Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 76
74
hafa langtum meiri tekjur en jafnaldrar þeirra, sem
sitja á skólabekk. Skólafólkið fer síðan í vinnu, sem
verður lífsstarf þeirra. Togaramennirnir á hinn
bóginn fara í land fyrir miðjan aldur og leita sér að
nýju starfi.
Meira en helmingur sjómanna í öllum aldurs-
flokkum í þessari rannsókn var að hugsa um að
skipta um starf, en hjá verksmiðjumönnum fóru
slíkar hugleiðingar stöðugt minnkandi með aldr-
inum. Enda þótt hér sé um lágar tölur að ræða, er
eftirtektarvert hve stöðugleiki er meiri hjá verk-
smiðjumönnum en togaramönnum. Þetta kemur
vel heim við það, sem áður hefur verið rætt um, að
verksmiðjumenn eru búnir að sætta sig við starf
sitt. En meðal togaramanna er meiri óvissa og eins
og þeir séu ekki búnir að ákveða sig til fulls, eða
þeim er ljóst að þeir verða að skipta um starf er
kraftar þverra.
HEIMILDIR:
1. Helgason, T., Ásmundsson, G., Broddason, Þ.,
Ólafsson, H., Hannesdóttir, H. & Stefánsson, J.G.
Havfiskere og deres familier. Medicinsk, psykia-
trisk, psykologisk og social pilotundersökelse. T.
Nor. Lægeforen. 1977; 1389-91.
2. Stefánsson, J.G. Helgason, T. & Ásmundsson, G.
Samanburður á heilsufari togarasjómanna og verk-
smiðjustarfsmanna á íslandi. Læknablaðið 1980;
66; 261-4.
3. Hannesdóttir, H. & Stefánsson, J.G. Geðlæknisleg
rannsókn á fjölskyldum togarasjómanna. Lækna-
blaðið 1980; 66; 195-201.
4. Ásmundsson, G. & Helgason, T. Samanburður á
persónuleika og streituþáttum í starfi togarasjó-
manna og verksmiðjustarfsmanna (í þessu riti).
5. Karlsson, K. Jafnréttiskönnun í Reykjavík 1980-
1981 (fjölr. í september 1982).
6. Broddason, Þ. Children and Television in lceland
(fjölr. í Lundi 1970).
7. Broddason, Þ. & Webb, K. On the Myth og Social
Equiality in Iceland. Acta Sociologia 1975; 1.
8. Tunstall, J. The Fishermen. The Sociology of an
Extreme Occupation. MacGibbon and Kee.
London 1972.