Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 7
EFTIR HRUNIÐ
sjónir en brodduriim í henni er sá að ekki sé í reynd hægt að tala um
menntiin hjá fóllá sem lætur sér hagsmtmi samfélagsins í léttu rúmi liggja.
Amfríður Guðmundsdóttir og Hjaltd Hugason eru á svipuðum slóðum
í grein sinni sem tekur þó á málunum út frá sjónarhóh guðfræðinnar.
Hvert er erindi guðfræðinnar við þjóð í kreppu? Amfríður og Hjalti halda
í grein sinni fram þeirri skoðun að markmið manna í samfélagi hljóti að
vera „að við finnum samhljóm við náungann og náttúruna, ró hið innra og
endumfjað samfélagvið skapara okkar“. Sama tón slær Olafur Pálljónsson
í sirrai grein, en hann vekur máls á því hvemig kreppan getur orðið okkur
tilefiii til að taka upp bætta sambúð við náttúruna sem felst ekki aðeins í
því að við búum í náttúrunni heldur líka með henni. Þarraig dregur hann
fram hugsanlegar jákvræðar hhðar krepptmnar og veltdr um leið fyrir sér
áhrifum hennar á það sem telst til lífsgæða.
Ein höfuðsvradin sem Amfríður og Hjaltd gera að umtalsefni, og kemur
eirraig við sögu hjá Ólafi Páh, er sú sem nefrúst á fomri grísku hybris -
ofinetnaður, dramb, hroki. Ljóst má vera að Islendingar góðærisárarma
vom nokkuð þungt haldnir af þessum lesti. I grein sinni í heftinu greinir
Kristín Loftsdóttdr hugmyndir íslendinga um að þeir séu einhvers konar
„guðs útvalda þjóð“, eða að minnsta kostd sérstakt úrvalsfólk með tiltekið
eðfi sem ekki sé með öllu frítt rið ofbeldishneigð og ágimd og hefur iðu-
lega verið kennt rið víkinga. Kristín setur umræðu góðærisáranna um
útrásarvíkinga í samband rið þá sjálfsmynd sem haldið var að íslenskum
skólabömum langt fram eftir 20. öld og tekur sláandi dæmi úr samtím-
anum um það hversu djúpum rótum þessi goðsögn stendur í sálarlífi og
tungutaki Islendinga.
I heftinu er að finna eina þýðingu og er þar á ferðinni gagnmerkt brot
úr fangelsisdagbókum ítalska marxistans Antonio Gramsci sem ber þann
lýsandi tdtdl „Menntamenn“. I greindrrad veltdr Gramsci fyrir sér þeirri
spumingu hvort menntamenn hljótd alltaf að vera fulltrúar tdltekdrraa
stétta og standa vörð tun hagsmuni þeima, hvað sem tautar og raular. Em
ef tdl vill allir menntamenn fulltrúar milhstéttarinnar? Ögrandi er að
velta slíkum spumingum frTrir sér þegar atburðir síðustu missera á íslandi
em hafðir í huga. Til dæmis má spyrja sig um afstöðu íslenskra mennta-
manna tdl mótmæla á Austurvelli og búsáhaldabyltingar, svo og tdl
umræðna um Icesave-skuldbindingamar títtnefhdu. Hvað sem því líður
virðist Gramsci þeimar skoðunar að hinir lægst settu í samfélagdnu getd
„framleitt“ sína eigin menntamenn - og að það gildi þá jafiivel um öreig-
5