Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 26

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 26
VILHJÁLMUR ÁRNASON fer yfirleitt ekki á milli mála þegar valdið kemur að ofan, en það getur auðveldlega farið fram hjá manni þegar það smýgur lárétt inn í formi aðstoðar og aðlöðunar og einstaklingar laga hegðun sína að því án þess að þurfa nokkurn tíma að lúta valdboði.5 Hugmjmdina um griðland fræðanna verður að ígrunda í ljósi þessa. Hún felur alls ekki í sér skeytingarleysi um það hvernig og í hvaða skyni ffæðin eru notuð heldur hvetur hún til þess að fræðimenn standi vörð um sjálfstæði sitt gagnvart öllum þeim öflum sem vinna gegn hinni vísindalegu hugsjón, og að þeir hafi gagnrýnið eftirlit með störfum sínum í samræmi við það. I þeirri Hðleitni þurfa fræðimenn að skoða það gagnrýnið hvernig þekkingin er virkjuð í þágu ríkjandi afla í samfélaginu.6 7 Skilji háskólamenn griðland akademíunnar hins vegar í auknum mæli þeim skilningi að það sé athvarf þeirra sem vilja hafa frið fyrir veru- leikanum þá eru áhrifin mbent. Háskólamenn geta þá helgað sig ffæð- tmum án þess að láta hræringar veruleikans í kring hafa áhrif þar á og eiga þar með síður á hættu að óhreinka hendur sínar. A hinn bóginn vanmetur sú afstaða á sinn hátt „hlutdrægni veraldarinnar sjálffar“, eins og Ernst Bloch orðaði það um miðja síðustu öld.' Bloch bregðm- upp skemmtilegri mynd sem vert er að minna á hér, meðal annars vegna þess að Pallas Aþena er í merki Háskóla Islands: „Mínerva hafði ekki aðeins ugluna sér til full- tingis", skrifar hann, „hún hafði líka skjöld og spjót og uglan hennar er engin náttugla, heldur ímynd árvekninnar“.8 9 Bloch mælti beinlínis með málefhalega ábjngri „marxískri hlutdrægni“ til þess að vega upp á móti hlutdrægni veraldarinnar sem viðhaldið væri með „innantómri ffæðihyggju“ og „einangraðri vísindamennsku“.q Mér virðist hins vegar að krafan um hlutleysi vísinda kalli sjálf á viðnám gegn öflum sem hamla sannleiksleit vísindanna og krefji fræðimenn um árvekni 5 Þetta er megineinkenni valds í nútímasamfélagi samkvæmt hugmyndum Michels Foucault, en um þær má til dæmis lesa í köflum úr bókum hans Gæslu og refingu og Sögu kynlíjsins í íslensku úrvali greina og bókarkafla eftir hann: Alsæi, vald og þekkitig, ritstj. Garðar Baldvinsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands, 2006. 6 Umræðan um hlutleysi vísinda er snúin og margþætt; ég leiði tál dæmis algjörlega hjá mér umræðu um tengsl hagsmuna, valds og vísinda sem fræðimenn á borð Júrgen Habermas (Erkenntnis und Interesse, 1968) og Sandra Harding („Strong Objectivitý1, Synthese 1995) hafa staðið fyrir. 7 Ernst Bloch, „Hlutdrægni vísindanna og veraldarinnar sjálfrar", Arthúr Björgtún Bollason þýddi, TímaritMáls ogmenningar 35(1-2), 1974, bls. 51-68. 8 Sama rit, bls. 64. 9 Sama rit, bls. 61 og 60. 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.