Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 72

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 72
ARNFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR OG HJALTI HUGASON þeixrar skoðunar að við erfðum syndina, eða tilhneiginguna til að breyta rangt. Pelagíus óttaðist að hugmynd Ágústínusar uin meðfædda tilhneig- ingu okkar til syndar léti fóLkti í té ódýra afsökun fyrir því að leggja sig ekki ffam þar sem við værum hvort sem er dæmdir syndarar frá upphafi og því vanhæf til að vinna að okkar eigin hjálpræði. Ágústínus taldi aftur á móti hættu fólgna í því að treysta á mátt sinn og megin. Þess í stað vildi hann beina augum okkar til Guðs, þaðan sem hjálpræði kæmi vegna óverðskuld- aðrar velvildar, en í guðfræðinni kallast það náð. Rúmum þúsund árum eftir deilur Ágústínusar og Pelagíusar tókust siðaskiptafrömuðurinn Marteinn Lúther (1483-1546) og kaþólski húm- anistinn Erasmus frá Rotterdam (1469-1536) á um þessar sömu spuming- ar. I bók sinni Um hinn fijálsa vilja (De Lihero Arbitrio, 1524) sakaði Erasmus Lúther um „að afneita frelsi mannsins á öllum sttiðum."2 '’ Lúther svaraði í bók sinni Um ánauð viljam (De Servo Arbitrio, 1525)24 og gerði þar skýran greinarmun annars vegar á þtti frelsi sem við höfum í jarðneskum málum og hins vegar frelsi í samskiptum okkar ttið Guð. Þegar kemur að spumingunni um hjálpræði er Lúther alfarið sammála Ágústínusi um að það sé aðeins Guðs að veita það. I Ágsborgarjátningunni, sem Fifippus Melanchthon (1497-1560), samverkamaður Lúthers, samdi og lögð var fyrir Karl V (15 00-1558) Þýskalandskeisara á ríkisþinginu í Ágsborg 1530, em skilgreind meginatriði kristinnar trúar út frá guðfræði Lúthers og fylgismanna hans. Þar segir meðal annars um ffelsi viljans: Vilji manna hefur nokkurt ffelsi til að framkvæma borgaralegt réttlæti og til að velja það sem sett er undir vald skjnseminnar. Hann hefur hins vegar ekki afl til þess að ffamkvæma réttlæti Guðs eða andlegt réttlæti án heilags anda, því að náttúrlegur maður tekur ekki á móti því sem Guðs anda er (lKor 2.14), heldur verður það í hjörtunum, þegar heilögum anda er veitt móttaka fyrir orðið. Þetta segir Ágústtinus berum orðum í m. bók Hypognosticon: „Vér viðurkennum, að allir menn hafi frjáls- an vilja, er hafi skynsamlega dómgreind, þótt hann sé ekki fær um það án Guðs að byrja eða fullvinna neitt varðandi það sem Guði heyrir til, heldur einungis varðandi verk, sem heyra til þessu lífi, bæði góð og vond. Með góðum á ég við það sem stafar 23 Einar Sigurbjörnsson, Kirkjan játar, bls. 215. 24 Uni ánauð viljans kom út í ritröðinni Lærdómsrit Bókmenntafélagsins árið 2003 í þýðingu Jóns Ama Jónssonar og Gottskálks Þórs Jenssonar. 7°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.