Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 57

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 57
ÓLÍKAR RADDIR eyddi miklum tíma í samskiptum á spjallrásum við Pólverja bæði í Pól- landi, Astralíu, Kanada og víðar. Erfitt var fyrir hana eins og aðra sem ekki tengdust Islendingum að fá aðgang að samfélaginu því hún, eins og margir aðrir útlendingar, vann nánast eimmgis með öðrum útlendingum. Sökum þessa voru næstum engir möguleikar á að æfa sig í að tala íslensk- una sem þeir höfðu þó haft fyrir að læra. Teresa er menntuð á sviði viðskipta og vann við bókhald í sínu heima- landi áður en hún kom til Islands ásamt níu öðrum Pólverjum, til að vinna í fiski í litlu sjávarþorpi. Eiginmaður hennar og dóttir komu svo ári síðar og þegar viðtalið fór fram höfðu þau keypt sér hús í þorpinu og sögðust hvergi annars staðar vilja búa á Islandi. I þorpinu hafði aðeins einu sinni verið boðið upp á íslenskunámskeið síðan hún flutti þangað. Teresa fór á námskeiðið en lærði síðan málið sjálf með því að horfa á sjónvarp og lesa textann, með því að lesa barnabækur og dagblöð. Hún vonaðist til að fá starf með Islendingum í verslun eða á leikskóla, þar sem hún gæti æft sig í málinu en sagði að slík störf væru eftirsótt í heimabæ hennar á íslandi og því væru þau einungis í höndum íslenskra kvenna. Hún lagði sig fika fram við að tala við nágranna og foreldra skólasyst- kina dóttur hennar. Eiginmaðurinn hafði ekki tekið þetta skref. Hann fór á ísienskunámskeið en hafði ekki treyst sér til að æfa sig að tala við fólk og mest af því sem hann lærði hafði því gleymst. A heimilinu var töluð pólska en dóttirin talaði íslensku. Teresa sagðist vera eini Pólverjinn á vinnustaðnum sem talaði íslensku og því hefði hún oft verið fengin til að túlka á milli samstarfsmanna og íslenskra starfsmanna og yfirmanna. Henni þótti oft erfitt að útskýra fyrir Islendingum af hverju fólk sem ætl- ar aðeins að vera hér í stuttan tíma hafi takmarkaðan áhuga á að læra málið. Jafnframt hneykslaðist hún sjálf í sama viðtali á að samstarfsfólk hennar væri ekki nægilega duglegt að læra máfið. Hún sagði: En svo er fólk sem vill vera hér og það vill frekar læra ensku en íslensku. Kannski bara... þetta er erfitt tungumál og ég get sagt það, þetta er ógeðslega erfitt. ... Þeir eru ekki búnir að prófa. Þeir reyna ekki og þeir segja bara alltaf: Eg ætla að læra og ég verð að læra og eitthvað svoleiðis en byrja ekki, bara gera ekki neitt. 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.