Sagnir - 01.06.1993, Síða 46

Sagnir - 01.06.1993, Síða 46
Æsa Sigurjónsdóttir Að lesa list Hugleiðingar um tengsl sagnfræði, listasögu og búninga- og textílsögu I Sagnfræðin, listasagan og búninga-og textílsagan eiga það sameiginlegt að vilja miðla þekk- ingn um liðna tíma. Hefð er fyrir þvi að sagnfræðin fjalli helst um pólitískar, félagslegar, og efnahagslegar hliðar þjóðfelagsins, en síðustu áratugi hef- ur rannsóknarsvið sagnfræðinnar vikkað og nú fjalla sagnfræðingar einnig um menn- ingarsögu, hugar- farssögu, sögu kvenna, barna, fjölskyldunnar, hjóna- bandsins, svo eitthvað sé nefnt. Listasagan varð til eins og sagnfræðin, sem sjálfstæð fræðigrein á s.hl. 19. aldar. Ymsir höfðu átt þátt í mótun hennar allt ffá því að Vitruvius ritaði um byggingar- listina tveim áratugum fyrir Krists burð. Vasari (1511-1574) sá ítalski gaf út fyrsta bindi af sögu ítalskra málara árið 1550 og Winckelmann (1717-1768) lagði grunn að hefðbundinni stílsögu með bók sinni „Geschichte der Kunst des Altertums” sem kom út árið 1764. Þess má geta að þrem áratugum síðar var opnað fyrsta opinbera listasafnið, Louvresafnið París. Eins og aðrar háskólagreinar byggir listasagan á heimildarannsóknum, spyr spuminga og notar tilteknar aðferðir til að komast að niðurstöðum. Rannsóknarað- ferðir sagnfræðinnar eru aðeins einn þáttur i aðferðafræði listasögunnar. Stílrannsókn- um og sagnfræði var áður beitt nær ein- göngu við greiningu verka, en síðustu áratugi hafá listfræðingar tekið í þjónustu sína rannsóknaraðferðir sóttar einkum úr heimspeki, sálarfræði og bókmenntum. Listfræðingar fast við að rannsaka og greina málverk, höggmyndir, skreyting- ar, byggingar, innanstokksmuni, skart- gripi og nytjahluti. Þeir fast einnig við menningarafúrðir nútímans svo sem myndbönd, auglýsingar, graflska hönn- un o.fl. Birtingarform nútímalista eru orðin svo margvísleg að listfræðingar hafá þurft að leita nýrra aðferða til að geta tekist á við greiningu nýrra listforma, svo sem hugmyndalist, lík- amslist (body art), umhverfislist, inn- setningar (instala- sjónir), ljósmynd- ir, vídeólist, svo ttlttttl eitthvað sé nefnt. Þessi þróun hef- ur leitt til þess að listfiæðingar sem fjalla um fýrri tíma byggja mest á hefðbundnunt greiningaraðferðum þýska listffæðings- ins Panofskys (1892-1968), en þeir sem fjalla um listform sem fóru að koma fram á s.hl. 20. aldar hafa tekið í sína þjónustu greiningaraðferðir heimspekinnar, fagurfræðinnar og bók- menntanna. Panofsky skipti myndlestrinum í þijú þrep. I fýrstu er myndlýsing, næst skal myndefni skýrt og í þeim þriðja er myndefnið sett í sögulegt samhengi. Þessi aðferð hefúr reynst notadijúg þegar hefð- bundin verk eru greind, einkum mál- verk. Verk byggð á leik með hugmyndir og tilvisun í fagurfræði verður að lesa með hjálp heimspekilegra greiningaraðferða. Listaverk er aldrei einangrað fýrirbæri og ekkert verður til úr engu. Að baki sér- hvers verks er hugmynd, vinna og leit. Nútímalist virðist oft torskildari og erfið- ari en eldri listform, þó slíkt sé alls ekki algilt. Eldri verk, t.d. málverk frá 16. og 44 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.