Helgafell - 01.10.1946, Síða 92
274
HELGAFELL
lausnina í flatarmálsfræSi. Einkunn-
irnar voru frá 28—92 stig. í sögu varð
sama uppi á teningnum. 70 sögukenn-
arar mátu ritgerS í sögu, lægsta eink-
unn gefin fyrir hana var 43 stig, en
hin hæsta 90 stig. Allar rannsóknir,
sem um þetta hafa veriS gerSar, ber
aS sama brunni: aS ákaflega lítiS
samræmi er yfirleitt milli einkunna-
gjafa kennara.
Til þess aS ráSa bót á þessu öng-
þveiti hafa veriS útbúin samhæfS
(standardiseruS) kunnáttupróf í ýms-
um námsgreinum, og eru þau aS því
leyti svipuS gáfnaprófunum, aS föst-
um reglum er fylgt um mat úrlausn-
anna, svo aS frávikiS í mati prófend-
anna verSur mjög lítiS. Kunnátta
nemenda er meS þessu móti mæld á
sama mælikvar3a“.
Ég hygg, aS hérlendir kennarar,
sem mælt hafa kunnáttu nemenda
sinna bæSi meS gamla og nýja laginu,
séu ekki í nokkrum efa um þaS, aS
nýja aSferSin sé betri mælikvarSi en
hiS persónulega mat kennaranna. —
En þó aS S. N. sé sárt um heima-
fræSslu okkar og sjálfsmenntun, þá
dettur honum ekki í hug aS neita því,
aS alþýSumenning þjóSarinnar standi
til bóta. Hann býst viS, aS af breytt-
um ástæSum í sveitum hljóti aS leiSa
breytingar á barnafræSslu, en óttast
aS byltingar á því sviSi gangi nærri
hjartarótum íslenzkrar menningar og
þjóSlífs. Hann er sannfærSur um, aS
viS eigum hér verSmæti, sem ekki
megi kasta burt í ráSleysi. Og hann
segir meSal annars:
,,í staS þess aS seilast eftir hinum
fjarskyldustu fyrirmyndum fyrir barna-
skóla kaupstaSanna og sníSa síSan
fræSslu sveitanna eftir þeim, eigum
vér aS byrja í sveitunum. Hvernig er
þar hægt aS varSveita þaS, sem bezt
hefir reynzt í menntalífi alþýSu?
Hvernig er hægt aS færa sér þá reynslu
í nyt í fræSslu bæjarbarna ? HvaS
af erlendri reynslu samþýSist bezt
hinni þjóSlegu menntastefnu ? Vér
höfum allt of mikla undirstöSu í þess-
um efnum til þess, aS vér þurfum aS
gera börn vor aS tilraunadýrum ....
Ef íslenzki skólinn á aS vera þjóSinni
samboSinn, verSur hann aS bera sinn
svip. Hann má ekki verSa aS mangara-
borSi, þar sem erlendum verksmiSju-
iSnaSi er skipaS æSsta rúm. FræSsla
alþýSunnar hefur fariS fram utan
skóla og skólastunda, án prófa og
mælinga. Bezta niSurstaSa hennar
hefur ekki veriS þekking, heldur þekk-
ingarþrá. Vér fáum þaS aldrei bætt,
ef vér vængstýfum þá þrá og hnepp-
um hana í skorSur til þess eins aS
koma lögum mælinganna yfir hana“.
Því miSur mun þessa viShorfs höfund-
arins um varSveizlu og notkun hins
bezta í menntalífi alþýSu lítt hafa
gætt hjá forráSamönnum íslenzkra
skólamála, allan tímann frá því aS
fræSsluskylda barna var lögfest 1907
og allt fram á þennan dag. Og síS-
ustu árin eru stefna og farvegur
fræSslumálanna orSin þaS föst, aS
miklu er óhægra um vik en veriS
hefSi á fyrstu árum fræSslulaganna.
En þá hefur sennilega engum veriS
nógu ljóst, aS viS áttum svo merki-
lega og einstaka undirstöSu í þessum
efnum, aS sjálfsagt var aS íhuga og
kanna vandlega, hvort ekki mætti
byggja á henni aS allmiklu leyti, áSur
en lögS var önnur ný. —
AS lokum segir höfundurinn svo,
aS þess sé því síSur þörf aS halda
mælingunum fast aS þjóSinni 'nú á
dögum sem hún virSist einmitt fullfús