Sagnir - 01.06.1993, Side 78
orðið sýnt um að gera grein fyiir sam-
félagsbyggingu, formgerð samfélaga á
ýmsum tímum, félagslegum kerfum og
stofnunum og tengja nú betur saman hið
almenna og hið einstaka. Þeir eru líka
ekki lengur vissir um að þeir eigi fyrst að
safna öllum hugsanlegum heimildum
um það sem þeir eru að rannsaka, og
kanna hvað heimildimar segja áður en
þeir túlka þær. Þeir gera sér núna betur
grein fýrir að skynsamlegt sé að hafá
spumingar skýrar áður en farið er að
kanna og farsælt sé að leggja upp í rann-
sókn með ákveðin líkön eða kenningar.
Trú sagnfræðinga á harðar “staðreyndir”
er mjög á undanhaldi og vafasamt er að
nokkur telji lengur að heimildirnar eigi
að “tala fyrir sig sjálfar” eða geti það.
Sagnfræðingar hafa nálgast félagsfræðinga
í viðhorfum til líkana og kenninga og
eiga auðveldara með það en áður að tileinka
sér ýmislegt gott sem frá félagsfræði
flýtur.
Félagsfræðingar hafa líka nálgast sagn-
fræðinga í aðferðum og viðhorfhm og ætti
það enn frekar að auðvelda samvinnu og
skoðanaskipti milli greinanna. Aðalverk-
efni þessa pistils er: Hvernig nýtist
rnannfræði við sagnfheðirannsóknir? Stutt
lýsing á því hvernig félagsvísindi hafa
nálgast sagnfræði verður því bundin við
mannfræði.
Lengi vel höfðu mannfræðingar, eins
og aðrir félagsvísindamenn, illan bifur á
sögulegum rannsóknaraðferðum. I árdaga
mannfræði réðu ferðinni svonefndir
þróunarsinnar (evólúsjónistar) en aðferðir
þeirra þóttu alveg forkastanlegar, þegar
frá leið; þróunarsinnar sáu tengsl milli
samfelaga og þróun frá lægri yfir á æðri
stig en gagnrýnendur þeirra, svonefndir
fúnksjónalistar, töldu flest harla vafasamt
í fræðum þróunarsinna. Þessar þróunar-
hugmyndir voru oftar en ekki tengdar
tæknilegri framfarahyggju vestrænna
manna, miðaðar við hugmyndir Vestur-
landabúa um ágæti eigin félagshátta.
Fúnksjónalistar fóru hins vegar á vett-
vang og kynntu sér byggingu fabreyttra
samfelaga eða formgerð, lýstu kerfum
innan þeirra og stofnunum án þess að
gefa gaum að sögulegri þróun. Samfélög-
unum var lýst eins og þau væru bæði
tímalaus og sögulaus.
Núna virðist sem mannfræðingum
þyki þessar aðferðir alveg ófixHnægjandi;
sami mannfræðingur hefur kannski
rannsakað sama samfélag á heilli
starfsævi, farið margsinnis á vettvang og
orðið forvitinn um þróun samfelagsins.
Hann fer að taka eftir hvað hefbr breyst
og hvað ekki. I svonefndum þróunar-
löndum hafa stjómmál og efnahagsmál
verið í stöðugri umsköpun á þessari öld,
fasiskir kapitalistar og marxistar hafa
kannski farið með völd til skiptis, en
menning Htt eða ekki breyst, trú, siðir og
venjur haldið sama svipmóti, þrátt fýrir
kollsteypur og holskeflur í stjórn- og
efnahagsmálum. Hvernig stendur á
þessum stöðugleika, spyrja mannfræðing-
ar.
Spurningar af þessu tagi valda því
kannski Hka að mannfræðingar em famir
að gefa meiri gaum að samfelögum sem
hafa ekki taHst til þriðja heimsins, fara á
vettvang með spumingar sínar og tengja
niðurstöður við sögulega vitund viðmæl-
enda og þróun í samfélögum þeirra.
