Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 132
KRISTÍN LOFTSDÓTTIR
sjálfstæðisbarátta íslendinga var eitt mikilvægasta málefni samtímans, en í
raim er merkilegt að þær liii enn með þjóðinni og haldi áffam að hafa
merkingu þegar leitað er skýringa á því hver hún er.
Utrásin var ekki eingöngn bnndin við viðskiptalífið heldur einnig Uð
þátttöku íslensks listafólks í listalífi erlendis, svo sem bókmenntum, mynd-
list og tónlist. Þar mátti heyra sömu orðræðu og í tdðskiptalífinu eins og
eftirfarandi orð tónlistarkonunnar Bjarkar í tímaritinu i-D árið 1994 end-
urspegla:
Fólkið sem fór til Islands voru víkingarnir. Og þeir fóru vegna
þess að þeir gátu ekki sætt sig við yfirvöld í Noregi. Því flúðu
þeir út á þetta brjálaða haf í trébát sem er mjög mikil hugdirfska,
Norður-Atlantshafið árið 800. Og fundu þessa eyju fulla af
• - 84
snjo.
Orð Bjarkar eru í raun sláandi lík orðum Jóns Aðils eða Jónasar frá
Hriflu sem ber þess merki hversu sterkar og áhrifamiklar þessar orðræður
hafa verið, og ekki einskorðaðar við nokkra einstaklinga í samfélaginu.
DorritMoussaieff, forsetafrú íslands, lét þau orð falla á Olympíuleikunum
í Peking árið 2008 að ísland væri „stórasta“ land í heinn, í kjölfar undanúr-
slitaleiks í handbolta þar sem ísland tryggði sér réttinn til að spila um
gullið, og var þá líklega að vísa til þess að þrátt fyrir smæðina væri ísland
best í heimi. Umræðan í kjölfarið snerist ekki um hvort ísland væri í raun
og veru táknrænt stærst eða best í heirni heldur þóttu ummælin krúttleg og
skemmtileg því að stigbreytingin á lýsingarorðinu „stór“ var röngU
Fjallað var um þessi uminæli í sérstakri færslu á vefsetrinu Wikiquote þar
sem finna má stutta lýsingu á því hver Dorrit er ásamt útskýiúngu á því að
stigbreyting Dorritar á orðinu hafi mun meiri merkingu á íslensku en
ensku.86 Stefán Olafsson hefur borið góðæristímabil frá því að ísland varð
84 Frank Broughton, „Björk’s big night out“, i-D magazine, september 1994,
http://14142.net/bjork/articles/bjork/idl994.txt (skoðað 4. nóvember 2009).
85 Sjá til dæmis eftdrfarandi fréttir vefmiðla (skoðaðar 10. desember 2008): http://
mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1237600; http://www.dv.is/frett-
ir/2008/12/5/dorrit-storkar-forsetanum-en-ekki-thjodinni/; http://www.dv.is/
frettir/2008/8/22/storasta-Iand-i-heiminu/; http://www.visir.is/article/20080822/
IDROTTIR02/695803619. Tónlistarmaðurinn Erpur Eytdndarson notaði orð
Dorritar sem heiti á lagi þar sem hann talar um kreppuna en einnig um Laxness og
aðra sem hann telur að hafi gert Islendinga stolta. Sjá http://wwwtbb.is/pages/79?-
NewsID=121849 (skoðað 10. desember 2008).
86 „DorritMoussaief1, Wikiquote.org, http://en.wikiquote.org/wiki/Dorrit_Moussai-
eff (skoðað 11. desember 2008).
130