Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 44

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 44
TORFI H. TULINIUS anum. Menn reyna að toga í hann, en hann haggast ekki fyrr en hann rertnur mönnum úr greipum með ógnarhraða og hverfur ofan í staflann. Sóttin herjar nú aftur á menn og sex í viðbót látast. Kjartan fer nú til Helgafells að leita ráða hjá Snorra goða, móðurbróð- ur sínum. Það vill svo til að Gissur hvíti hafði nýlega sent prest að Helga- felli. Snorri lætur prestinn fara að Fróðá í fylgd með Þórði kausa, syni Snorra, og Kjartani og segir þeirn nákvæmlega fyrir verkum. Brenna skal ársal Þórgunnu. Prestur á að halda guðsþjónustu, vígja vatn og skrifta mönnurn. Þórður og Kjartan skulu sækja mál gegn afturgöngunum í „dyradómi“, en svo nefnist málsókn sem háð er á heimili en ekki á þingi og úti fyrir dyrum bæjarins.3 Farið er í einu og öllu að þTÍrmæluin Snorra og þar með lýkur Fróðárundrum. Frásögnin er athyglisverð og margt fróðlegt hefur verið um hana rit- að. Itarlegasta umfjöllunin, og jafnframt sú gagnlegasta, er bók Kjartans G. Ottóssonar Fróðárundur íEyrbyggju ffá 1983. Þar leitast höfundur við að greina flókna söguna niður í frumþætti sína og grafast eins og hægt er fyrir um líklegan uppruna þeirra. Niðurstaða hans er sú að sumt í sög- unni eigi sér djúpar rætur í þjóðtrú og heiðni, en annað megi rekja til minninga um raunverulega atburði sem hafi umbreyst í munnlegri geymd. Loks eru kristin áhrif veruleg, bæði í einstökum atriðum og í við- horfum höfundarins til atburðanna og þeirri merkingu sein hann virðist leggja í þá.4 Olafur Halldórsson hefur bætt nokkru við lestur Kjartans á undrunum með því að vekja athygli á uppruna Þórgunnu og vitneskju um einhvers konar sjávarvætti í þjóðtrú Suðureyja. Hann getur sér til að á bak við frá- sögn af Fróðárundrum leynist gömul sögn urn konu á flótta frá fornum sjávarguði, e.t.v. með eitthvað sem hún hafi stolið af honum. Margt í hegðun Þórgunnu skýrist með hliðsjón af þessari tilgátu, t.d. það að hún skuli fara daglega til kirkju og að hún vilji hvíla fjarri sjónum og í skjóli kirkjunnar.5 Fróðárundrin hafa einnig vakið athygli erlendra ffæðimanna. Þannig hefur Claude Lecouteux fjallað um þau í samhengi við aðrar frásagnir af 3 Hér eins og í mörgu öðru er Eyrbyggja saga ein til frásagnar, en í sögunni er sagt frá öðrum dyradómi sem háður er í Mávahlíð (18. kafla). 4 Kjartan G. Ottósson, Fróðárundur í Eyrbyggja sögu, Studia islandica 42, Reykjavík 1983, sjá samantekt hans á bls. 114—117. 5 Ólafur Halldórsson, „Gægst á ársalinn Þórgunnu“, Davíðsdiktur: sendur Davíð Er- lingssynifimmtugum, 23. ágúst 1986, Reykjavík 1986, bls. 39-43. 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.