Sagnir - 01.06.1993, Síða 19

Sagnir - 01.06.1993, Síða 19
skildar með böm|. Þær urðu einfald- lega að taka þeim kostum, sem buðust, og oftar en ekki endaði það með van- sælu hjónabandi. I þá daga voru eng- ar tryggingar sem hjálpuðu ein- stæðum mæðrum, og lái þeirn hver sem vill þó þær hafi séð hag sínum best borgið með því að giftast einhverj- um einsetukarli. Þar var þó hægt að ganga að mat og húsaskjóli vísu fyrir bömin. Um eigin hamingju var lítið hugsað í slíkum tilfellum.21 Afdrif vinnukvenna sem eignuðust bam vom æði misjöfn eins og gefur að skilja. Sumar urðu svo lánssamar að eignast niann sem átti húsnæði og gat séð fýrir Þad þurfti að mjólka kusu . . . um þessa hluti, fýrir þeim var það eðlilegt að hlýða því þær vissu ekki betur: Smámsaman hafði hún vanizt siðan því að maðurinn kæmi til hennar með sín erindi. Hann var oftast fljótur að ljúka því. Hún gat aldrei vanizt því, þó. Hún reyndi að sigrast á viðbjóði sínurn. Gera sig tóma meðan hún lét þetta ganga yfir sig. Húsbónda sinn ganga í sig. Hún hafði ekki hugmynd um að hún ætti sig sjálf.24 Fram á þessa öld hafði réttur vinnu- kvenna verið nánast engin og hægt var að fara með þær að vild. A árinu 1928 vom sett hjúalög þar sem húsbændum var . . . gefa „púddunum “. . . Og þó að húsbændur þeirra hefðu verið svo veglyndir að vilja lofa þeim að vera þá hefðu þeir ekki mátt það fýrir ráðríki yfirvaldanna í hreppn- um.26 Annan maí síðasdiðinn var sjónvarpað þættinum „Þjóð í hlekkjum hugarfars- ins”. I þætti þessum var fjallað um lífið og tilveruna í hinu gamla íslenska bænda- samfélagi. Þar koma fram æði dökkar nryndir af lífi vinnukvenna til sveita, í hveiju horni leynist spólgraður húsbóndi sem bíður slefandi eftir „bráðinni” og síð- an þegar honum hefur tekist ætlunar- verk sitt þá hendir hann „bráðinni” út á guð og gaddinn. . . . og hugsa um geituruar. þeim og bömum þeirra. Og svo virðist sem að ef vinnukonan hafi haft mögu- leika á því að búa áfram með bamsföður sinum hafi samfelagið litið fram hjá því þótt parið hafi ekki verið gift.22 Ekki vom þó nærri allar vinnukonur svo heppnar: Eg man líka vel eftir konum og ung- urn stúlkum, sem uröu fýrir þeirri bitxu reynslu að eignast bam með hús- bændum sínum og vom síðan reknar út á gaddinn bóta- og bamsfoðurlaus- ar. Gömul kona sagði mér eitt sinn að húsbóndi sinn hefði tekið sig unga og nauðgað sér í hlöðunni. Þegar upp komst að hún var bamshafandi var hún rekin úr vistinni.23 I skáldsögu Thors Vilhjámssonar Grá- mosinn glóir segir frá vinnukonu einni sem lét vaða yfir sig og kemur sú frásögn þeirri hugsun að hjá manni hvort að vinnukonur hafi nokkuð verið að hugsa heimilað að reka vanfærar stúlkur úr vist- um, en þó átti það ekki alltaf við: Ekki verður þó konu, sem bamshaf- andi hefir orðið áður en hún kom í vistina, vísað úr vist eftir að 5 mánuðir em liðnir frá því að hún kom í vistina, og aldrei með minna en með mánaðar fýrirvara.25 Stöðugur ótti hreppsnefnda við sveita- þyngsl fýrr á öldum kom oft illa niður á vinnukonum sem urðu svo ólánssamar að verða vanfærar en ef svo var ástatt með þær þá voru þær miskunnarlaust reknar heim í fæðingarsveit sína: Tvisvar tók móðir mín umkomulaus- ar vanfærar vinnukonur, sem vom heimilislausar, og lofaði þeim að ala bömin á sínu heimili. Stundum áður var mannúðin ekki meiri en það, að þessir vesalingar vom hraktir manna á miUi, áður en þeir fengu vemstað. En var það í raun svo að vinnukonur voru upp til hópa ofsóttar af húsbænd- um sínum? Mér finnst að ef maður miðar við það hve margar konur urðu vinnu- konur einhvem hluta úr ævi sinni að þá sé rangt að halda því fram að allar þessar konur hafi sætt illri meðferð að hálfii hús- bænda sinna. Má í þessu sambandi nefna niðurstöður i grein Sigríðar Ingibjargar „Oegta böm“. Þar kemur fram að í 5 sóknum á 40 ára tímabili eru 447 óskil- getnar fæðingar. Þar af fæðast 101 bam vinnukonu og húsbónda. Vinnukon- urnar sem áttu bömin voru 71 og áttu 57 þeirra böm með ókvæntum hús- bændum sínum. Af þessum 57 giftast 30 húsbændum sínum og 15 vinnukonur em í sambúð með bamsfeðrum sínum í 10 ár eða lengur. Þetta þýðir það að 78% vinnukvenna sem áttu bam með hús- bændum sínum vom í föstu sambandi við þá.27 Af þessu má sjá að heimurinn var ekki hruninn hjá vinnukonum þótt þær ættu börn í lausaleik. SAGNIR 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.