Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 10

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 10
sina að rekja til sameiginlegra lífskjara, sameiginlegra, arftekinna einkenna, sameiginlegra endurminninga, sam- eiginlegra vona og sorga, sameigin- legra þráa og hugsjóna. Og eitt af aðal lífiskilyrðum þjóðarinnar er einmitt það, að varðveita þetta innra samband óslitið."’ A ,Jcppadegi Jjölskyldiinnar’’ er þjóðarstoltið sameiniitgarajl. fræði við Háskóla íslands13 þurfti ekki að horfa upp á nemendur deildarinnar fallast á viðhorf á borð við þessi og þvílík. „Hvert er þá orðið okkar starf’ hefði hann kannski hugsað, maðurinn sem trúði því að þjóðemistilfinningin væri ein göfugasta tilfmning mannsins,14 maðurinn sem átti „verulegan þátt i þvi að móta við- tekna söguskoðun Islendinga”.15 Eg geri Jón Aðils að umræðuefhi hér, annars vegar vegna þess að hann má taka sem fulltrúa fynr þau viðhorf um þjóðeniismál sem þeir lkenan og Anderson hafa tekið að sér að kryfja, - fyrir þá væri hann kannski „áhugaverð tegund”,- hins vegar vegna þess að áhrif hans á söguskoðun Islend- inga eru veruleg að mati fróðra manna. Fyrir Jóni hefur þjóðin flesta þá eiginleika sem hinir tveir hafa vegið og léttvæga fundið. Ut úr texta hans má áreynslulaust lesa þá hugmynd að þjóðin sem heild sé eins og nokkurs konar lífvera. Böndin eða skyldleikinn á milli þeirra einstaklinga sem mynda þjóð er þannig allt annars eðlis en böndin milli einstaklinga af óliku þjóðemi. Sjálfur orðar Jón þessa lífveruhugmynd m.a. á eftirfar- andi hátt: Þjóðin er eins og nokkurs kon- ar sjálfstæð og óslitin heild, þar sem allar lífshreyfingar eiga rót ISLAND ER LAND ÞITT (Texti: Margrét Jónsdóttir) ísland er land þitt, og ávallt þú geymir Island í huga þér, hvar sem þú ferð. Island er landið, sem ungan þig dreymir, ísland í vonanna birtu þú sérð. Island í sumarsins algræna skrúði, ísland með blikandi norðljósatraf. Island er feðranna afrekum hlúði. Island er foldin, sem líftð þér gaf. Island er þjóðin, sem arfinn þinn geymir. Islenzk er tunga þín, skír eins og gull. Islenzk sú lind, sem um æðar þér streymir. Islenzk er vonin af bjartsýni full. Islenzk er vornóttin albjört sem dagur, Islenzk er lundin með karlmennsku þor. Islenzk er vizkan, hinn íslenzki bragur. Islenzk er trúin á frelsisins vor. fsland er land þitt, því aldrei skal gleyma. Islandi helgar þú krafta og starf. íslenzka þjóð, þér er ætlað að geyma íslenzka tungu, hinn dýrasta arf. ísland sé blessað um aldanna raðir, fslenzka moldin, er líftð þér gaf. ísland sé falið þér eilíft faðir. ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf. Lífvem eða heildarhugsun Jóns birtist misjafnlega beint en fmna má dæmi þar sem Jón líkir þjóðinni bemm orðum við fyrirbæri jurtaríkisins, sem raunar er hjá honum hvorki meira né minna en aust- urlensk undrajurt: ,,I>að er líkt með þjóð- imar eins og með þessa jurt” segir hann. „Þær þroskast og dafna, lifsvökvinn streymir án afláts i æðum þeirra og fram- leiðirkvisti og knappa..” 17 Þjóðin sem er samansafn einstaklinga er þannig ein óslitin heild sem á sér sameiginleg lífskjör, arftekin einkenni, endurminningar, von- ir, þrár og sorgir, já og æðar og lífsvökva. I>að þarf þvi ekki að koma á óvart að þjóðin eigi sér eðli, raunar felst það í því sem á undan er komið. í lýsingu á Al- þingi liinu forna fer Jón mörgum orðum um eðli þjóðarinnar, lífið eins og það var á Alþingi, ,, svo þróttmikið, svo viðburðaríkt og glæsilegt, ...samsvarar í öllum greinum insta eðli íslenzku þjóðar- innar þegar hún var á sínu fegursta skeiði.”1" (leturbreyting mín) l>aö er augljóst af þessum orð- um Jóns að þjóðin er í huga hans annað og meira en einhvers kon- ar samtök eða samfélagsform sem menn hafa ákveðin tæki til að koma sér saman um líkt og Renan leiðir rök að. Hugtakið „samkomulag” eða „val” er hvað varðar spuminguna um þjóðemi víðs fjarri Jóni. Fyrir honum ent örlög mannsins ráðin við fæðingu, hann fæðist sem hluti af ein- hverskonar þjóðarlíkama, kvistur eða knappur á jurtinni þjóð, og þjóðemistilfinningin er ein hans sterkasta og göfugasta tilfmning um leið og hún er „sú tilfinning, sem á sér dýpstar rætur í þjóðar- eðlinu.”'9. Islendingseðlið er með- fætt. En Jón þessi Aðils með alla sína 8 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.