Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 54

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 54
GUÐMUNDUR JÓNSSON rammleik heldur þurfi hann sífellt á efidrspum utan hagkerfisins að halda til að vaxa. Hin hraða upphleðsla fjármagns veldur því að kapítalisminn er ófær um að halda uppi nægri eftirspum og því ráðist vöxtur hans og við- hald af utanaðkomandi þáttum, t.d. stöðugri útþenslu, landvinningum, nýlendustefnu eða verslun við lönd utan hins kapítalíska heims. Engir vom jafnuppteknir af efnahagskreppum kapítahsmans og marx- istar enda eygðu þeir í þeim von um upplausn og endalok kapítalismans - oghina óhják\7æmilegu upprisu sósíalismans. Samanburður á Sovétríkjunum og hinum kreppuhrjáðu Vesturlöndum á fjórða áratug 20. aldar staðfesti að mati kommúnista gildi marxismans bæði sem stjórnmálastefnu og samfélagskenningar. En tíminn leiddi í ljós að kapítalisminn var lífseigari en marxistar gerðu ráð fyrir og þrátt fyrir hrakspár stóð hann af sér mestu þjóðfélagsupplausn á síðari tímum, tímabil t\reggja heimsstyrjalda og heimskreppu. Kenning Marx um vaxandi fátækt verkalýðsstéttarinnar má til sanns vegar færa um England á tímabilinu 1780—1840, en hann vanmat getu kapítalismans til að bæta lífskjör almennings þegar ffam í sótti. A Vesturlöndum var það einkum Paul Sweezy sem hélt áffam að þróa kreppukenningar í anda „viðurkenndra“ marxískra ffæða þegar komið var ffam undir miðja 20. öld. I riti sínu Theory of Capitalist Development (1942) gerir Sweezy grein fyrir framvindu umræðunnar og hallast sjálfúr að kenn- ingunni um ónóga eftdrspurn sem leiðir tdl stöðmmar ffamleiðsluháttanna. I ritinu Monopoly Capital (1966) leitast Sweezy og Paul Baran \dð að sýna ffam á hvernig vestrænn kapítalismi efdrstríðsáranna hafi mótast af keynes- ískri hagstjórn, en grunnþættir í þróun hans eru heimsvaldastefna, hern- aðarhyggja og verðmætasóun. Kreppukenningar marxista gengu í endurnýjun lífdaga með \dnstri- bylgjunni á sjöunda og áttunda áratugnum.39 Kreppa reið að nýju yfir Vesturlönd upp úr 1970 með miklum efnahagsþrengingum og vaxandi stjómmálaátökum. En áhrifamáttur kenninga hins klassíska marxisma um innri takmarkanir eða mótsagnir kapítalismans sem orsök kreppu og hruns hafði greinilega dvínað mikið ffá því í upphafi aldar. Æ fleiri sósíalistar lögðu áherslu á að þegar allt kæmi til alls lægju sögulegar takmarkanir kapítalismans ekki í „innri“ heldur „ytri“ takmörkunum hans: hve lengi verkalýðsstéttin sætti sig við óffelsi og óréttlæti kapítalismans. Takmarkanir kapítalismans væru því fyrst og ffemst pólitískar.40 Vonir róttækra afla um 39 O’Connor, The Meaning of Crisis, bls. 49 o.áff.; Gamble, The Spectre at the Feast, bls. 59-64. 40 O’Connor, The Meaning of Crisis, bls. 52-53; David Laibman, Deep Histoiy. A 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.