Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 56

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 56
GUÐMUNDUR JÓNSSON hefur heldur ekki tekist að sýna fram á með sannfærandi hætti af hverju lækkandi arðsemi hljóti að leiða til kreppu en ekká endurskipulagningar og fjárfestinga í nýrri efnahagsstarfsemi sem aftur leiði til aukdnnar arð- semi. Kenningar í kreppu: tengslin við raunveruleikann Tilgangur þessarar greinar er öðrum þræði að vekja athygli á hugnnmda- og kenningaarfi sem að hluta til hefur legið í lágiimi um langa hríð, en jafhframt er leitast við að meta gildi og skýringamátt nokkurra kenninga með það fýrir augum að skilja betur kreppur og samband þeirra við kap- ítalismann. Þeir tveir kenningaskólar sem mest hefur verið fjallað mn, meginstraumur nútímahagfræði og marxismi, eru gagnstæðir pólar í hag- ffæði og stjórnmálum, þótt hvor mn sig innihaldi fjölbrejmlegar hug- myndir og kenningar. Til einföldunar má segja að sá fyrri haldi uppi merki markaðskerfisins en hinn stendur utan táð það og er í algerri andstöðu við það. Lítil skörun eða samræða er milli marxismans og meginstraums hag- ffæðinnar enda leggja þessir skólar gagnólíka samfélagssýn til grundvallar kenningum sínum, þar á meðal um kreppur. Niðmstaðan af ofangreindri athugun er sú að báðir þessir kenninga- skólar hafa veitt ófullnægjandi skýringar á kreppum í kapítahskum sam- félögum, eðli þeirra og orsökum, svo að í rauninni má tala mn að þessir skólar séu sjálfir í kreppu. Kenningar í þjóðhagffæði, sérstaklega þær sem kenndar eru við Chicago, Minnesota og aðra „ferskvatnsskóla“, leitast við að breiða yfir þann djúpstæða vanda sem kreppm eni og veita ófullnægj- andi svör við spmningmmi um hvað veldur þeim gríðarlegu sveiflum í framleiðslu eða á eignamörkuðum sem raun ber vitni. Ef orsakanna er ekki að leita í þáttum utan hagkerfisins benda þessir hagffæðingar gjarnan á tæknibreytingar eða þá undarlegu skýringu að launamenn hætti sjálfvilj- ugir að vinna! Yfirstandandi kreppa er ekki aðeins reiðarslag fýrir þá sem trúað hafa á hið sjálfstýrða markaðskerfi heldur afhjúpar hún grunnhyggni í forsendum og kenningasmíð þeirra hagffæðinga sem aðhylltust gróflega einfaldaða mynd af efhahagslífinu. Kenningarnar og þær forsendm sem þær hvíla á voru í litlum tengslum við veruleikann: að markaðskerfið lifi sjálfstæðu lífi og leiti sjálfkrafa í jafttvægi svo lengi sem höfð séu afskipti af því; að þátttakendur á markaði séu að upplagi skynsanúr, rökvísir og upp- lýstir einstaklingar sem eingöngu leitist við að hámarka sinn hag. Efnahagsáföllin sem riðið hafa yfir Vesturlönd að undanförnu hafa styrkt 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.