Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 94

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 94
RANNVEIG SVERRISDÓTTIR nokkurri nákvæmni.28 Þannig gætum við spáð fyrir um hegðun kennara, sem við vissum að hefði neikvæð viðhorf til táknmálsins, gagnvart heyrnarlausum nemanda. Viðhorf til tungumála beinast að tungumálinu sjálfu og er mörgum rannsóknum einungis ætlað að kanna þetta,29 t.d. hvort máhð teljist „ríkt“ eða „fátækt", „fallegt11 eða o.s.fnt Oftar beinast þessar rannsóknir þó einnig að því hver viðhorfin til málhafanna eða málsam- félagsins eru og jafhvel að málstefhu eða málstjómun.30 Erfitt er að rannsaka viðhorf til tungumála og geta spurningarnar haft áhrif á svör þátttakenda. Erfitt er að beita mælistiku á viðhorf og verða niðurstöður því oft túlkunaratriði. Eitthvað hefur verið um rannsóknir á viðhorfum til tungumála almennt31 en mjög lítið er um rannsóknir á tdðhorfum til táknmála. Það sem gerir rannsóknir á viðhorfum til táknmála enn erfið- ari en rannsóknir á viðhorfum til raddmála er að ekki er hægt að „hlusta" á táknmál nema sjá hver talar það. Romaine32 segir frá þekktri rannsókn á viðhorfum, rannsókn Lamberts, svokallaðri „matched guise“ aðferð þar sem könnuð vom viðhorf fólks til ffönsku og ensku í Kanada. Rann- sóknin fólst í því að láta tvítyngdar manneskjur lesa bæði á ensku og frönsku og þátttakendur, sem hlustuðu á lesturinn, áttu að segja til um hvemig persónur þetta væm. Þátttakendur í rannsókninni vissu ekki að um sama fólkværi að ræða. Niðurstaðan sýndi að bæði enskumælandi og ffönskumælandi Kanadamenn gáfu enskumælandi fólkinu betri einkunn og sýndu þar með að viðhorf til ensku væm jákvæðari en til frönsku. Fleiri rannsóknir hafa verið gerðar á viðhorfum með sömu aðferð. Sam- bærilegar rannsóknir er ekki hægt að ffamkvæma þegar táknmál eiga í hlut. Ekki er hægt að láta þátttakendur einungis hlusta á rödd táknmáls- málhafans heldur sést málhafinn alltaf og það hefur áhrif á þátttakanda. Táknmálssamfélög em einnig alltaf mjög lítil málsamfélög og því þekkj- ast málhafarnir oft auðveldlega og erfitt er að gera „nafnlausa“ könnun. Staðreyndin er hins vegar sú að það er eitt hvað fólk segist gera og annað hvað það svo gerir eða er tilbúið til að gera þegar á reynir og þetta 28 Ralph Fasold, The Sociolingiiistics ofSociety, bls. 148. 29 Sama rit, bls. 148. 30 T.d. hvaða tungumál á að nota í kennslu viðkomandi hóps. 31 Sjá t.d. hjá Ralph Fasold, The Sociolingnistics ofSociety, bls. 148 og áfram. 32 Suzanne Romaine, Bilingualism, bls. 289. Sjá einnig Ralph Fasold, The Sociólinguis- tics of Society, bls. 149-150. 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.