Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 61

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 61
hjá? Aðeins þijár konur komu fyrir Landsyfirrétt vegna hórdómsbrota á tímabilinu en 29 karlmenn. Ein af kon- unum er Steinunn á Sjöundaá sem kom fyrir réttinn því hún hafði framið morð, en hinar konurnar tvær bjuggu hvorug með eiginmönnum sínum og önnur þeirra hafði sótt um skilnað. Tilvitnun í dóm úr Skagafjarðarsýslu frá 1845 er at- hyglisverð í þessu sambandi. Þá var karl- maður fyrir rétti ákærður fyrir hórdóms- brot með eiginkonu sinni. Fyrri kona hans var dáin og hann hafði kvænst þeirri síðari skömmu seinna. Sú eignaðist bam sem var getið á meðan fyrri konan var enn á lífi. I dómnum benti svarmað- ur ákærðu á að prestur hafi ei ... minnstu köllun til að grennslast eftir faðemi bams þess, sem ektagift kona í heiminn fæðir, enda þótt gmnur mætti á vera, að lagabrot væri við getnað bamsins ffamið. En jafnvel þó rétturinn megi fallast á, að slík eftirgrennslun presta megi oftar meiru illu en góðu til leiðar koma, fær það þó ekki raskað rétti hins opinbera til rannsóknar um frainið lagabrot,... 32 Af hveiju var minna lagt upp úr “réttu” siðferði kvenna en karla? A þessum tíma var ógjömingur að sanna faðemi. Ef gift kona átti í hlut var bamið talið bam eiginmannsins, rétt eins og i dag. Vildi hann ekki gangast við baminu hefði hann orðið að sverja eið þess efhis að hann stundaði ekki samræði með konu sinni, sem hlýtur að hafa reynst karlmennsk- unni erfið opinbemn. Ef eiginmaðurinn var að heiman við áædaðan getnað bamsins var augljóst að hann var ekki faðirinn. En yfirvöld hafa ekki viljað blanda sér i málið þar sem ekki var um að ræða bam sem sveitastjómir þyrftu að halda uppi. Hagkvæmt siðferði Þá kemur að þeirri spumingu hvort yfir- völd hafi litið á siðferðisbrot sem fjárhags- legt vandamál. I máli frá 1867 kemur athyglisvert viðhorf ffain; að hann [sýslumaður] ekki áður en hann höfðaði lögsókn gegn hinum ákærða, bar inálið undir álit hlutað- eigandi amtmanns, einkum vegna þess að bamið var dáið og því ekki spursmál um, að uppfóstur þess gæti lent á því opinbera;33 Maðurinn hafði verið sýknaður af hór- dómsbroti í undirrétti en var þó gert að greiða málskosmað og áffýjaði þess vegna til Landsyfirréttar. Hann var sýknaður af hórdómsbrotinu því tveir menn komu til greina sem feður að baminu en báðir neituðu. Hér kemur skýrt ffam að Lands- yfirréttur telur óþarfa að ákæra manninn fyrir hórdómsbrot þar sem bamið var dáið og hafði þar með engan kosmað í for með sér fyrir samfelagið. I þessu tilfelli virðist framhjáhaldið ekki hafa strítt gegn ríkjandi siðferðisvitund en ffekar talist til efnahagslegs vandamáls. I dómi frá 1825 er einnig að finna útlistun á því af hveiju sektir vegna siðferðisbrota vom lækkaðar nteð lögunum ffá 1808; eptir að löggjafarinn hefur aftekið og linað legorðsstraff, í þeim útþrykkilega tilgangi, að foreldrar skyldu vera þess efnugri unt að uppala óegta böm sin, og þeim saklausa maka ske sem niinstur skaði við sektarúdát af sameig- inlegu búi.34 Þessar ástæður em mjög skiljanlegar því sveitasjóðir máttu illa við því að margir fæm á sveit. Eins var það mannúðlegt gagnvart bömum þess ákærða, jafnt þeim “egta” sem “óegta” því ekkert bam hefúr verið sælt sem ómagi. Því væri ómakiegt að ásaka yfirvöld um að hafa að- eins litíð á efnahagslegu hhðina því hún skipti miklu máli fyrir flesta þegna SAGNIR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.