Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 58
56
athafna. Erfið elliglöp voru svo nefnd ef sjúklingur
þurfti utanaðkomandi hjálp til daglegra athafna
vegna einkenna sinna.
Geðbrigðasjúkdómar (affective disorders) voru
ekki greindir niður í undirflokka, heldur voru allar
truflanir á geðbrigðum teknar saman í einn flokk.
Með orðinu geðbrigði er hér átt við langvarandi
breytingar á geðslagi sem hafa áhrif á allt sálarlífið
og þar með á hæfni sjúklingsins. Þess vegna getur
hér verið um að ræða bæði oflæti og þunglyndi.
Allir aðrir geðsjúkdómar, s.s. lyfja- og áfengis-
misnotkun, persónuleikagallar (personality disor-
ders), geðklofi o.fl. eru hér teknir saman í einn
flokk. Er þetta gert vegna þess að í grein þessari
beinist athyglin aðallega að elliglöpum og geð-
brigðasjúkdómum.
TAFLA II
Tíðni gedsjúkdóma eftir 60 ára aldur. (Tölur í svigum merkja
hundraöshluta af heildarfjölda úrtaksins).
Meöalaldur
61-75 ára 75-81 árs
Væg elliglöp 291 ( 7,9%) 312(11,8%)
Erfiö elliglöp 163 ( 4,4%) 284(10,7%)
Geðbrigðasjúkdómar 306 ( 8,3%) 220 ( 8,3%)
Aörir geösjúkdómar 608(16,4%) 171 ( 6,5%)
Allir geösjúkdómar 1368 (37,0%) 987 (37,3%)
TAFLA III
Algengi geösjúkdóma meðal íslendinga, sem fæddir voru 1895-
1897, á aldrinum 75 og 81 árs. (Tölur í svigum merkja
hundraðshluta af heildarfjölda úrtaksins á hverjum aldri).
Meðalaldur í úrtakinu
75 ár 81 ár
Væg elliglöp 200 ( 7,5%) 171 ( 9,1%)
Erfið elliglöp 79 ( 3,0%) 147 ( 7,8%)
Geðbrigðasjúkdómar 195 ( 7,4%) 149 ( 7,9%)
Aörir geösjúkdómar 355 (13,4%) 90 ( 4,7%)
Allir geösjúkdómar 829(31,3%) 557(29,5%)
NIÐURSTÖÐUR
Á töflu II sést, að á aldrinum 61-75 ára er rúmur
helmingur allra geðsjúkdóma annað hvort elliglöp
eða geðbrigðasjúkdómar, en á aldrinum 75-81 árs
eru þessir sjúkdómar rúmlega 3/4 hlutar allra geð-
sjúkdóma. Flestir sjúklinganna með geðbrigða-
sjúkdóma voru haldnir þunglyndi en örfáir haldnir
oflæti. Algengi geðsjúkdóma er sýnt á töflu III.
Algengi elliglapa er, eins og vænta mátti, mun
hærra við 81 árs aldur en við 75 ára aldur. Pað er
athyglisvert að algengi erfiðra elliglapa hækkar
meira með vaxandi aldri en algengi léttra tilfella.
Algengi geðbrigðasjúkdóma er svipað í báðum
aldursflokkum. Á töflu IV er sýnt hvernig gangur
sjúkdómsins er í grófum dráttum. Ekki kemur á
óvart, að langmestur hluti elliglapa er langvarandi,
TAFLA V
Fjöldi innlagna (sjúklingar fæddir 1895-1897) á stofnanir vegna
geösjúkdóma á árunum 1957-197v.
Fjöldi innlagna Fjöldi innl. á áripr. lOOOeinstkl. úrtaksins
Væg elliglöp 82 1,6
Erfið elliglöp 134 2,6
Geðbrigðasjúkdómar 164 3,2
Aðrir geðsjúkdómar 129 2,5
Allir geðsjúkdómar 509 9,9
TAFLA VI
Fjöldi innlagna á stofnanir vegna geðsjúkdóma á árunum
1971-1977.
Fjöldi innl. Fjöldi innl. á Fjöldi sjúkl.
áripr. 1000 meðóþekkt.
einstaklinga fjölda innl.
úrtaksins
Væg eiliglöp 43 2,3 2
Erfið elliglöp 157 8,5 4
Geðbrigðasjúkdómar 61 3,3 5
Aðrir geðsjúkdómar 36 1,9 0
Allir geðsjúkdómar 297 16,0 11
TAFLA IV
Gangur elliglapa og geðbrigðasjúkdóma á aldursskeiðinu 75-81 árs. (Tölurnar í svigum merkja hundraðshluta af öllum í úrtakinu með
sömu sjúkdómsgreiningu).
Eitt stutt kast Eitt langt kast Fleiri en eitt kast Sjúkd.einkenni Óþekkt Alls
(0-1 mán.) (1-3 mán.) óbreytt eða fara
versnandi
Væg elliglöp
Erfið elliglöp
Geðbrigðasjúkdómar
7 (2,2%)
3(1,1%)
2 (0,9%)
11 ( 3,5%)
3 ( 1,1%)
22(10,0%)
7 ( 2,2%) 255 (81,7%) 32(10,3%)
11(3,9%) 263(92,6%) 4(1,4%)
58(26,4%) 128(58,2%) 10 ( 4,5%)
312 ( 99,9%)
284(100,1%)
220(100,0%)