Sagnir - 01.06.1993, Page 114

Sagnir - 01.06.1993, Page 114
um. Afnám þrælahalds var ekki á færi alríkisstjómarinnar og jafnvel í stríðinu vildi Lincoln ekki hætta einingu ríkisins fyrir þrælana, allt fram á síðustu stundu. Hvorki Norðan- né Sunnanmenn bám hag svertingja fyrir brjósti. Engum var raunverulegur hagur í að frelsa þá. Þess vegna er spurt: Hvers vegna var þrælahald aflagt? Þrælamálið var enda- laust þrætuepli. Það var alltaf fyrir og kom upp á flestum vígstöðvum. Að því leyti var eftirsóknarvert að máhð leystist. En ástæðan fyrir því, að það þvældist alltaf fyrir var siðferðileg; færri og færri sættu sig við slíkt reginóréttlæti, sem þrælahald er. Ef hægt hefði verið að fara milHveg hefði það verið gert og það var reynt, með þvi að reyna að halda jafnvægi milli fjölda þeirra ríkja, sem leyfðu þrælahald og hinna, sem bönnuðu það. En það var engin millileið til, því þrælahald er órétt- látt í einu lagi, þar er ekkert nema ann- aðhvort eða. Þrælamir tóku ekki þátt í baráttunni sjálfir. Baráttan var hvorki stéttar- né hagsmunabarátta þeirra sjálfra. Henni má miklu frekar líkja við baráttu nátt- úmverndarsamtaka nútímans fyrir minnimáttar. Hvítir Bandaríkjamenn börðust fyrir gmndvaHarréttindum minnimáttar á sama hátt og t.d. Græn- friðungar beijast fyrir rétti hvala til að Hfa, án þess þó, að ætla sér nokkum tímann að koma nálægt þeim sjálfir. Þeir töldu sig siðferðilega skylduga til að bjarga þeim, sem ekki vom færir um það sjálfir. Þeir börðust fyrir frelsun þræla á sama hátt og Grænfiiðungar beijast nú fyrir ffelsun háhyrninga úr sædýrasöfnum. Þegar þrýstingurinn er orðinn nógu mikiH, verður það póHtískt hagkvæmt að láta undan og þannig má segja að hagsmunir ráði ferðinni, en siðferðfleg sjónarmið eiga fyrsta og síðasta orðið. Tiívísanir iJorsteinn borsteinsson þýddi allar beinar tilvitnanir í greininni. 1 Winthrop D. Jordan: „Modern Tensions and the Origins of American Slavery.“ Amcricans from Africa. Slavery and its Aftermaths, N.Y., 1970, 103-115. 2 Mildred Bain og Ervin Lewis: From Freedom to Frecdom. African Roots in American Soil-Selected Readings, N.Y., 1977, 207. 3 Mildred Bain og Ewin Lewis: From Freedom to Freedom, 208. 4 The National Experience. A Flistory of the United States. 5. útg., 1963, N.Y., 208.Richard Kluger: Simple Justice. The History of Brown v. Board oj Education and Black America’ s Struggle for Equality, N.Y., 1977, 30. 5 The National Experience, 208. 6 The National Experience, 211-212. 7 The National Experience, 212. 8 Richard Kluger: Simple Justice, 36 og The National Experience, 264 og 256. 9 The National Experience, 270-271. 10 Richard Kluger: Simple Justice, 39. 11 William Loren Katz: Eyewitness. The Negro in American History, N.Y., 1967, 189. 12 The National Experience, 236. 13 The National Experience, 271. 14 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln: A documentary portrait through his speeches and umtings. Bréf til Mary Speed, 27. september 1841, N.Y., 1964, 45- 46. 15 Richard Kluger: Simple Justice, 27-28. 16 Langston Hughes og Milton Meltzer: A Pictoral History of the Negro in America. 3. útg., N.Y., 1968, 144 og 114-117. 17 Richard Kluger: Simple Justice, 37. 18 Richard KJuger: Simple Justice, 40. 19 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, 36. 20 Stanley M. Elkins: „Slavery and Negro Personality.“ Americans from Africa. Slavery and its Aftermaths. N. Y., 1970, 131-153. 21 The National Experience, 270-271,265, 209 og 233. Samuel Eliot Morison og Henry Steele Commager: The Growth of the American Republic. 1. bindi, , N. Y., 1942, 540-541. Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, 109. Richard Klu- ger: Simple Justice, 39. Charles Sellers og Henry May: A Synopsis of American History, Volume II: Since the Civil War, Bandaríkin., 1985, 157-158. 22 Mildred Bain og Erwin Lewis: From Freedom to Freedom, 38. 23 The National Experience, 371. 24 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, ræða Lincolns, 21. ágúst 1858, 105. 25 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, ræða Douglass, 21. ágúst 1858, 104. 26 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, ræða Lincolns, 7. október 1858, 109. 27 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, mótmæli sem fram komu á löggjafarþingi Illinois, 3. mars, 1837, 33-34. 28 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, bréf til Williamsons Durleys, 3. októ- ber, 1845, 51-52. 29 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, ódagsett, ritað með hendi Lincolns, birt af æfisöguriturum hans Nicolay og Hay, 70. 30 The National Experience, 371-373. 31 The National Experience, 209. 32 Don E. Fehrenbacher: Abraham Lincoln, yfirlýsing forseta, 19. maí 1862, 188- 189. 33 The National Experience, 373. 34 Mildred Bain og Erwin Lewis: From Freedom to Freedom, 314. 35 Richard Kluger: Simple Justice, 44-46. 112 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.