Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 131
ÉG ÞARF ENGIN FORNRIT TIL AÐ VITA AÐ ÉG ER ÍSLENDINGUR anna, það er tungan sem í augum flestra þeirra gerir íslendinga að þjóð. Merkja má hugmyndir meðal þeirra um táknrænt gildi tungunnar sem þjóðardýrgrips en ekki síður mikilvægi þess að halda tengslunum við for- tíðina. Það má með öðrum orðum merkja allnokkra fortíðarrómantík meðal þeirra; hins vegar er spurning hversu djúpstæðar þessar hug- myndir eru því að einnig heyrast andstæðar raddir í hópnum, þó að þær séu í miklum minnihluta. Viðmælendumir hafa sterkar taugar til nýyrðahefðarinnar. Þeir eru stoltár af góðum nýyrðum og hugmyndaauðginni sem í þeim býr. Þeir vilja að þau séu búin til en hins vegar vilja þeir Líka að almenningur hafi síðasta orðið um notkun þeirra. Sú krafa er þó lituð þó nokkru samvisku- biti ef svo má segja. Hver einasti viðmælandi finnur sig knúinn til að af- saka eða skýra hvers vegna hann er ekki tilbúinn til að nota ákveðin ný- yrði. A sama hátt kemur fram sterk tilhneiging hjá hópnum til að vera almennt fylgjandi nýyrðanotkun, jafhvel þegar um er að ræða nýyrði sem ekkt hafa náð mikilli útbreiðslu í málinu. Með skýringum sínum og afsökunum fyrir því að þeir noti ekki til- tekin nýyrði má líka segja að viðmælendumir firri sig ábyrgð. Þeir búast við að fá nýyrði að ofan sem séu á ábyrgð opinberra aðila. Fólk virðist ekki gera sér grein fyrir að það em ekki bara sérfræðingar sem búa tíl ný- yrði, það sé á færi allra. Þetta ber keim af því gamla viðhorfi að ekki sé á allra færi að tala „rétta“ íslensku og að það þurfi að hafa vit fyrir almúg- anrnn. Þetta er nokkurs konar blanda af forræðishyggju og einstaklings- frelsi. Einhver annar á að bera ábyrgð á tungunni, segja fólki hvernig það á að tala og búa til nýyrði, en svo eiga einstaklingamir að ráða því hvort þeir fari efdr þessum tilmælum. Það má líka líta á þetta sem ofurlitla uppreisn eða tilraun til uppreisnar gegn þeirri skoðun að aðeins hreina íslensku sé hægt að kalla sanna íslensku. Þó að viðmælendumir séu fylgjandi nýyrðahefðinni á skilyrðislaus hreintungustefna ekki upp á pallborðið hjá þeim, enda leggja fæstir hana að jöfnu við myndun nýyrða og fjórðungur tengir hana að auki við öfga- kennda þjóðemisstefiiu. Þótt flestdr viðmælendanna hafi verið þeirrar skoðunar að það sé helst íslenska sem geri Islendinga að þjóð og tengi þá saman má ætla að ekki sé mikill grundvöllur fyrir því að nota þjóðernis- rök fyrir málrækt. Það kemur því ekki á óvart að það er sterk tilhneiging þeirra sem hafa verið í framvarðasveit íslenskrar málræktar undanfarið að horfa til annarra þátta en þeirra sem snerta þjóðemi í rökum sínum I29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.