Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 100

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 100
OLAFUR PALL JONSSON tvo árstjórðunga dragist saman. Hvers vegna sHldi fólk sem býr við alls- nægtir annars vera hrætt við kreppu í þessum sldlningi? Kannski vegna þess að kreppa felur í sér að fyrirtæki skila minni arði og þótt heimilin þoh vel að draga saman neyslu - fólki finnst það kannski bara gott - þá eiga fyrirtæki á markaði að skila arði, og helst meiri arði í dag en í gær. Frá sjónarhóh mark- aðshagkerfisins er þessi afstaða sjálfgefin. Hún virðist reyndar Hka vera sjálfgefin hjá verkalýðshreyfingnnni sem alltaf leggur upp með kröfu um meiri kaupmátt í samningum, ffekar en t.d. kröfu mn meiri lífegæði. Til að glöggva sig betur á kreppu í þessum hagfræðilega skilningi er ekki úr vegi að líta á einfalda mynd af hagkerfinu. I grófum dráttum má lýsa hagkerfinu á þá leið að fyrirtæki sjái um að framleiða vöru og veita þjónustu auk þess að borga laun, en heimilin þurfi á launum að halda og sækist efrir vörum og þjónustu. A meðan þessi hringrás gengur vel er engin kreppa. Heimilin hafa nóg af peningum vegna þess að fólkið hefru' laun fyrir vinnu sína og getur fyrir vikið keypt vörur og þjónusm af fyr- irtækjunum. F)TÍrtækin sækjast aftur efrir peningum heimilanna og á meðan nóg er af þeim geta þau Hka svarað efrirspurninni efrir vörum og þjónustu. Þessi hringrás framboðs og efrirspurnar á sér stað imian hagkerfis. Hagkerfið nærist á auðlindum - hráefni og orku - sem koma utan frá og eftir að hafa nýtt þær til eigin viðhalds og vaxtar losar hagkerfið sig \ið það sem út af stendur sem hvers kyns úrgang. Þannig er hagkerfið eins og gríðarmikil skepna, sem þarf ríkulega næringu til að þrífast en skilur hka eftír sig úxgang, misvel þeþandi. Vöxmr hagkerfisins er að hluta ril knúinn áfram af aukinni sókn í náttúrulegar auðlindir og að hluta til með auknu framboði á margvíslegri þjónusm og tækni sem reiðir sig ekki endilega á utanaðkomandi hráefhi. Sú kreppa sem hófst á Islandi haustið 2008 með víðtæku hruni í fjár- málakerfi þjóðarinnar er að mesm leyti afarð sjálfs hagkerfisins. Hringrásin í hagkerfinu hafði verið keyrð áfram af peningamöndli og gat einfaldlega ekki gengið lengur á sífellt meiri hraða. Sagt er að kreppan hafi byrjað í Bandaríkjunum þar sem heimilin gátu ekki staðið í skilum, og þar með urðu bankarnir uppiskroppa með peninga ril að lána fyrirtækjum og heim- ilum, og þar með urðu fyrirtækin að draga saman seglin og segja upp fólki, og þar með hafði fólkið lægri laun og gat ekki keypt vörur og þjónusm eins og áður, og allt þetta þýddi að fyrirtækin gám ekki selt þá vöru eða þjón- ustu sem þau annars þurftu að selja til að halda sér gangandi, og þannig koll af kolli, hring eftír hring, uns í óefhi var komið. Þetta er vitanlega afar 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.