Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 53

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 53
KREPPUR OG KAPÍTALISMI Á næstu áratugum tókust á tvær meginkenningar innan sósíalistahreyf- ingarinnar um ástæður þess að kapítalisminn endaði óhjákvæmilega í kreppu. Onnur var kenning Rudolfs Hilferding og félaga hans um að ójafhvægi og skipulagsleysi markaðarins væru höfuðorsakir kreppu- ástands.36 Hin kenningin, og sú sem varð ofan á bæði í Sovétríkjunum og í vestrænum marxisma, var kenningin um ónóga eftírspurn. Rosa Luxemburg útfærði hana ítarlega í bók sinni Upphleðsla auðmagnsins (1913), þar sem hún lýsir því hvemig ör gróðamyndun knýi kapítahsta til að leita til svæða og sviða utan hins kapítalíska ffamleiðslukerfis í þ\d skyni að festa fé í arðbærum rekstri og halda uppi gróðahlutfallinu. Á 19. öldinni fundu t.d. enskir baðmullarfraxrdeiðendur markaði fyrir vörur sínar hjá bændum á Indlandi, í Ameríku og Afríku og þýski efnaiðnaðurinn seldi litarefni til frumstæðra landa í Afríku og Asíu. Kapítalisminn leggur sífellt undir sig ný svæði, ekki aðeins með verslun heldur landvinningum og jafnvel ránum, og verða þannig mörg lönd nýlenduveldunum að bráð.37 Harðnandi sam- keppni í verslun milli kapítalískra ríkja og landa utan kapítalíska kerfisins leiðir til heimsvaldastefnu. Markaðir taka að þverra eftir því sem kapítal- isminn breiðist út um heimsbyggðina og er óhjákvæmileg afleiðing þess kreppa, stríð og bylting á heimsvísu. Rússneski byltingarmaðurinn VI. Lenín hélt svipuðum hugmyndum fram í bæklingnum Heimsvaldastefnan, hæsta stig auðvaldsins (1916), þar sem hann telur kapítahsmann í þróuðum iðnríkjum vera kominn á stig heimsvaldastefhu, sem hann skilgreinir sem „deyjandi auðvaldsskipulag“. Á því stigi festir „drottinvald einokunar og fjármálaauðvalds“ sig í sessi og samfélagsþróunin einkennist af vaxandi átökum milli auðmagns og verkalýðs en einnig milli heimsvaldaríkja og nýlendna, einokunarhringa og auðvaldsríkjanna sjálfra.38 Kenningar af þessum toga voru alls ekki bundnar við marxista, þær má finna hjá hagfræðingum af skóla nýklassískrar hagffæði og urðu vinsælar á hátindi heimsvaldastefnunnar um og eftir aldamótin 1900. Enski hagfræð- ingurinn J.A. Hobson var einn áhrifamesti talsmaður þessarar kenningar, en kjami hennar er sá að kapítalisminn geti ekki viðhaldið sér af eigin 36 Sbr. Rudolf Hilferding, Finance Capital. A Study of the Latest Phase of Capitalist Development, London: Routledge & Kegan Paul, 1985. Bóldn kom fyrst út árið 1910 undir titlinum Das Finanzkapital: Eine Studie iiber die jiingste Entwicklung des Kapitalismus. 37 Rosa Luxemburg, The Accumidation of Capital, London: Routledge and Kegan Paul Ltd., 1951, kafli xxvi. 38 VI. Lenín, Heimsvaldastefnan. Hæsta stig auðvaldsins, Reykjavík: Heimskringla, 1961, sjá einkum 7. og 10. kafla. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.