Sagnir - 01.06.1993, Side 68

Sagnir - 01.06.1993, Side 68
snerta fólk ef þær segja eitthvað um ör- lög, siðferði og annað sem skiptir máli.10 Skáldskapur spannar allt svið mannlegrar tilvistar. Sagnfræði fer sér hægar og er í eðli sínu nokkuð sem ég myndi vilja nefna milda eða miðlæga allegoriu. Allegoría í frásögn er þegar rás atvika og atriða skírskotar augljóslega og samfellt til annarra atburða eða hugmynda. Einar öfgar eru þegar eitthvað telst vísa beint til atburða i samtímanum, eins og þegar sagt er að Jónatan Swift ætli lesendum sínum að skilja að tilteknar persónur í Putalandi séu tileknir stjórnmálamenn í Englandi á þriðja áratug 18. aldar. Aðrar öfgar eru þegar persónur eða atvik eru látin tákna eiginleika eða reglur sem heyra öllum til, líkt og þegar Gúlíver er sagður vera fulltrúi mannskepnunnar sem slíkrar." A milli bókstaflegrar allegoríu og hátíðlegrar allegoríu er hógvær allegoría sagnfræðilegrar orðræðu. Hún segir eitt og annað um misjafnlega þröngt viðfangsefni sitt, en vísar leynt og ljóst til samhengis við þjóðfélagslegt og mannlegt umhverfi þess og þar af leið- andi til almennra atriða sem eiga við unt öll samfélög á öllum tímum, en birtast hvergi á sama hátt. Best er þessi allegoría þegar hún kemst næst því að segja sem mest. Fremstu verkfæri hennar eru hug- tök, það er að segja orð sem ekki taka tillit til margbreytileika hvers staðar og hverr- ar stundar: stríð, bylting, vitund, hag- kerfi, félagslegt taumhald. Kenningar eru slík hugtök, orð sem þjappa saman atvikum og einingum eða setja þau i samband við önnur álíka.12 Sagnfræði leit- ar ekki lögmála sem eiga við um alla skapaða hluti, en við athugun á samspili hins einstaka og hins almenna kannar hún og bendir á möguleika. Æskilegt er að sagnfræðingur leitist við að gera sjálfhm sér og öðrum grein fyrir því hvað hann er að fára i þeim efnum, á meðan rithöfund- ur getur leyft sér að standa á sama. Tilvísanir 1 Miguel de Cervantes: Dott Kíkóti frá Mancha V. Guðbergur Bergsson íslenskaði. Rv. 1983, 55. 2 Brook Thomas: The New Historicism and Other Old-Fashioned Topics. Princeton University Press 1992, 172: „if the new historicism is to live up to its name, it needs to implicate itself actively in the present. Its new histories should not be merely different versions of the past, but constructions of the past which provide a new perspective on our historical present. The need for such new histories is particularly acute today because ... it has become increasingly diíTicult to imagine altematives to our present situation.44 Hann er að tala um bókmennta- sögu, en ég tel orð hans hæfa sagnfræði almennt. 3 Nefna má facinar bækur og greinar um þessar hugmyndir, vilji einhverjir lesa sér til. Peter Burke: „History of Events and the Revival of Narrative44. Peter Burke (útg.): New Perspcctives on Historical Writing. Cambridge 1991, 233-248; Lionel Gossman: Between History and Uterature. Harvard University Press 1990; Hans Kellner: Language and Historical Representation. Getting the Story Crooked. Uni- versity of Wisconsin Press 1989; Lloyd S. Kramer: „Literature, Criticism, and Historical Iinagination: The Literary Challenge of Hayden White and Dominick LaCapra44. Lynn Hunt (útg.): The New Cultural History. University of California Press 1989, 97-128; Lennart Lundmark, „Berattande och verklighet i histor- ieskrivningen44. Scandia 56 (1990), 127-138; Paul Ricoeur: Tetnps et récit. 