Helgafell - 01.10.1946, Síða 92

Helgafell - 01.10.1946, Síða 92
274 HELGAFELL lausnina í flatarmálsfræSi. Einkunn- irnar voru frá 28—92 stig. í sögu varð sama uppi á teningnum. 70 sögukenn- arar mátu ritgerS í sögu, lægsta eink- unn gefin fyrir hana var 43 stig, en hin hæsta 90 stig. Allar rannsóknir, sem um þetta hafa veriS gerSar, ber aS sama brunni: aS ákaflega lítiS samræmi er yfirleitt milli einkunna- gjafa kennara. Til þess aS ráSa bót á þessu öng- þveiti hafa veriS útbúin samhæfS (standardiseruS) kunnáttupróf í ýms- um námsgreinum, og eru þau aS því leyti svipuS gáfnaprófunum, aS föst- um reglum er fylgt um mat úrlausn- anna, svo aS frávikiS í mati prófend- anna verSur mjög lítiS. Kunnátta nemenda er meS þessu móti mæld á sama mælikvar3a“. Ég hygg, aS hérlendir kennarar, sem mælt hafa kunnáttu nemenda sinna bæSi meS gamla og nýja laginu, séu ekki í nokkrum efa um þaS, aS nýja aSferSin sé betri mælikvarSi en hiS persónulega mat kennaranna. — En þó aS S. N. sé sárt um heima- fræSslu okkar og sjálfsmenntun, þá dettur honum ekki í hug aS neita því, aS alþýSumenning þjóSarinnar standi til bóta. Hann býst viS, aS af breytt- um ástæSum í sveitum hljóti aS leiSa breytingar á barnafræSslu, en óttast aS byltingar á því sviSi gangi nærri hjartarótum íslenzkrar menningar og þjóSlífs. Hann er sannfærSur um, aS viS eigum hér verSmæti, sem ekki megi kasta burt í ráSleysi. Og hann segir meSal annars: ,,í staS þess aS seilast eftir hinum fjarskyldustu fyrirmyndum fyrir barna- skóla kaupstaSanna og sníSa síSan fræSslu sveitanna eftir þeim, eigum vér aS byrja í sveitunum. Hvernig er þar hægt aS varSveita þaS, sem bezt hefir reynzt í menntalífi alþýSu? Hvernig er hægt aS færa sér þá reynslu í nyt í fræSslu bæjarbarna ? HvaS af erlendri reynslu samþýSist bezt hinni þjóSlegu menntastefnu ? Vér höfum allt of mikla undirstöSu í þess- um efnum til þess, aS vér þurfum aS gera börn vor aS tilraunadýrum .... Ef íslenzki skólinn á aS vera þjóSinni samboSinn, verSur hann aS bera sinn svip. Hann má ekki verSa aS mangara- borSi, þar sem erlendum verksmiSju- iSnaSi er skipaS æSsta rúm. FræSsla alþýSunnar hefur fariS fram utan skóla og skólastunda, án prófa og mælinga. Bezta niSurstaSa hennar hefur ekki veriS þekking, heldur þekk- ingarþrá. Vér fáum þaS aldrei bætt, ef vér vængstýfum þá þrá og hnepp- um hana í skorSur til þess eins aS koma lögum mælinganna yfir hana“. Því miSur mun þessa viShorfs höfund- arins um varSveizlu og notkun hins bezta í menntalífi alþýSu lítt hafa gætt hjá forráSamönnum íslenzkra skólamála, allan tímann frá því aS fræSsluskylda barna var lögfest 1907 og allt fram á þennan dag. Og síS- ustu árin eru stefna og farvegur fræSslumálanna orSin þaS föst, aS miklu er óhægra um vik en veriS hefSi á fyrstu árum fræSslulaganna. En þá hefur sennilega engum veriS nógu ljóst, aS viS áttum svo merki- lega og einstaka undirstöSu í þessum efnum, aS sjálfsagt var aS íhuga og kanna vandlega, hvort ekki mætti byggja á henni aS allmiklu leyti, áSur en lögS var önnur ný. — AS lokum segir höfundurinn svo, aS þess sé því síSur þörf aS halda mælingunum fast aS þjóSinni 'nú á dögum sem hún virSist einmitt fullfús
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.