Sagnir - 01.06.2001, Qupperneq 19

Sagnir - 01.06.2001, Qupperneq 19
Fyrirtækjum varð frjálst að ráðstafa öfluðum gjaldeyri að vild sinni en voru ekki knúin til að skila honum til Landsbankans. Vaxtafrelsið leiddi hins vegar til þess að þau þurftu í auknum mæli að greiða raunvexti af lánsfé. irnar voru að mestu leyti sóttar til hinna Norðurlandanna þar sem hófsöm stjórnvöld höfðu í flestum tilvikum verið í farar- broddi um langt skeið og rutt þannig leiðina.33 Breytingarnar leiddu ekki til neinnar efnahagslegrar kollsteypu og voru enda helst framkvæmdar þegar hagstæðar ytri aðstæður buðu uppá slíkt s.s. lækkandi verðbólga eins og var árið 1984. Stefnuskrár og kosningaplögg flokkanna segja nokkra sögu um afstöðu þeirra til þessara breytinga og verður nú að þeim vikið, sem og umræðum á Alþingi. Flokkurinn var þeirrar skoðunar að fengi mark- aðsvæðingin að leika lausum hala þá myndi það bitna á þeim sem minna mættu sín efnalega. Spurt var hvers konar lífi menn vildu lifa á íslandi, lífi sem einkenndist af samkennd og samvinnu eða sérgæsku og gróðasókn og hvort menn vildu að ísland yrði lág- launaland þar sem almenningur væri settur á uppboð á alþjóðlegum markaði stórfyrirtækjanna.36 Þegar aðgerðir stjórnar Steingríms Hermannssonar í átt til markaðsvæðingar höfðu hafist sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður flokksins, í eldhúsdagsum- ræðum um vorið 1984, að leiftursókn frjálshyggju- manna væri framkvæmd undir forystu framsóknar- manna og bætti við: „Við viljum ekki ofurselja ísland frumskógarlögmálum fjármagnsins, við viljum hér þjóðfélag friðar, samhjálpar og jafnréttis.1137 Um vaxtamálin gerði Alþýðubandalagið mikinn ágreining eins og sást á greinargerð Lúðvíks Jóseps- sonar með bankafrumvarpinu og orðum Svavars í umræðu um bankalögin. Sá ágreiningur stafaði einnig af ótta við að háir vextir leiddu til erfiðleika í höfuðatvinnuveginum, sjávarútveginum, sem stóð ekki vel á þessum árum. Frelsi einstaklings og athafnalífs Forræði fólksins yfir framleiðslutækjunum Alþýðubandalagið treysti markaðnum ekki til að hugsa um þá minnimáttar í samfélaginu og vildi að ríkið hefði stjórn á efna- hagslífinu. í kosningaplaggi sem Alþýðubandalagið gaf út fyrir kosningarnar 1978 mótaðist stefna flokksins í veigamiklum málum af því að leggja áherslu á aukin umsvif ríkisins, harðari tök ríkisins á atvinnulífinu og að leggja stein í götu einkafjár- magns enda segir í 1. kaflanum að markmið tillagnanna sé „að efla félagslegan rekstur og stuðla að forræði fólksins sjálfs yfir framleiðslutækjum og vinnuskipulagi".34 Þetta eru greinilega tillögur sem markast af skipulagshyggju og því ekki líklegt að Alþýðubandalagið stæði í fylkingarbrjósti þeirra sem beittu sér fyrir minnkandi afskiptum ríkisins af efnahagslífinu og auknu frjálsræði. Hitt er þó eftirtektarvert að ekki er að sjá að flokk- urinn hafi haldið uppi virku andófi gegn þeim breytingum sem hér hafa verið raktar að framan, að undanskildu vaxtafrelsinu. Flokkurinn var t.d. í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og stuðningsmönnum Gunnars Thoroddsens þegar breytingin var gerð á lögum um verðlag og samkeppnishömlur sem veitti Verð- lagsráði heimild til þess að ákveða upp á sitt einsdæmi hvaða vöruflokkar væru ekki háðir opinberri verðlagningu 1982, en þá var viðskiptaráðuneytið í höndum framsóknarmanna. í um- ræðum á þingi um þau mál sem komu til kasta ráðuneytisins er Alþýðubandalagið að sönnu á móti þeim breytingum sem verið var að gera s.s. um vaxtamálin eins og getið er hér að framan. í stjórnmálaályktun flokksráðs Alþýðubandalagsins frá því í nóv- ember 1982 kveður enn við sama tón og vill flokkurinn að „dregið verði úr innflutningi með beinum eða óbeinum tak- mörkunum“35 með þeim aðferðum sem henta þykja. Meginá- hersla flokksins var á hina íslensku leið sem byggði á því að halda uppi fullri atvinnu og auka innlenda framleiðslu á kostnað innflutnings og að draga úr erlendri lántöku og að berjast gegn arðráni og mengun stórfyrirtækja. Flokkurinn var á móti auknu frjálsræði í efnahagslífinu vegna þess að hann taldi að það snerist aðeins um að auka frelsi þeirra efnameiri í samfélaginu til að auðgast frekar og setja þá sem minna máttu sín til hliðar. Um verðlagslögin gilti að flokkurinn taldi að það væri aðeins leið fyrirtækjaeigenda til að ráða gróða sínum á kostnað neytenda. f stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins frá 1979 var mark- aðsvæðing og minni umsvif ríkisins meginboðskapur- inn. Flokkurinn vildi leysa úr læðingi framtak ein- staklinganna en draga úr ríkisumsvifum og minnka skattlagningu, en þetta taldi flokkurinn vera for- sendu nýrrar og efldrar sóknar í efnahagsmálum þar sem hagvöxtur hafði farið minnkandi árin á undan.38 Flokkurinn vildi að ákvarðanir um vexti yrðu færðar frá ríkinu og til bankanna og boðaði almennt athafnafrelsi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sjálf- stæðismenn vildu og að verðlag yrði gefið frjálst en yrði háð eftirliti til að tryggja samkeppni. Þeir vildu einnig að losað yrði um innflutnings- og gjaldeyris- höft og að almennt yrði horfið frá boðum og bönn- um í efnahagslífinu. Meginhugmyndin var sú að sá ávinningur sem framtak einstaklinga leiði til fyrir þá Deilt var um grundvallarafstöðu til fyrirtækjarekstrar og ríkis- rekstrar. Sjálfstæðisflokkurinn lagði áherslu á frelsi einstaklinga og fyrirtækja til að ráða sínum málum en Alþýðubandalagið treysti ríkinu best til að tryggja stöðu lítilmagnans. sjálfa væri hvati fyrir allt atvinnulífið og því mætti ekki fjötra framtak einstaklinganna. Flokkurinn gekk út frá því, að framleiðandinn og neytandinn eigi sam- eiginlega hagsmuni sem væru best tryggðir með sam- keppni á markaði. Hlutverk ríkisvaldisins væri að halda uppi allsherjarstjórn og lögum í landinu og 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.