Skæðar tungur segja reyndar að ekki sé
lengur mikið um fabreytt samfélög i
þriðja heiminum, þau sem eftir séu hafi
mannfræðingar þrautkannað og þess
vegna séu þeir famir að gefa annars
konar samfélögum gaum. Osagt skal látið
hvort þetta er rétt og hvort það er
skýring þess að danski mannfræðingurinn
Kirsten Hastmp hefiir verið á vettvangi á
HeHissandi og kannað verbúðalíf. En fólk
undir Jökli á kannski ýmislegt sameigin-
legt í viðhorfum með fóUci á Kyrrahafs-
eyjum, til dæmis? Hvað sem því líður, þá
skoðar Hastmp niðurstöður sínar með hHð-
sjón af sögu og menningu Islendinga,
trú, siðum, venjum og Hfsskoðunum.
Verður þá mjög stutt yfir í hugarfarssögu
og hvunndagssögu, greinar í sagnfræði
sem hafá mótast af mannfræði í efnisvali
og aðferðum.
Sagnfræðingar hafa ekki síst lært af
mannfræðingum í vaH viðfangsefna,
franskir annálungar af þriðju kynslóð sem
hafa stundað hugarfarssögu og þýskir
frumkvöðlar í hvunndagssögu skrifa um
megineinkenni í lífshlaupi almennings,
daglegt líf og viðhorf. Þeir spyrja um
margt sömu spuminga og mannfræðingar
á vettvangi, hafa mótast af efnisvali
þeirra en setja viðfangsefnin i sögulegt
samhengi og það reyna sumir mannfræð-
ingar um þessar mundir að læra af þeim í
staðinn.
Og þegar sagnfræðingar em famir að
læra af mannfræðingum í efnisvaH er auð-
vitað einboðið að þeir tileinki sér kenn-
ingar þeirra og líkön. Margir hafa td.
lært af kenningum og líkönum Karls
Polanyis í hagrænni mannfræði. Hann
var menntaður í sagnfræði og stóð nálægt
marxistum í skoðunum en fjarlægðist þá
þegar honum varð ljóst að niðurstöður
mannfheðirannsókna bentu til þess að
margt í kenningum marxista væri byggt
á röngum alhæfingum út frá markaðs-
hyggju. Hugtökin sjálfstætt efiiahagslíf
og markaður með fijálsri verðmyndun, í
samræmi við framboð og eftirspum, áttu
td. aUs ekki við urn fabreytt samfélög.
Polanyi og fýlgismenn hans skil-
greindu hugtökin markaður, peningar og
verðlag upp á nýtt þannig að þau ættu
betur við í fabreyttum samfelögum og
gerðu grein fýrir að efnahagur í sHkum
samfélögum væri mótaður af felagslegum
viðhorfúm og þörfiim. Til að skýra kenn-
ingar sínar settu þeir fram ný hugtök og
líkön og komu öðmm sHkum afúrðum,
sem mótast höfðu í mannfræði, á framfæri
við sagnfiæðinga og hagfræðinga. Sem
dæmi um líkön má nefna gagnkvæmni
(reciprocity) og endurveitingu (redistri-
bution). Skýrt dæmi um gagnkvæmni
em gjafaskipti, aUir skilja að þau em
félagslega bundin, ætlast er til gagn-
gjafar, svo að dæmi sé tekið. Þetta er aUs
óskylt markaðshyggju þar sem ffamboð
og eftirspum ríkja og viðskipti em
endanleg og ekki bundin félagslega; það
þurfa ekki að vera nein félagstengsl miUi
bílasala og kaupanda bíls, samskipti
þeirra byggjast hvorki á frændsemi né
vináttu. Sem dæmi um endurveitingu
má nefna skattgreiðslur. Það sem Polanyi
og fýlgismenn boðuðu var ma. það að
markaðsform, frjáls markaður, hefði skipt
Htlu eða engu máU í fabreyttum og/eða
fornum samfélögum á meðan gagn-
kvæmni og endurveiting með félagsleg-
um tengslum vom alls ráðandi. Auðséð
ætti að vera hversu miklu máH þetta
skiptir fýrir rannsóknir á þjóðveldinu
islenska.
Sagnfræðingum er því ekki aðeins
gagnlegt að sækja kenningar og líkön til
mannffæðinga, þeir geta lært af þeim að
skerpa skilning sinn á hugtökum sem
hafa einkum mótast síðan á 18. öld, td. á
þeim sem em miðuð við hálf- eða alffjálsa
verðmyndun, framboð og eftirspum og
hafa inntak sem á Ula eða ekki við á fýrri
öldum (dæmi, peningar, markaður,
verðlag).
Em kannski sagnffæðingar sem fast
við íslenska þjóðveldið Htt ferir um að
76 SAGNIR