3 bindi. París 1983-1985; ensk þýðing Titne attd Narrative. University of Chicago Press 1984-1988; William R. Siebenschuh: „Good Fences Make Good Neigh- bors: The Importance of Maintaining the Boundary between Factual and Fict- ional Narrative44. Studies in Eighteenth-Ccntury Culturc 13 (1984), 205-215. Síðast en ekki síst eru þrjár bækur eftir Hayden White: Metahistory. The Historical Imaginarbn itt Nineteenth-Century Europe. The Johns Hopkins University Press 1974, Tropics of Discourse: Essays in Cultural Criticism. The Johns Hopkins Uni- versity Press 1978 og The Content of the Fonn. Narrative Discourse attd Historical Representation. Thejohns Hopkins University Press 1987. Einnig má geta þess að tímaritið History and Tlteory hefur birt fjölda greina um þetta málefni allra síðustu ár. Einkar skemmtilega umræðu um tengsl heimspeki og skáldskapar má lesa hjá Jonathan Rée: Philosophical Tales. Ati Essay on Philosophy and Literature. London og NY 1987. 4 Clifford Geertz: Works and Uves. The Anthropologist as Autlior. Stanford Uni- versity Press 1988, 140-141: „The strange idea that reality has an idiom in which it prefers to be described, that its very nature demands we talk about it without fuss - a spade is a spade, a rose is a rose - on pain of illusion, trompery, and self-bewitchment, leads on to the even stranger idea that, if literalism is lost, so is fact44. 5 Pjóðskjalasafn Islands. Sýsluskjalasafn. Isafjarðarsýsla IV-3. Dómabók 1779-1790, 21. 6 Roland Barthes: La chambre claire. Note sur la photographie. París 1980, 71-77 og 84-91. 7 Guðbergur Bergsson, Svanurinn. Rv. 1991, 5. 8 Sbr. Lennard J. Davis: Resisting Novels. Ideology and Fiction. NY og London 1987, 102: „Novels are particularly compelling because they make us believe that in reading we actually are getting to know about people and life44. Er sagn- fræði oft jafn leiðinleg og raun ber vitni vegna þess að hvorki höfúndi né lesend- um fínnst þeir kynnast lifandi fólki? 9 Laurence Steme: The Ufe and Opinions of Tristram Shatidy. Penguin Classics 1985. Eftir óralangan útúrdúr segir í áttunda kafla annarrar bókar, á blaðsíðu 122 í nefndri útgáfu: „It is about an hour and a halfs tolerable good reading since my uncle Toby rung the bell, when Obadiah was ordered to saddle a horse, and go for Dr. Slop, the inan-midwife; - so that no one can say, with reason, that I have not allowed Obadiah time enough, poetically speeking, and considering the emergency too, both to go and come; - though morally and tmly speaking, the man, perhaps, has scarce had time to get on his boots44. Sagan af Tristram Shandy hlýtur að verða fýrimiynd allra sem vilja fjörga sagnaritun og komast hjá þeim áfellisdómi Nietzsches frá 1874 að sagnfræðingar séu geldingar sem gæti kvennabúrs veraldarsögunnar, sjá Friedrich Nietzsche: Vom Nutzen und Nachteil der Historie fiir das Leben. Frankfurt 1989, 57: „Oder sollte als Wáchter des grofíen geschichtlichen Welt-Harems ein Geschlecht von Eunuchen nötig sein?44 Hann fór annars heldur ófögmm orðum um sagnfræðinga samtíma síns, taldi þá vera huglausa, persónulausa og vélræna menn sem nytu þess að leysa vandamál þekkingar í níðþröngum og endalausum rannsóknum, enda væm þeir manngerð sem aldrei gæti skapað sögu, aðeins skrifað um hana. 10 Roger C. Schank: Tell Me a Story. A New Look at Real and Artificial Memory. NY 1990, 12, 29 og 65-68. Sbr. um nauðsyn og eðli „anekdótunnar44 hjá Terry Caes- ar: Cottspiring urith fonns: life in academic texts. University of Georgia Press 1992, xi og 98-99. 11 J.A. Downie: „Swift’s Politics44. Hermann J. Real og Heinz J. Vienken (útg.), Proceedings of thc First Miinster Symposium oti Jonathan Surift. Múnchen 1985, 56- 57; Hermann J. Real og Heinz J. Vienken: „The Stmcture of Gulliver’s Tra- vels44. Sama rit, 202. Aðgengileg umfjöllun um allegoríu er í Princeton Encyclopedia ofPoetry atid Poetics. Princeton University Press 1974, 12-15. 12 Paul Veyne: Comment on écrit Vhistoire suivi de Foucault révolutionne Vhistoire. París 1979, 87 og 96. A bls. 82-83 varar hann við hættunni á því að hugtök verði of stór og skapi „une atmosphére allégorique44. Ðókin er til í enskri þýðingu, Writing History. Essay on Epistemology. Middleton 1984. 66 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.