Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 20

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 20
18 og Strömgren gerir, verða eftir 397 Reykvíkingar eða 6,5 %c eða mjög svipað og hjá landsmönnum í heild. Þar sem í ljós hefur komið, að hlutfallslegur fjöldi geðveikra í Reykjavík og á landinu í heild er mjög svipaður (þessi fjöldi er mjög svipaður hér og fundist hefur í öðrum löndum) og að líkumar til að veikjast eru nærri þær sömu nú og áður var fundið, er sennilegt, að niðurstöður þær, sem fengist hafa með talningunni, séu í aðalatriðum réttar, þrátt fyrir nokkra galla aðferðarinnar. MEGINNIÐURSTÖÐUR í STUTTU MÁLI 1. 84 læknar í Reykjavík og 31 héraðslæknir telja sig hafa 1507 sjúklinga með geð- og taugasjúkdóma (meðtaldir 85 fávitar), þar af eru 909 Reykvíkingar. Umreiknað fyrir allt landið svarar þetta til 11.2%c landsmanna. Mikill meiri hluti sjúklinganna er hjá sérfræðingum. í sjúkrahúsum eru 525 (þar af 62 fávitar). 2. Sjúkrahúsvist vantar 162 (þar af 10 fávita) og e.t.v. 57 í viðbót. 3. Ef sjúklingum með neuroses, vefræna taugasjúk- dóma, alcoholismus og fávitum sleppt, eru 6,26%c landsmanna haldnir geðsjúkdómum eða mjög svipaður fjöldi hlutfallslega og í Danmörku og Finnlandi. 4. Þriðjungur sjúklinganna hefur verið veikur í minna en 1 ár. 5. Rúmlega 80% þeirra, sem veikjast á ári hverju, er batnað innan 2 ára. 6. Líkurnar fyrir 15 ára mann, sem lifir, til að veikjast (leita læknis) af geð- eða taugasjúkdómum fyrir sjötugt eru 40% ± 2,6%. Er það mjög svipað því, sem áður hefur verið reiknað út hér á landi. Eru þetta miklu meiri líkur en í öðrum löndum, en þar hafa útreikningarnir yfirleitt verið miðaðir við spítalasjúklinga eða aðra mikið veika. Pakkir. Að lokum vil ég þakka borgarlækni, dr. med. Jóni Sigurðssyni, sem gerði mér mögulegt að fá þetta „manntal", og öllum þeim læknum, sem brugðust vel við og veittu upplýsingarnar sem beðið var um til að hægt væri að framkvæma talninguna. Sérstaklega vil ég þakka sérfræðingum í geð- og taugasjúkdómum, sem lögðu á sig mikla vinnu við að telja fram sína sjúklinga og veittu rannsókn þessari þar með ómetanlegan stuðning. Guð- jóni Hansen, tryggingafræðingi, kann ég bestu þakkir fyrir aðstoð og leiðbeiningar við útreikninga og prófun á þeim. SUMMARY Prevalence of nervous and mental disorder March 15, 1953. According to information collected from medical doctors and hospitals in Iceland it was estimated that 11.2 pr. 1000 of the population was under care on account of nervous or mental disorder. If patients with neuroses, alcoholism, mental retardation and neurologi- cal diseases were excluded the prevalence was found to be 6.26 pr. 1000 or very similar to that which had been found in earlierstudies in Denmark and Finland. The expectancy of a person at the age of 15 years to develop a nervous or mental illness before the age of 70 was estimated to be 40 ± 2,6% similar to what had been found in an earlier study in Iceland. HEIMILDIR 1. Heilbrigðisskýrslur 1950. Reykjavík 1954. 2. Tómasson, H. Further investigations on manio- depressive psychoses. Acta Psychiatr et Neurol. 1938; 13; 519-23. 3. Fremming, K. Sygdomsrisikoen for Sindslidelser. Munksgaard. Köbenhavn 1947. 4. Sæmundsson, J. Orsakir örorku á íslandi. í árbók Tryggingastofnunar ríkisins 1943-46; 106-31; Reykjavík 1946. 5. Slater, E. (cit. eftir ödegaard). The Incidence of Mental Disorder. Ann. Eugen. 1935; 6; 172. 6. ödegaard, Ö. A Statistical Investigation of the Incidence of Mental Disorder in Norway. Psychiatr. Ouart. 1946; 20; 381-401. 7. Klemperer, J. Zur Belastungsstatistik der Durch- schnittsbevölkerung. Z. ges. Neurol. Psychiatr. 1933; 146; 277-316. 8. Brugger, C. (cit. eftir Fremming). Versuch einer Geisteskrankenzáhlung in Thúringen. Z. ges: Neurol. Psychiatr. 1931; 133; 352. 9. Strömgren, E. Beitrage zur Psychiatrischen Erb- lebere. Munksgaard. Köbenhavn 1938. 10. Kaila, M. Úber die D'urchschnittsháufigkeit der Geisteskranken und Schwachsinns in Finland. Acta Psychiatr. et Neurol. 1942; 17; 47. 11. Hagtíðindi, 1953. 38,3. 12. Mannfjöldaskýrslur 1941-50. Reykjavík 1952. 13. Tredgold, A.F. A Textbook of Mental Deficiency. London 1937.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.