Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 107
KREPPA, NÁTTÚRA OG SÁLARLÍF 4. Ríkidæmi ogfátækt Til að fá botn í það hvað sé slæmt við kreppuna, verðum við að komast frá einföldum staðreyndadómum eins og „þjóðarframleiðsla hefur dregist saman“ að gildisdómum eins og „lífsgæði fólks eru skert“. Einhverjum kann að virðast þessi leið afar stutt. Við gefum okkur einfaldlega efdrfar- andi forsendu: (1) Lífsgæði haldast í hendur við tekjur11 Að þessari forsendu gefinni þarf ekki annað en að setja niður á blað þá afleiðingu kreppunnar að tekjur fólks dragist saman og þar með lífsgæðin. Spumingin er þá hversu sennileg forsenda (1) er. Meinið er að þessi for- senda er ekki sérlega sennileg. Reyndar er hún sérlega ósennileg. Við sjáum þetta berlega ef við hugum að því hve möguleikar fólks á að breyta tekjum í raunveruleg lífsgæði eru mismunandi. Manneskja í hjólastól þarf t.a.m. að kosta mun meiru til vilji hún njóta útivistar í óspilltri náttúru eða fara á pöbbarölt en manneskja sem hefur óskerta hreyfigetu. Ef leggja á einhvern mælikvarða á lífsgæði er nær að miða við mögu- leika eða getu fólks til að afla og njóta margvíslegra gæða, bæði efnahags- legra, menningarlegra, félagslegra og náttúrulegra.12 Setjum þetta fram sem forsendu: (2) Lífsgæði haldast í hendur við getu fólks til að afla og njóta ófikra gæða Það getur verið kreppa í hagfræðilegum skilningi þess orðs án þess að möguleikar fólks á að afla sér og njóta ýmissa gæða séu skertir að ráði. Vissulega eru möguleikar fólks á að afla sér og njóta efnahagslegra gæða skertir, en efnahagsleg gæði eru bara brot af þeim gæðum sem fólk byggir 11 Algengustu mælikvarðar á velferð ganga raunar að þessari forsendu gefinni. Hagfræðingurinn og heimspekingurinn Amartya Sen fjallar ágætlega um þetta í Inequality reexamined, Cambridge, Ma.: Harvard University Press, 1992, einkum í kafla 6, „Welfare economics and inequality", og kafla 7, „Poverty and affluence“. Sjá einnig bók hans Choice, Welfare and Measurement, Cambridge, Ma.: MIT Press, 1982, einkum hluta IH, „Welfare comparisons and social choice", og hluta V, „Social measurement“. 12 Meðal þeirra sem hafa rökstutt þessa hugmynd um lífsgæði eru hagffæðingurinn og heimspekingurinn Amartya Sen, sjá t.d. Inequality Reexamined og Development as Freedom, Oxford: Oxford University Press, 1999, og heimspekingurinn Martha Nussbaum, sjá t.d. Frontiers ofjastice, Cambridge, Ma.: Harvard University Press, 2006. 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.