Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 56
GUÐMUNDUR JÓNSSON
hefur heldur ekki tekist að sýna fram á með sannfærandi hætti af hverju
lækkandi arðsemi hljóti að leiða til kreppu en ekká endurskipulagningar
og fjárfestinga í nýrri efnahagsstarfsemi sem aftur leiði til aukdnnar arð-
semi.
Kenningar í kreppu: tengslin við raunveruleikann
Tilgangur þessarar greinar er öðrum þræði að vekja athygli á hugnnmda-
og kenningaarfi sem að hluta til hefur legið í lágiimi um langa hríð, en
jafhframt er leitast við að meta gildi og skýringamátt nokkurra kenninga
með það fýrir augum að skilja betur kreppur og samband þeirra við kap-
ítalismann. Þeir tveir kenningaskólar sem mest hefur verið fjallað mn,
meginstraumur nútímahagfræði og marxismi, eru gagnstæðir pólar í hag-
ffæði og stjórnmálum, þótt hvor mn sig innihaldi fjölbrejmlegar hug-
myndir og kenningar. Til einföldunar má segja að sá fyrri haldi uppi merki
markaðskerfisins en hinn stendur utan táð það og er í algerri andstöðu við
það. Lítil skörun eða samræða er milli marxismans og meginstraums hag-
ffæðinnar enda leggja þessir skólar gagnólíka samfélagssýn til grundvallar
kenningum sínum, þar á meðal um kreppur.
Niðmstaðan af ofangreindri athugun er sú að báðir þessir kenninga-
skólar hafa veitt ófullnægjandi skýringar á kreppum í kapítahskum sam-
félögum, eðli þeirra og orsökum, svo að í rauninni má tala mn að þessir
skólar séu sjálfir í kreppu. Kenningar í þjóðhagffæði, sérstaklega þær sem
kenndar eru við Chicago, Minnesota og aðra „ferskvatnsskóla“, leitast við
að breiða yfir þann djúpstæða vanda sem kreppm eni og veita ófullnægj-
andi svör við spmningmmi um hvað veldur þeim gríðarlegu sveiflum í
framleiðslu eða á eignamörkuðum sem raun ber vitni. Ef orsakanna er ekki
að leita í þáttum utan hagkerfisins benda þessir hagffæðingar gjarnan á
tæknibreytingar eða þá undarlegu skýringu að launamenn hætti sjálfvilj-
ugir að vinna! Yfirstandandi kreppa er ekki aðeins reiðarslag fýrir þá sem
trúað hafa á hið sjálfstýrða markaðskerfi heldur afhjúpar hún grunnhyggni
í forsendum og kenningasmíð þeirra hagffæðinga sem aðhylltust gróflega
einfaldaða mynd af efhahagslífinu. Kenningarnar og þær forsendm sem
þær hvíla á voru í litlum tengslum við veruleikann: að markaðskerfið lifi
sjálfstæðu lífi og leiti sjálfkrafa í jafttvægi svo lengi sem höfð séu afskipti af
því; að þátttakendur á markaði séu að upplagi skynsanúr, rökvísir og upp-
lýstir einstaklingar sem eingöngu leitist við að hámarka sinn hag.
Efnahagsáföllin sem riðið hafa yfir Vesturlönd að undanförnu hafa styrkt
54