Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 56

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 56
UNNUR DIS SKAPTADOTTIR örfá byrjendanámskeið höfðu verið í boði. Nokkrir einstaklingar bentu á að þeir hefðu þurft að taka byrjendanámskeið tvisvar því ekki var kostur á öðru og þeir voru skyldugir til að ná að lágmarki 150 stundum í ís- lenskunámi vegna búsetu- og ótímabundins atvinnuleyfis. Eftir langan og strembinn vinnudag fannst sumum þeirra erfitt að setjast niður til að læra á námskeiði auk þess að sinna heimanámi. Þrátt fyrir styrk frá verka- lýðsfélagi kom einnig fram að verðið væri hátt. Námsefnið fannst nokkr- um þeirra óaðgengilegt og vont að þurfa að læra íslensku á ensku. Sér í lagi nefndu konur frá Taílandi þetta sem mikinn annmarka því kunnátta margra þeirra í ensku var lítil og uppbygging taílensks máls afar ólík ís- lensku. Sumar þeirra töluðu um að þær hefðu lítið sem ekkert lært á námskeiðunum og að þær „skildu ekkert“. Aðrir gátu notfært sér tungu- málanámskeiðin sem fyrsta skref í að læra málið og héldu svo áfram sjálf- ir með því að horfa á sjónvarp og lesa stjörnuspá, minningargreinar og annað frekar auðlesið efni í dagblöðum. Fráskilin pólsk kona sem hafði skilið börn sín eftir í Póllandi fyrstu tvö árin eftir komuna til Islands sagði að í fyrstu hefði fátt annað komist að en að safna peningum og undirbúa komu þeirra. Olíkt öðrum viðmæl- endum sem komu einir sá hún fljódega að hún vildi setjast hér að því henni fannst efnahagsleg og félagsleg staða sín sem einstæð móðir slæm í heimabæ sínum í Póllandi. Efdr komu barnanna átti hún erfitt með að fara að heiman á íslenskunámskeið að vinnu lokinni þar sem engir ætt- ingjar voru til staðar í þorpinu til að hjálpa henni. Nú, nokkrum árum síðar, er tungumálið henni þó ekki lengur fjötur um fót og hefur henni smátt og smátt tekist að læra málið nægilega vel til að geta bjargað sér á íslensku. Hún lýsti ánægju sinni yfir að vinnustaðurinn hefði boðið upp á íslenskunámskeið fyrir starfsfólkið á vinnutíma. Hún tók það ítrekað fram í samtali okkar að vinnufélagar hefðu tekið þátt í námskeiðinu af því að þeir vildu bæta þekkingu sína á málinu til að auðvelda sér daglega lífið en ekki aðeins til að uppfylla kröfur um tímafjölda vegna atvinnu- og dvalarleyfis. Það sem hún kunni í íslensku, þegar viðtalið var tekið, hafði hún meðal annars lært með því að reyna að tala við fólk með að- stoð orðabókar og með því að horfa á sjónvarp, lesa dagblöð og með hjálp barna sinna sem höfðu nú lokið grunnskólanum. Hún lýsti frelsinu sem hún upplifði við að þurfa ekki lengur að biðja aðra um að tala fyrir sig heldur gæti hún farið sjálf til yfirmanna og lækna og rætt sín persónu- legu mál án hjálpar barnanna. Hún hafði ekki eignast íslenska vini en 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.