Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 7

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 7
EFTIR HRUNIÐ sjónir en brodduriim í henni er sá að ekki sé í reynd hægt að tala um menntiin hjá fóllá sem lætur sér hagsmtmi samfélagsins í léttu rúmi liggja. Amfríður Guðmundsdóttir og Hjaltd Hugason eru á svipuðum slóðum í grein sinni sem tekur þó á málunum út frá sjónarhóh guðfræðinnar. Hvert er erindi guðfræðinnar við þjóð í kreppu? Amfríður og Hjalti halda í grein sinni fram þeirri skoðun að markmið manna í samfélagi hljóti að vera „að við finnum samhljóm við náungann og náttúruna, ró hið innra og endumfjað samfélagvið skapara okkar“. Sama tón slær Olafur Pálljónsson í sirrai grein, en hann vekur máls á því hvemig kreppan getur orðið okkur tilefiii til að taka upp bætta sambúð við náttúruna sem felst ekki aðeins í því að við búum í náttúrunni heldur líka með henni. Þarraig dregur hann fram hugsanlegar jákvræðar hhðar krepptmnar og veltdr um leið fyrir sér áhrifum hennar á það sem telst til lífsgæða. Ein höfuðsvradin sem Amfríður og Hjaltd gera að umtalsefni, og kemur eirraig við sögu hjá Ólafi Páh, er sú sem nefrúst á fomri grísku hybris - ofinetnaður, dramb, hroki. Ljóst má vera að Islendingar góðærisárarma vom nokkuð þungt haldnir af þessum lesti. I grein sinni í heftinu greinir Kristín Loftsdóttdr hugmyndir íslendinga um að þeir séu einhvers konar „guðs útvalda þjóð“, eða að minnsta kostd sérstakt úrvalsfólk með tiltekið eðfi sem ekki sé með öllu frítt rið ofbeldishneigð og ágimd og hefur iðu- lega verið kennt rið víkinga. Kristín setur umræðu góðærisáranna um útrásarvíkinga í samband rið þá sjálfsmynd sem haldið var að íslenskum skólabömum langt fram eftir 20. öld og tekur sláandi dæmi úr samtím- anum um það hversu djúpum rótum þessi goðsögn stendur í sálarlífi og tungutaki Islendinga. I heftinu er að finna eina þýðingu og er þar á ferðinni gagnmerkt brot úr fangelsisdagbókum ítalska marxistans Antonio Gramsci sem ber þann lýsandi tdtdl „Menntamenn“. I greindrrad veltdr Gramsci fyrir sér þeirri spumingu hvort menntamenn hljótd alltaf að vera fulltrúar tdltekdrraa stétta og standa vörð tun hagsmuni þeima, hvað sem tautar og raular. Em ef tdl vill allir menntamenn fulltrúar milhstéttarinnar? Ögrandi er að velta slíkum spumingum frTrir sér þegar atburðir síðustu missera á íslandi em hafðir í huga. Til dæmis má spyrja sig um afstöðu íslenskra mennta- manna tdl mótmæla á Austurvelli og búsáhaldabyltingar, svo og tdl umræðna um Icesave-skuldbindingamar títtnefhdu. Hvað sem því líður virðist Gramsci þeimar skoðunar að hinir lægst settu í samfélagdnu getd „framleitt“ sína eigin menntamenn - og að það gildi þá jafiivel um öreig- 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.