :Q :0 5/5 X'< «o £ X'< £ £ « j= Q'< Mynd 1. Fullnægir geðheilbrigðiskerfið þörfum þínum í daglegu starfi? 2 ~~ tz ■o 'S Oíl D •O '53 ! a .x, 2 £ i2 E = •O «0-0-3 LU .5 E 'öl -o XL <g u E Mynd 2. Hverjir eru hefstu annmarkar í geðheilbrígðiskerfinu? Svör flokkuð eftir starfsaðstöðu og búsetu. afstaða umhverfisins til geðrænna vandamála verið önnur en gerist á höfuðborgarsvæðinu. í spurningu 3 voru læknar beðnir um að raða úrbótum eftir því hvar þær væru brýnastar. Svörin voru unnin á sama hátt og í spurningunni næst á undan. Hér sker þörf fyrir bráðaþjónustu sig mjög afger- andi frá öðrum úrbótum, sem læknar telja þörf á innan geðheilbrigðiskerfisins. Kemur þetta fram í svörum allra hinna þriggja hópa. Aðrir þættir fá nokkuð svipað vægi og er fremur lítil dreifing í svörum nema í þeim þætti, þar sem spurt er um þörf fyrir fjölgun leguplássa. Eru stofulæknar þar miklu hærri en hinir tveir hóparnir. Einnig var unnið úr svörum óháð búsetu og starfsaðstöðu. í næstu tveim myndum er að finna þær niðurstöður, og er þeim raðað eftir vægi. Kemur þá það sama í ljós og hér að ofan. Ónóg bráðaþjónusta og erfiðleikar við innlagnir eru mestu vandamálin og við úrlausnir er mest áhersla lögð á eflingu bráðaþjónustu. Athygli vekur einnig, að þær úrbætur, sem allur hópurinn telur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 17. fylgirit (01.12.1983)
https://timarit.is/issue/364862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. fylgirit (01.12.1983)

Aðgerðir: