Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 32

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 32
VILHJALMUR ARNASON jafnvel um efni alls ósk}dd fræðas'sdði þeirra, enda hafa fjölmiðlar oft meiri áhnga á skoðunum en fræðilegum rökum eða greiningum. Það er líka alltaf ákveðin hætta á þth að framlag háskólamanna sé sett í þröngt pólit- ískt samhengi sem dregur úr vægi fræðilegra röksemda þeirra. I ljósi þessa nefni ég tvennt sem skiptdr máh varðandi trúverðuga þátttöku háskóla- manna í samfélagsumræðu. Fyrra atriðið er að þeir geri grein fyrir hugs- anlegum hagsmunatengslum sínum varðandi efhi sem þeir tjá sig um á opinberum vettvangi og kunna að hafa áhrif á framsetningu þeirra og trú- verðugleika. Ef lyfjafræðingur við Háskóla Islands tjáir sig í dagblaði um lyfjarannsóknir Actavis, svo ímyndað dæmi sé tekið, er mikilvægt að les- endur viti hvort hann sé á launum Hð ráðgjöf hjá fyrirtækinu eða sam- keppnisaðila þess. Annað sem vísindamenn geta gert til að treysta trúverð- ugleika sinn er að gera greinarmun á því annars vegar hvenær þeir setja hugmyndir sínar ffam sem fræðimenn, þ.e. byggja mál sitt á niðurstöðum rannsókna sinna og fræðilegri ígrundun, og hins vegar þegar þeir reifa skoðanir sínar, hversu vel rökstuddar sem þær kunna að vera.1Q 4 Ég hef í máli mínu aðallega velt því fyrir mér hvort háskólamenn eigi að taka þátt í samfélagsumræðu og fært rök fyrir því að það beri þeim að gera, bæði sem ffæðimönnum sem vernda skilyrði háskólastarfs og sem borg- urum í lýðræðisríki. Þá er spurningin hveniig þeir geti best gert það og hvað þeir kunni að hafa fram að færa umfram aðra. Eg álít að gera verði þá kröfu til allra háskólamanna að framlag þeirra til samfélagsumræðu sé vandað. Fræðimenn eiga að setja fordæmi með því að temja sér inálefha- lega framsetningu og rökræðusiði og leggja þannig sitt af mörkum við mótun réttnefndrar lýðræðismenningar sem er enn heldur veikburða hér á landi. I málefhalegri umræðu er leitast við að lýsa upp málefhið sem til umræðu er og lúta þeim rökum sem því hæfa, í stað þess að koma að því með fyrirframskoðanir sem reynt er að verja til að tryggja völd eða áhrif. I hernaðarlist kappræðunnar telst það einber veikleiki að taka mark á rökum „andstæðingsins“ og endurmeta skoðun sína í ljósi betri málefnalegra 19 Hér má minna á greinarmun Immanuels Kant á notkun skynseminnar á opin- berum vettvangi annars vegar og á einkavettvangi hins vegar, sbr. grein hans „Svar við spurningunni: Hvað er upplýsing?", Anna Þorsteinsdóttir og Elna Katrín Jónsdóttir þýddu, Skímir 167 (haust), 1993, bls. 379-386, einkum bls. 381. 3°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.