Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 18
16 mynd sést hve gamlir sjúklingar þeir sem hér eru taldir voru er þeir vitjuðu núverandi læknis fyrst. Á myndinni sést,að flestar konur hafa vitjað lækn- isins í fyrsta sinn á aldrinum 30-34 ára og 40-44 ára. Meðalaldur kvennanna, þegar þær vitja nú- verandi læknis fyrst, er 41.8 ±1,2 ár (S.D. 16,7), en karlanna 39.3 ±1,9 ár (S.D. 16.6). Þetta er heldur hærra en Strömgren (9) telur meðalaldurinn vera, er menn veikjast á Bornholm (konur 38.6 ár og karlar 36.2 ár). Medianaldurinn hér er hjá konum 40.1 ár (Strömgren 37.6) og körlum 37.4 ár (Strömgren 35.2 ár). Ef munurinn á meðalaldr- inum hér og á Bornholm er raunverulegur, gæti hann að einhverju leyti stafað af annarri aldurs- skiptingu á Bormholm 1935 en hér er núna. Einnig getur verið að allmargir sjúklinganna hér, sem hafa verið lengi veikir, hafi leitað annars læknis áður en þeir leituðu núverandi læknis. Þó að ekki sé mikið um ráp sjúklinga milli lækna, sem best sést á því hve tvítalningar voru fáar, hafa sennilega ein- hverjir sjúklingar, sem lengi hafa verið veikir, skipt um lækni, svo að sá, sem fyrstur hafði þá, er nú hættur að telja þá sína sjúklinga. Vegna þess að sjúklingarnir eru tiltölulega fáir í einstökum sjúkdómaflokkum og þar sem lang- vinnu tilfellin eru mikill hluti sumra flokkanna og upplýsingar um þau oft óákveðnar, er ekki varlegt að ætla að reikna út hér meðalaldur, er sjúkling- arnir hafa veikst af einstökum sjúkdómum, að svo stöddu. Á 9. mynd hafa verið reiknaðar út líkumar, sem 15 ára maður hefur til að veikjast af geð- eða tauga- sjúkdómi (vitja læknis) áður en hann verður sjötug- ur, ef hann lifir. Til þess að finna hve margir vitja læknis í fyrsta sinn ár hvert hef ég margfaldað með 4 fjölda þeirra, sem vitjað hafa læknis í fyrsta sinn á síðustu þremur mánuðunum fyrir talningardaginn að frádregnum þeim, sem vitjað hafa áfengis- varnarstöðvarinnar. Á þessum tíma vitjuðu 234 sjúklingar læknis í fyrsta sinn eða sem svarar 936 á ári. Þessum 936 sjúklingum er skipt í aldursflokka í sömu hlutföllum og 1360 sjúklingum, sem vitað er um aldur á er þeir vitjuðu núverandi læknis fyrst. Verða þá 851 á aldrinum 15-69 ára á móti 92.264 íbúum eða 0,92% ±0.06. Þ.e.a.s. maður, sem er fullfrískur í ársbyrjun, hefur 0.92% líkur til þess að veikjast af geð- eða taugasjúkdómi, svo að hann þurfi að vitja læknis fýrir árslok. Þessi tala er raun- verulega vegið meðaltal af líkum einstakra aldurs- flokka, sem eru ekki verulega frábrugðnar nema í lægsta aldursflokknum 0,42% og í flokknum 40- 44 ára, þar sem líkurnar eru 1,38%. Vegna þessara frávika var talið að e.t.v. mundi vera réttara við út- reikninga á heildarlíkunum til að veikjast að marg- falda saman líkur einstakra aldursflokka til að veikj- ast ekki og draga frá einum (l-(l-pi)5).(l-pii)5)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.