Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 120

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 120
KRISTIN LOFTSDOTTIR Aðils kom út árið 1915 og má sjá nokkuð keimlíkar hugmyndir í henni og í öðrum ritum h-ans, þ.e. þá sýn að 84% íslenskra landnema hafi komið af úrvalsættum (þeir voru kynstórir, ágætir, göfugii•).28 I bók shrni Is/ensktþjóð- enú talar Jón um að á íslandi hafi blandast saman „andlegt þör. hugvit og snilld Keltanna, og djúpskyggni, staðfesta og viljaþrek Norðmannaxma[,] og [fætt] af sér þjóðhf sem varla hefur átt sinn líka í sögunni“.29 hlandssaga Jónasar Jónssonar frá Hriflu var einnig upphaflega gefin út árið 1915 (fyrra bindi) og 1916 (seinna bindi). Nálgun Jónasar er áþekknálgun Jóns Jónssonar Aðils,30 en Jónas htur svo á að eftir landnánúð hafi hnignmi tekið við og svo endurreisn síðar meir.31 Saga Islands er saga íslenskra karlmanna, duglegra og réttsjmna, sem byggðu upp landið.32 Jónas tengir saman frásagnir af karlmönnum, uppvexti þeirra, dáðum og gjörvuleika, þó að einnig sé htillega minnst á dugandi konmt I umíjölltm sinni um fúnd Islands leggur Jónas áherslu á að íslendingar samanstandi af rjóma norsku þjóðarinnar. Hann segir svo frá: ísland var þá nýfundið og látdð vel af landkostum þar. Þangað fóru margir stórbændur frá Noregi beina leið, en fleiri héldu í fyrsm vestur um haf til Skotlands, írlands og eyjanna þar í kring. Höfðust þeir þar við um hríð og herjuðu á Noreg til að hefha harma sinna á konungi. Gekk svo, unz Haraldur fór herferð vestur um haf og stökkti víkmgum burtu. Fór þá fjöldi af þessmn landflóttamönnum tál Islands. En þessir atburðir ollu þ\f að til íslands fór mikið af kjarnmesta fólkinu, sem til var í landinu. En 28 Jón Jónsson Aðils, íslandssaga, Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja, 1946, bls. 22. (Bókin var endurútgefin árin 1923, 1946, 1961 og 1962). 29 Jón Jónsson Aðils, Islenskt þjóðemi: Alþýðufyrirlestrar, Reykjavík: Sigurður Kristjánsson, 1903, bls. 22-23. 30 Hið sama má greina í alþýðufyrirlestrum Jóns Aðils. Jón skiptir íslandssögunni í fimm skeið sem í stuttu máli fela í sér að í upphafi hafi íslenskt þjóðlíf einkennst af fegurð og glæsileika, en síðan hafi íslendingar glatað sjálfstæði sínu og þjóðinni tekið að hnigna og siðspillast. A 19. öld reis svo þjóðin upp aftur og endurheimti sjálfsvirðingu sína og þrá efdr sjálfstæði. Sjá Guðmundur Hálfdanarson, „Er íslensk söguendurskoðun útflutningshæf?“; einnigjón Jónsson Aðils, Islenskt þjóð- emi. 31 Jónas Jónsson ffá Hriflu, Islandssaga handa bömum, 2 bindi, Reykjavík, 1915-16. 32 Hér má minna á greiningu Þorgerðar H. Þon?aldsdóttur á texta 24 kennslubóka sem notaðar hafa verið í sögukennslu. Rannsókn hennar leiðir í Ijós mjög bjagað viðhorf til hlutar Genna í sögunni. Sjá Þorgerður H. Þonaldsdóttir, „Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður?: Athugun á hlut kvenna í kennslubók- um í sögu fjTÍr gnmn- og framhaldsskóla", Saga: Tímarit Sögufélags 34, 2006, bls. 273-305. 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.