Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Blaðsíða 198

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Blaðsíða 198
PREBEN MEULENGRACHT S0RENSEN sem áður. Hinn örláti höfðingi lætur fólkið aítur sitja glatt í hofum goðanna.) Miðaldasagnfræðingarnir gengu skrefinu lengra í túlkun sinni á trúar- legu hluttærki konungsins. Agiip, Fagurskinna og Heimskringla segja öll frá því að bændumir krefjist þess af konungi að hann sætti sig ekki bara við að blótið sé haldið heldur taki einnig þátt í því. Gerd Wolfgang Web- er hefur í þessu séð túlkun á þ\rí hvað gerist þegar kristinn konungur berst ekki gegn skurðgoðum: hann er sjálfur neyddur til að gefast upp fyrir djöflunum.30 Konungurinn, bændumir og goðin Andstæðan milli konungsins og bændanna í þessum frásögnum er þó ekki endilega af kristnum rótum runrún. Þannig er sú mynd af valdi og trúarbrögðum sem er dregin upp í samræmi við það sem við viturn um íslenska goðavaldið og jafhvel einnig það að goðar eru nefndir á þremur rúnasteinum á Fjóni - í Glavendrup, Flemlöse og á Helnæs. Almennt er tahð að skyldleikann milli orðanna goði/kuþi og goð megi tengja því að goðamir, sem vom höfðingjar á svæðinu, hafi einnig haft trúarlegu hlut- verki að gegna. Af íslenska dæminu má ráða að goðavaldið hafi tilhe\Tt samfélagsgerð sem var öðmvísi og eldri en sú sem þekktist í kristnum konungdæmum. Islenska goðaveldið samrýmdist ekki sterku miðstjórn- arvaldi og það er dæmigert að einn liður í stefhu Hákonar Hákonarson- ar varðandi Island hafi verið að hvetja goðana til að afhenda konmtgin- um formlegt vald sitt, goðorðin. Islensku goðarnir höfðu bæði löggjafar- og framkvæmdavald, ásamt óbeinu dómsvaldi og það er nærtækt að draga þá ályktun að í heiðni hafi þeir einnig haft trúarlega fon-'stu. Krismita- kan þýddi hins vegar að hið veraldlega vald var sldlið frá hinu trúarlega og eftir það verður Island dæmi um áhugavert millistig á milli samfélags þar sem stjórnvaldið er dreift og þeirrar nýju samfélagsgerðar stigveldis miðstýringar sem var að þróast. I veraldlegu tilliti var þjóðveldið ennþá eftir gömlum skikk en trúarbrögðin voru komin í hendur hinnar miðstýrðu kirkju. Skekkjan í þessu fyrirkomulagi kemur fram í því að biskuparnir fengu sæti í Lögréttu, löggjafarsamkundunni, og stóðu jafh- fætis goðunum. Onnur kristin samfélög urðu til á þarm hátt að hið gainla 30 Sbr. Gerd Wolfgang Weber, Siðaskipti, bls. 327-28. 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.