Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Page 96

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Page 96
RANNVEIG SVERRISDÓTTIR horf eins og rætt verður hér síðar. Nemendur í táknmálsffæði hafa nokkrum sinnum unnið litlar viðhorfskannanir úti í samfélaginu og þótt niðurstöður þeirra séu á engan hátt marktækar er engu að síður gaman að velta þeim fyrir sér. Kannanimar eiga það sameiginlegt að sýna frek- ar jákvæð en neikvæð viðhorf til heymarlausra og táknmáls (kannanirn- ar ná allar til rnjög takmarkaðs hóps). Það er vissulega ánægjulegt að við-- horfin virðist jákvæð en hafa verður í huga að erfitt er að mæla viðhorf. Það er hugsanlegt að svör þátttakenda mótist af því að þeir sem lögðu kannanirnar fyrir vom nemendur í táknmálsfræði og oft var um að ræða beinar spurningar. Hér gæti líka átt við það sem Romaine nefhir, að skoðanir fólks séu ekki endilega í samræmi við gjörðir þess. Þannig get- ur fólk haft jákvæð viðhorf til íslenska táknmálsins og heyrnarlausra en ekki verið tilbúið að leggja neitt af mörkum til þess að staða þeirra batni, sérstaklega ekki ef það getur bimað á því sjálfu. Þetta getur líka átt við um stjórnkerfið. Þannig hefur frumvarp um íslenska táknmálið sem fyrsta mál heyrnarlausra ekki náð fram að ganga. Fmmvarpið hefur ver- ið lagt fram þrisvar sinnum, síðast á síðasta löggjafarþingi. Frumvarpið hlaut ekki afgreiðslu þrátt fyrir að samstaða væri um málið og skilning- ur á því að frumvarpið bætti stöðu heyrnarlausra. Astæðan er sú að frum- varpið útheimtir fjárúdát sem stjórnvöld vom ekki tilbúin að sam- þykkja.36 Viðhorf fólks virðast hér jákvæð en þau endurspeglast ekki í athöfhum þess. Romaine dregur einnig ffam hversu tilbúið fólk er að tjá sig um hluti sem það svo segist vita lítið um.37 Þetta tel ég að sé oft raunin þegar táknmál eiga í hlut. Nokkrar karmana táknmálsfræðinemenda sýna að því meira sem fólk veit um táknmál eða heyrnarlausa þeim mun jákvæð- ara viðhorf hefur það, þó ber að geta þess að niðurstaðan var ekki alltaf á þessa leið og ekki alltaf hægt að sjá mun á svöram þeirra sem þekkja til og hirma sem ekkert vita um táknmál. Sá lærdómur sem draga má af þessu er fyrst og frernst sá að fræðsla leiðir til jákvæðari viðhorfa og að útbreiðsla táknmálskennslu og fræðsla um menningu heyrnarlausra sömuleiðis. Það skal undirstrikað að niður- stöðum kannana nemendaima verður að taka með fyrirvara, en þær geta þó hugsanlega gefið vísbendingu um að margir vilji a.m.k. hafa jákvæð 36 Umræða í Speglinum á Rás 1 20. mars 2007, sjá einnig á heimasíðu Félags heym- arlausra, http://www.deaf.is/felag-heyrnalausra/frertasafh/2007/nr/229. 37 Suzanne Romaine, Bilingualism., bls. 317. 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.