Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 111

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 111
ÉG ÞARF ENGIN FORNRIT TIL AÐ VITA AÐ ÉG ER ÍSLENDINGUR viðtalskönnun (eigindlegri rannsókn) sem vitnað var til hér á undan og greinarhöfundur gerði sumarið 2002.4 5 Þar var talað við 24 einstaklinga um þrítugt sem allir unnu hjá einkafyrirtækjum, 12 konur og 12 karla, jafnt háskólagengna yfirmenn sem undirmenn án háskólamenntunard Viðtölin voru byggð upp í kringum íyrirfram ákveðnar spurningar6 sem viðmælendum var gert að svara skriflega, svokölluðum fimm kvarða spurningum þar sem kallað er eftir viðhorfi fólks til ólíkra hluta og gefn- ir fimm svarmöguleikar: „mjög gott“, „frekar gott“ o.s.frv. Svörunum var síðan fylgt eftir með óformlegum samræðum. Rætt var við hvern þátt- takanda að jafhaði í um eina og hálfa klukkustund í því augnamiði að komast að viðhorfi viðmælandans til erlendra máláhrifa á íslensku. Far- ið var vítt og breitt yfir sviðið, rætt almennt um viðhorf til tungumála og tungumálakennslu í skólum, um notkun og kunnáttu viðmælandans í er- lendum tungumálum, þá einna helst ensku, um enskunotkun á ýmsum sviðum íslensks samfélags og viðhorf viðmælendanna til notkunar enskra orða og tökuorða í íslensku. Að auki var rætt um viðhorf viðmælendanna til íslensku og gildis hennar, til nýyrða, hreintungustefnu og opinberrar málstefnu. Það er fyrst og fremst sá hluti viðtalanna sem er uppspretta þessarar greinar. Hér verður fýrst hugað að ákveðnum hugmyndum um tungumálið sem rekja má til sjálfstæðisbaráttunnar og fýlgt hafa Islendingum lengi 4 Viðtölin sem um ræðir vora hluti af samnorrænni rannsókn, Modeme importord i spraka i myrden, sem stýrt er af Helge Sandey, prófessor í Björgvin. Niðurstöður við- talskönnunarinnar hér á landi birtust í MA-ritgerð höfundar í júní 2005 sem ber heitið: Pizza eða flatbaka? Viðhorf24 Islendinga til erlendra máláhrifa í íslensku. Efhið í þessa grein er að mestu fengið úr þeirri ritgerð, aðallega köflum 2.4 Islensk mál- stefna, 4.2 Islensk tunga ogframtíð hennar og 4.3 Umræða um nýyrði og aðkomuorð. 5 Val á viðmælendum var samræmt á milli landa og grundvallaðist á fjórskiptu lífs- stílslíkani. Hugmyndin á bak við það var að ákveðinn lífsstíll endurspeglaði ákveðin hfsgildi og að mismunandi lífsgildum fylgdi mismunandi afstaða til tungumálsins, misjafhlega frjálslynd eða íhaldssöm eftír því hvemig htið væri á það. Fjórskiptingin byggðist á þeirri hugmynd að í nútímaborgarsamfélögum kæmi nútíminn og síðnútíminn saman. Fulltrúa fyrir íhaldssamari hugmyndir nútímans væri að finna meðal starfsmanna hefðbundinna framleiðslufyrirtækja en fulltrúa fyrir ffjálslyndari hugmyndir síðnútímans væri að finna meðal starfsmanna framsækinna upplýsinga- fyrirtækja. Þangað voru því sóttir háskólamenntaðir yfirmenn og undirmenn án háskólamenntunar. Ut úr þessu fengust fjórir mismunandi lífsstílshópar. Rétt er að geta þess að þetta val á viðmælendum varð á endanum aðeins leið til að finna fjölbreyttan hóp fólks en hafði enga merkingu í sjálfu sér hvað Island snerti. 6 Þessar spumingar voru samræmdar á milli landa til að gera samanburð á milli mál- samfélaganna mögulegan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.